Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1977, Síða 43

Breiðfirðingur - 01.04.1977, Síða 43
BREIÐFIRÐINGUR 41 sem næmi um 100 kr. á ári af hverjum fullgildum félags- manni. Hin leiðin yrði lík því, sem er á hinum Norðurlönd- unum, viss félagsupphæð árlega frá hverju félagi eftir stærð eða fjölda. Vel gætu báðar þessar fjármögnunarleiðir komið til greina eftir aðstæðum og skipulagi hinna einstöku fé- laga. Eins mætti hugsa sér ákveðið stofnframlag, sem mynd- aði framkvæmdasjóð sambandsins, sem síðan yrði efldur með ýmsu móti. En félaust átthagasamband heillar þjóðar yrði varla til mikils gagns né menningar, þótt sjálfsagt væri að vinna þarna af fórnarlund og án launa á ýmsan hátt. Hiklaust má telja að slíkt samband væri löngu orðið til og starfaði nú með miklum blóma, með sínar framkvæmdir í sínum átthagasal hér í Reykjavík, ef sá logi, sem átthaga- ástin kynnti í hugum þeirra og hjörtum, sem fyrstir stofn- uðu átthagafélögin hér, hefði ekki fölskvast svo, sem orð- ið er. Þar er því miður víða ekki annað eftir en glóðir í ösk- unni. Það sem við þurfum og megum aldrei týna sem íslend- ingar, afskekkt, fámenn þjóð á hjara heims er einmitt þessi glóð drenglundar og ættjarðarástar, sem einu sinni gat sagt með sæmd: „íslandi allt“. Þaðan mun æ of aldur stafa ljós, varmi og kraftur, sem skapar þjóðlífsvor hverri kynslóð. Reykjavík, 12. maí 1976 Arelíus Níelsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.