Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1977, Page 53

Breiðfirðingur - 01.04.1977, Page 53
BREIÐFIRÐINGUR 51 lega hliðin, þar sem brúað var bilið með aðstoð „þarfasta þjónsins“ milli frumstöðunnar í vinnubrögðum sveitalífs- ins og nútímaaðferðarinnar. í öðru lagi hin vekjandi áhrif á uppvaxandi mannsefni vítt um sveitir, sem á einskis færi mun vera að meta að verðleikum. Forysta hans á sviði sam- vinnuhugsjónarinnar mun einnig um langa framtíð halda fölskvalausu nafni Torfa í Olafsdal. Hinn maðurinn, sem ég vil nefna, var einn af nemend- um Ólafsdalsskólans, Magnús Friðriksson frá Staðarfelli. Hann var 24 árum yngri en Torfi í Ólafsdal og því að sjálf- sögðu, sem athafnamaður, aldarfjórðungi seinna á ferð- inni. Æviferill Magnúsar verðskuldar að mörgu leyti var- anlega athygli. Hann fékk höfuðbólið Staðarfell á Fells- strönd til eignar og ábúðar árið 1903. Var hann þá 41 árs að aldri og hafði búið áður á tveim stöðum á annan tug ára. Hann var tiltölulega efnalítill maður, þegar hann kom að Staðarfelli, og þótti hann sýna mikið áræði að að kaupa svo verðmikla jörð, þó að vonir um mikinn afrakstur, byggðar á reynslu undangenginna ára, væru hvöt fyrir bjart- sýnan og útsjónarsaman mann. Magnús bjó á Staðarfelli í 18 ár, og vegnaði honum þar vel. Hlunnindi eru jafnan mikil á Staðarfelli og jörðin að öllu leyti gott ábýli. Magn- ús húsaði jörðina sína prýðilega og bætti hana á marga vegu. Staðarfell er höfuðból sveitar sinnar og stendur í miðri sveit, þar er kirkja sveitarinnar og samkomustaður. Magnús var kirkjuhaldari á Staðarfelli og rækti það hlutverk vel, enda var hann kirkjulega sinnaður maður. Haustið 1920 vildi til mikið slys á Staðarfelli. Einkasonur Staðarfells- hjónanna, fóstursonur og tvö vinnuhjú drukknuðu við eina eyjuna, sem liggur undir jörðinni. Ætlaði fólkið að fást
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.