Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1977, Side 105

Breiðfirðingur - 01.04.1977, Side 105
BREIÐFIRÐINGUR 103 — Og bækurnar, sem við lásum, voru á eðlilegu máli. Það er nú ekki úr vegi, þegar komin er kennarastétt, sem gerir verkföll að athuga þann aðbúnað, sem þessi góði kenn- ari hafði á Skeiðum. — Hún bjó fyrst í gestastofu. Hús- gögnin fylgdu stofunni. Ég man einn morgun, sem ég kom þar áður en skólinn byrjaði, hvað kalt var inni. Á dag- inn var stofan bituð upp með olíuofni. Fæði fékk hún líka á heimilinu. Það hefur verið gott, því systurnar Katrín og Þórdís Þorsteinsdætur voru afar myndarlegar í öllum verk- um. Og voru þessar ungu stúlkur á líku reki og kennarinn, allar mestu mátar. Þótti vegna aðbúnaðar betra að starfa við þennan skóla, heldur en við farskóla. Síðar fékk Helga kennari litla herbergiskompu innúr sömu forstofu og skólastofan. Þetta var bókasafnsherbergi Skeiðamanna, rúm dívanalengd og heldur mjórra. Þar bjó hún síðari árin. Dyr voru á báðum göflum en enginn gluggi. Aðrar dyrnar lágu út í hlaðna geymslu með moldargólfi. Þar fékk kennarinn að elda fyrir sig. —- En ekki gerði hún verkfalll. — Ekki kom þetta niður á nem- endum hennar. Ég skal nú segja frá því, hversu rausn og stórmennska Helgu skólastjóra breiddi yfir öll bágborin ytri kjör, af því að nógur var auðurinn inni fyrir. Á hverjum jólum, eða milli jóla og nýárs, hélt Helga veg- lega barnaskemmtun. Hún hlýtur að hafa keypt stóra, græna grenitréð fyrir jólin og sett það á mitt gólf í þinghúsinu. Enda var engin hætta á, að kuldinn varðveitti það ekki. Alltaf man ég hrifninguna í augum barnanna og fullorðna fólksins líka, þegar stofan var opnuð og jólatréð blasti við. Það náði næstum upp til lofts í stofunni og var allt ljósum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.