Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1977, Page 114

Breiðfirðingur - 01.04.1977, Page 114
112 BREIÐFIRÐINGUR sitt og var farið vestur í Dalasýslu og flestir hreppar sýsl- unnar heimsóttir. Farið af stað á föstudag að kveldi og komið vestur að Staðarfelli um klukkan tvö að nóttu. Þar beið hópsins hlaðið borð með alslags kræsingum, mjólk og kaffi eins og hver gat í sig látið. Fyrir þessum móttökum stóð Kvenfélag Fellsstrandar, og iþar fremst í fylkingu stóð háöldruð kona og sveitarhöfingi, Steinunn Þorgilsdóttir á Breiðabólstað. Þökkum við henni og öllum kvenfélagskonum fyrir góðar og elskulegar móttökur og árnum félagi þeirra alls hins hezta. Síðan var okkur af- hentur húsmæðraskólinn til umráða og gistingar á meðan við vorum þar á ferð og það okkur að kostnaðarlausu, fyrir þann greiða þökkum við sérstaklega. Um morguninn skoðuðum við okkur um fram að hádegi í dásamlegu góðu veðri og glaðasólskini. Að aflokinni máltíð var lagt af stað vestur í Saurbæ og Skarðströnd í góðu veðri, en þegar þangað kom gerði rigningu og myrkur af þoku. Á Skarði var snúið við vegna þess að vegur var í sundur á Melahlíð og ekki hægt að komast í kring. í bakaleið var fóðuriðjan í Stórholti skoðuð. Síðan var komið við á Laugum og sumir fengu sér sundsprett, til að rifja upp gamlar endurminningar. Um kvöldið bauð Ung- mennafélagið Dögun í Fellsstrandarhreppi hópnum á dans- skemmtun í samkomuhúsi hreppsins. Fjögurra manna hljóm- sveit lék fyrir dansinum, var það fjölskylda Halldórs Kristjánssonar á Breiðabólsstað. Eg heyrði sagt að hún hefði átt kost á að spila á skemmtun suður á Nesodda um kvöldið gegn greiðslu, en hafnað því til þess að vera með okkur þetta kvöld. Þetta var regluleg ánægjustund, dansað til klukkan tvö.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.