Vísir - 22.12.1946, Síða 2

Vísir - 22.12.1946, Síða 2
2 JÖ'LABLAÐ VfSIS Vegghilía. Að ofan t. v.: Öndvegissúlunum varpað fyrir borð. Að ofan t. h.: Farið eldi um land iám. Á milli bessara ray cr höfðaletur og fomnorræm sltreyting- til endanna. — Að neðan t. v.: Steinvör boðar Þangbrandi he.ðni. I miðju: Kristnitakan á alþingi. T. h.: Guðfcrar.dur b.'skup og siðasitiptin. * og Skinukiæddur maðiir í sjó- skóm stendur framan við rekadrumb og heldur á beitukassa í>g færi i luegri hendi. Utan á rekdrumbn- um hanga nokkurir fiskar ng við fætur sjómannsins er fjöríígrjót, ea á fótstallinum róðrarskip undii- i'ullum seglum, útróðrabær og ný- íízku togari. Sundmaður rís upp úr öhl- um vatnsins, sveigir sig aft- ur á bak og þenur vöðvana, albúinn að varpa í mark knetti, sem liann heldur á lofti í hægri hendi. Andlits- svipurinn er þrunginn krafti og ákafa iþróttamannsins •og orlca stafar af líkaman- um, en öldugangur vatnsins sýnir ólguna í kringum liann. Gamall lómlhúsmaður, með liendur fyrir aftan bak. j hokinn í hnjáliðum og allur samansiginn, liárið grátt og úfið, andlitið með djúpum drátlum, nefið stórt. en svip- urinn góðlátlega glettinn. Maðurinn liorfir á lítinn hund við fætur sér, sem mænir upp til lians. Járnsmiður stendur við steðja, liægri liöndin er á lofti, komin að því að láta liamarinn falla á jái nið, sem hvilir á steðjanum. Eldtung- urnar teygjast upp frá afl- iiium. Tvær konur lúttast. Þær' eru báðar í dagtreyjum og fellingapilsum, með hyrnur á herðum, á sauðskinns- skóin. (Vnmu' er með eldivið i svuntunni sinni, en hin prjónar sokkbol; önnur er að tala og skín frásagnargleðin út úr svipnum, en hin hlust- ar íbyggin. Maður i verkamannaföt- um, með derlrúfu á höfði, heldur rföskW 'á kné sér með vinstri hendinni og lútii Jón H. Guðsniiíndsson. • Ágúst Sigiir- j raundsson -feiyndskeri aí \ i ana við krosc ['rani, en liægri liöntlin cr . viöa, t.d. til alira NorðuriaiHÍ- mark, sem í ': krejipl um tappatogarann; | anna, iéngiands, Þýzkaluiuis, síðan í Kálf: ahdlitið hrukkótt, svipurinn Fiakklands, llollands, Heig-j tjarr.arkirkju sljór og slappur. jiu, Skotlands, ivanada, Fotnmaður, slór og ítur- lkindaríkjanna, Suður-Amer- vaxinn, fagurlimaður, spenn- íku og Ástralíu. Höfuðverk- in, sem út luifa flutzt, iiafa farið til Englands, t. d. Kristnitakan á Alþingi, N’erkamaðinnin, Maður á is- uppi á islandi> lenzkum liesti o. m. íl. Eg liefi í mörg ár liaft miklar mætur á Ágústi Sig- urmundssvni og verkum ir boga kraftaíega og liorfir eldsnörum augiun á mark SÍ t c'. Þelta ei\ lauslega sagt, efni nokurra' tréskurðarmvnda Agústar SigurniuiKÍssonar myndskera, en liann liefir gert Jiinn mesta fjölda slíkra verka, þótt ekki sé liami orð-,hans og er þeiirar skoðunar, inn gamall, og þau liafa fariðlað liann sé í liópi allra odd- Kristmyndin c úr íslenzk birki. Gunnar á Hlíðarenda. liögustu manna, sem nú eru og var méi því mj.ög ljúft að verða vié Jieirri beiðni ritstj. \rísis, að slcrifa nolvkurar línur með myndum þeim af verkum Agústar, sem liér birtast. Mér finnst, að þessum hlé- dræga listamamii liafi ekki verið veitt nærri nógu mikil athygli og viðurkenning, og eg liefi stundum óttast, að þegar það loksins yrði gert inundi það ef til vill uin seinan, tækifærin til að stuðla að smíði nýrra, merki- legra og þjóðlegra listaverka gengin úr greipum, því að listamaðurinn verður að fá tóm til að vinna að liugðar- lefnum sinum; liann má ekki jvera hara „liandverksmað- ur“. Eg fór til Ágústar, fékk liijá lionuni myndir af nokk- uriini verkum liails og liað liann að segja mér eitthvað af uppnma sínum og æsku og liveniig Jiað alvikaðist, að liann lenti út á þessa braut og fer frásögn lians hér á eftir: Yztur hæja út með Seyðis- firði að norðan var Brim- berg, talin hjáleiga frá Brim- nesi, en er nii í evði. A Brim- ólst eg upp lil sjö óra aldurs. en þá tók móðir min mig méð sér til Beykjavíkur; kaus það fremur en eg lenti i Vestuiheimi, þangað fluttn fósturforeldrar mínir, Björn Hjörleifsson og Guðbjörg Jónsdóttir. Á þeirra góða og starfsama heimili liðu æsku- árin í leik og dundi. Fram- undan hænum liggur fjörð- urinn, breiður og djúpur, veiðikista mikil og lieim- kynni stórfiska. Upp af bæn- um rís Brimnesfjall, stöllótt, með lágu kjarri í undirlilíð- unum; þar blánar landið af berjuin. Á bak vð fjallið var dularheimur. Fósturmóðir min var lagin í höndunum. Eiim sim i gaf b i mér æðar- kollu, með ungum á bakinu, tálgaða úr klumbubeini; hún var stærri en tófurnar og fuglarnir, sem eg átti. Mikið undraði niig það, og dáði þá, að menn gætu gert þessi dýr með tálguhnif. Gamlan tré- skurð eða amian listrænan heimilsiðnað sá eg ekki á þessum árum, enda stóð lieimilið ekki á gömlum merg. Það er í Beykjavík, sem þessi lieimur opnast mér. Fyrir einliver atvik, eða það, að eg þótti laginn að draga upp stafi eftir forskrift, fékk eg kennslu í útsögun. Var þetta deild úr barnaskólan- um ,og í hana valdir drengir úr ýmstim bekkjum. Ivennsl- an fór fram í húsi Jóns Þór- arinssonar, fræðslumálo- tréskurðarverk hans.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.