Vísir - 22.12.1946, Blaðsíða 19

Vísir - 22.12.1946, Blaðsíða 19
Jó L AB JL A Ð VÍSIS 19 bmsSímiW? mmmgí Úr Arnarfirði. tvöleytið um daginn segir Pétur: „Þarna höggur fyrir landi.“ „Eg sé ekkert land,“ segir Kristján. „Mér sýndist bara móa þarna fyrir landi,“ segir Pétur. „Þii átt aldrei að segja, þegar eitthváð cr að á sjó, nema það, sem þú ert viss um,“ segir Kristján. „Biddu viö,“ segir Pétur, og innan skamms segir liann: „Sérðu nú, er þetla ekki land, en livai' er það?“ „Jú,“ segir Kristján, „og þetla er Ólafs- vikurenni.” Þeir fóru þá aft- ur á til skipstjórans og segja: „Við sjáum land.“ „Já,“ seg- ir hann, „það hlýtur að vera Nesið.“ „Nei,“ segir lvristján, „það er Ennið.“ „Mvernig er þetta,“ segir Jón, „Eg þóttist taka rétt strik á Ncs. — Hann vissi þá ekki, að Stálfjallið skekkir áttavitann um nokk- ur strik á þessari leið. — Fjallið skýrðist svo smám saman, og það sannaðist, að það var Ennið. Var þá breytt um stefnu og siglt vestur með landi, og fyrir Önd- verðarnes, og síðan beitt á austur með „Svörtuloftum“ (Öndverðarnesbjargi). Herti þá veðrið ailmjög og liriðar- sortinn magnaðist svo, að lilt eður ekki sá til lands. Skip- stjóri skipar þá mönnum sin- um að fell klífinn, lægja stór- scglið og taka i það þriðja rifið. Var því tafarlaust ldýtt. En er þeir voru að rifa seglið, vita þeir ekki fyrri til, en að skipið skriður upp á mjóa vík þar sem klettatangi var á annað borð, en sker á liitt. Sjólaust var þarna og svo mikið svigrúm, að vel „ Upnian .vcðrhiu og fjarlægj- ast landið en halda þó aust- j ur með. En er þeir töldu sig komna á móts við Dritvík- ina og ekki allfjarri landi, var þar ekki um neina „Vik- ursælu“ að ræða, heldur var þar þá hamslaust rok. Segir Kristján þá. „Svona var það, sem þeir gömlu Dritvíkingar kölluðu Jökulveður, enda skóf þá allan sjóinn eins og lausamjöll væri og l'rostið herti svo mikið, að allt sýldi er sjórinn rauk á. Lögðu þeir þá skipinu i rétt og létu reka. Þeim til skilningsauka, sem lítt eður ekki þekkja til slíkra sjófara skal þess getið. að þegar skip voru látin reka i ofviðri, var hagað þannig til einkum á jögtum og öðrum einsigluskipum, að aðeins eitt segl vár liaft uppi, stór- seglið, meira og minna rifað, eflÍL' þvi sem skipið þoldi, og lagt svo við á stýrinú, að skipið lægi sem jafnast og bezl upp i vindinn, slægi sér sem minnst undan og snið- skæri vel sjóana, rak þau þá sniðballt aftur á bak. Mikill kostur þótti það á skipum lægju þau stillt á reki og ræljju nokkuð fljólt. María þótti fara afbragðs vcl á reki. Þess var ógetið hér að framan, að þegar stjórnbyrð- ingar voru að lækka stór- seglið til þess að rifa það tókst að snúa skipinu beint meira, kom Þórarinn stýri- maður upp á þilfar og rifaði seglið með þeim. En er þeir fcngu landkenninguna, segir bann við Kristján: „Þekkirðu þejta land, Stjáni?“ „Eg hvgg U’ð það sé þar, scm nefiul eru Saxhólsskcr. Þau eru skainmt fyrir austan Svörtult»Í4,“ seg- ir Kristján. Siðan sigklu þeir stundar- korn austur með landi, sam- kvæmt áðursögðu, og létu síðan reka. Um það bil er skipinu liafði verið lagl til, var stjórnborðs- vakan á enda, sem i þctta sinn var svo nefnd langavaka, var lnin ávallt frá klukkan 12 á Iiádegi til kl. 7 e. m. Stjórnbyrðingar leystust þá af vcrði, en bakbyrðingar tóku við. — Skipstjóravak- an var nefnd stjórnborðs- vaka en stýrimannsvakan bakborðsvaka. Ofviðrið hélzt og frostið var svo mik- ið, að klaki hlóðsl nxeiri og meiri á þilfarið, sömuleiðis ulan á skipið, siglu, reiða og bugspjót (spruð), á það voru forseglin gjörð föst. Skip- verjar reyndu að moka krap- inu af þilfarinu jafnóðum og það safnaðist, en tókst það ekki betur en svo, að þeir fengu baldið einum planka auðum með hvoru borði, til þess að ganga eftir. Ekki voru menn stöðugt á þilfari er svona stóð á og sjaldan einn i senn, en allir, sem voi'u á verði, voru ávallt alblífaðir og lilu stöðugt cftir ef eitt- bvað fór aflaga, og reyndú þá að bæta úr, ef auðið var. Á þeiin árum var ekkert skýli ofan þilja á svona smáskip- um, sem menn gátu skroppið inn í og tekið af sér gust í iIÞ viðrum. Hraðinn var mældur á hverjum hálftima (loggað með flundru) og reyndist liann að jafnaði S sjómílur á vöku (fjórum klst.). Klukkan 12 á miðnælti koinu stjórn- byrðingar aflur á vöi'ð; var sú vaka frá kl. 12—-1 að nótt- unni, kölluð „bundavakt‘“ á sjómannamáli. Flestir kusu að mega vera í bóli sínu á þeim tima næturinnar, og svo hefir manni þeihi fundizt, sem Jón hét Þói'ðarson og nefndur var Hagalin að kenn- ingarnafni. Hann kvað eitt sinn eftirfaraiidi spaugvísu: „Víst cr kíf að vera á jagt í veðri slifu' og frosti. Upp á hífast hundavakt licld eg lífið kosti." Jón þcssi var bróðir Krist- jáns Þórðarsonar, sem liér hefir verið nefndur. Hanii fórst með Eheneser Kristjáns- syni frá Skarði á Skarðs- strönd vorið LS76. Bræður jjessir voru báðir listagóðir sjómenn og hugrakkir. Þeir voru ættaðir frá Haga á Barðaströnd. Ekkert sögulégt gerðist um borð á Maríu frá ]ivi að henni ii (frynja (Stoínsett 1919) Laugaveg 29. Sími 4160. Reykjavík. AlSskonar veirkíæn og byggínga- vönir, veggíóSur og málninga- vörur, rúðu- og vermireitagíer. GLERSLÍPUN OG SPEGLAGERÐ S Umboðs- og heildverzlun. Símar: 4128 og 5206. Símnefm: ARNCO, Reykjavík. Höfum oftast íyrirliggjandi: -----------— Verkfæri, allskonar, -----------Byggingavcnir, -------- Járnvörur, ------ Búsáhöld, — Glervörur. Utvegúm betnt frá verksmiSjum: ■ — Preittvélar, —■—- Letursteypuvélar, vor framleiðir allar tegundir og gerðir af speglum, hillum, borðplötum o. s. frv. — eftir pöntun. — Vömr sendar gegn póstkröfu um land allí. nU.lí! ruifí). n A ' •. ;d ;o margar tegundir. n ■: Sendum gegn póstkrofu um land allt. Ijí (jliíhiililj -! jii!jj:. ■' .i'fíjjti; KU ; iidii' m ; 'J! !■'. liiil ... • j .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.