Vísir - 22.12.1946, Blaðsíða 17

Vísir - 22.12.1946, Blaðsíða 17
rVjfSI-g 1? Péiur Jón§son frá Sllokkiins ?■ ‘Sy" n; Á '■ - •■■ • . ' • - OFT ERU ÞAU VÁLYIMD VORHRETIM Svo som kunnugt cr um' \'cslfirði og víðar, rak Pctur J. Thorsteinsson lengi verzl- un á Bildudal við Arnarfjörð fvrir og eftir síðustu aldamót. Ilann mun liafa flutzt þang- að skömmu iyrir 1880. Hann var hinn mesti athafna- og framfara maður, einkum að þvi er laut að byggingum þar á slaðnum, og svo að þil- skipaútgerð. Hann kom þang- að örsnauður og rcðist þá i IFrásögn a£ um a sjo krókstjakar, lensur og fleira, svo og beita. Til há- karlabeitu var ætíð notað pækilsaltað selspik með skinninu og hrossakjöt, salt- að, ennfrémur heilir kópar, sem fylltir liöfðu verið af rommi. Voru það nefndir „rommkópar" var það talin 'tálheila fyrir „grána". Til beitu yfir sumarið var íetlað 'silt oliufatið af Jivoru, spilci iskona og vinsæl. Árið 1885 gjörði var hraustmenni, sjómaður góður, og inaimval. Hásetar voru Kristján I>orvarðsson Thorsteinsson cignaðist’og hestakjöti og svo 2—3 að kaupa verzlunina sem þá hana hafði hún verið i eigu rommkópar. Þeir voru var þar og jörðina, með hús- Hákonar kaupmanns Bjarna- 'geymdir í luktum tunnum. um þeini, sem þar voru, eu sonar a Bíldudal. I Sumar það, sei.n hcr um fjárhagur hans blómgaðist Sumarið 1881 var skip- ræðir -— 1885 -- voru uienn siðan með ári hverju. Hann stjóri sá fyrir Maríu, sem Jón þessir ráðnir á Mariu: Jón var kvæntur Asthildi Guð- hét Eiriksson frá Bakka í Eiriksson skipstjóri, Þorleif- rnundsdóttur prófasts Ein- Arnarfirði, ættaður úr Dýra-'ur Jónsson frá Hokinsdal i arssonar á Breiðabólstað á firði. Hann hafði áður verið Arnarfirði, stýrimaður. Skógarströnd. Móðir liennar skipstjóri mörg ár á hákarla- Haim var svstursonur Jóns var Katrin ÓJafsdóttir pró- ^ skipum bæði frá Isafirði og forseta Sigurðssonar. Hann fasts Sívertsen í Flatey. Flatey á Breiðafirði. Hann Ásthildur var hin mesta mæt- var sjómaður allgóður, þrifn- aðar- og reglumaður. P. J. A þessum árum voru gerð frá.. Litluhlið á Barðaströnd, Thorsteinsson út tí slcip til út mörg hákarluskip árlega j Þorsleinn Jónsson frá Dynj- þorskveiða, voru þau þessi: viða frá Vestfjörðum, bæði anda í Arnarfirði, Guðmund- Óskar, Thjálfi, Ivatrín frá ísafirði, Flatéyri og Þing- j.ur J.ón Guðnumdsson tra (skonnortur), Iíjartan (kútt- eyri. Yeturinn l884.^85 kom Hjallkárseyri i Arnarfirði, er) Maria Dóróthea og Pælott þeim saman um það, P. J. Gúðmupdur Guðmúndssön (jagtir). Þrjú skipa þessara Tlior.steinsson og Jóni Eiriks-.lra Otradal, bróðir Sigmund- voru eign hlutafélaga og var syni að gjöra Mariu út á há- ar Guðmundssonar prentara hann meðeigandi í öllum fé- karl næsta sumar, og skyldi i Hevkjavik, Þorbergur Guð- Jögunum, en þrjú voru einka- Jón vera formaðurinn. Til PHindsson fra Otrardal, ung- eign hans, þau: Öskar, María alls, scm - útgerð þeirra til-^ú1' maðilr um tvítugl og Pét: ,og Pælott. Þá iim yorið — heyrði var vandað sem bezt. -ur .Tónsson frá Auðsliaugi á (1885 — voru tvö skipæ þess- -Allt.keypt nýtt: legufæri og Hjarðarnesi, unglingsmaður. ^ara kcypt ný frá Noregi. þau veiðarfæri. Lifrarkassar voru Alls átta manna skipshöfn. Katrín og.Kjartan. Óskar og settir i lesfina og fleira sém J Áður en lengra er haldið j'fhjálfi, voru sterk og nýleg þurfa þótti. ; Legu&trengur- skal geta þess, að suðvestur eikarskip. Jagtirnar voru inn var 3tí0 faðma löng af Öndverðarnesi er sand- báðar gamlar, einkum Pæl- ,.portlina“ (þrisnúin úi) köðl-1 fláki allstór. Töldu sjómenn oti; báðar þó pikarskip, seni um), tvær 30 faðma lgngarjhann 80 sjómílur undau vprið .þöfðu áður i förum hlekkjafestar (foi:hJappar- landi, enda er Snæfellsjökull Bíldudalur. landa á milli. Pælott hafði ar) og tyeir 100 kílóa legu- verið konungsverzlunai’skip. jdiekar, tí svonefndar söknir, . Maria.hafði þáfengiðalhnikia, þ. e. hæfilega stór öngull yiðgerð. . fyrir , fáum ánun.jmeð sigunnagla og um Hún var 30 smálesiir nettó að jniggja faðma löngum taum rúmniáli. -f .Fyrir jáiun árum þafði hún verið í förum á .nvlli Bíldudals og Ivaup- mannahafnar. Hún var hið bezta sjóskip eflir st:erð og ágætur siglari. Áður cn P. úr grönnum lilekkjum fest- um við 3 -l kgr. þungar sleyptar járnsökktir. Tólf 120 faðma langar jínur, þri- snúnar úr færum, svonefnd- ar „hákarlalímH'", eunfrem- horfinn er þangað er komið, þótt allgóð sé sjóarsýn. Fláka þennan kölluðu j>eir „Jökul- banka“ og töldu hann 40 sjómilur ú lengd og ltí sjó- milna hreiðan. Giynnst á hanka þessum er llö—120 faðrna dýpi og þaðan af dýpra allt að 250 föðmum, j>ar sem legið var. Talið var að l>ankinn lægi nokkurn Snajfellsjökutl. veginn frá norðri til suðurs. Víðast er þar rauðleitur skeljasandsbotn. Landmegin við hankann er viða nær 200 faðina dýpi, þar cr viða leir- botn. Áð vestanverðu snar- dýpkar ,svo út af banka þess- um, að á 1 sjómilu vegalengd hefir dýpkað nm allt að 300 faðma. Djúp j>ctta nefndn sumir sjómcnn Græn- landsál. Banka jænnan j>ekktu bæði Vestfirðingar og Sunnlcndingar. Svo aflasælt var talið þar, að vart brigðist j>ar hákarl fengist næði, veð- urs vegna, til þess að liggja j>ar og ekki hefði verið skór-; ið þar viða niður.1) .Seiut á eiumúnuði vorið 1885 lagði jaglin Maria Dóró- thea frá Bildudal út í fyrstu veiðiför sina á þvi ári, vel út- biiin að öUu leyti, bæði hvað allan úthúnað snerti, og öt- ula skipverja. Þeir sigldu j>á suður fyrir Snæfellsjökul i norðanhrinu- garði. I norðangörðum er jafnan skjól suður af. jöklin- um svo yar og i ..þetta sinny j)ótt . bráðviðri sé bæði að vestanverðu, fram að Svörtu loftum, og að austanverðu fram af Drangabrauni og Malarrifi. Á íneðan stimdaðir voru róðrar í Dritvík j>ckktu sjó- menn þpr vel j>etta veðurfar, og nefndu þennan. hægviðr- isgeira suður af jöklunum „Yikursælu“ þvi Dritvikin er éinmitt þar á landi í miðjum lygnublettinum. Einn af skip- verjum Maríu i j>etta sinn, Kristján Þórðarson, hafði á unglingsárum simun róið i Dritvik og jiekkti j>ctta af eigin raun, og.gat j>ess við félaga sina. Söinuleiðis gat liann j>ess, að í afspyrnu norðan veðrum hefði dimni- svarta þoku lagí af jöklinum, og liulið hann <>g öll undir- fjöllin oían að jáglondi. llefði í;) Kallað var að skcra nið- ur i Iiákurlalegum, er lifrin var aðeins hirt, en skrokkn- um sleppt. þá ekki verið um neina vik- ursælu að i-æða, heldur InS gagnstæða. Allt hefði þá ætl- að um koll að keyrast bæði á sjó og landi. Slík aftök hefðu Dritvikingar kaligö Jpkulyeður. Þeir félagar héldu sig nú þarna i vikursælunni i þrjá. eður fjóra daga og létu reýða til og frá um góðviðrisblptt- inn. Þeir höf ðu með sér haiid- færi til j>ess að geta fiskaS sér til matar. Þeir rennylu þarna og fiskuðu nokkuð, bæði þorsk og lúðu, sem þeir síðan drý’gðu matarforða smulneð, sem var að sönnu. skórinn skammtur á þeún áruni, Þu var hverjuiii manni ■yjlítaðúr pt Óinn visst skammtur til hvers mánaðar áf. brauði, smjöri, kjöti, kaffi og svkri. Smám saman lægði norðau storminn, og þá sigldu þei.r út á ofanverðan jökulbanka og lögðust j>ar á 180 faðxna dýpi. Þar lágu j>eir i átla daga og fengu nær 10Ö tunn- úm lifrai’. Þá hvessti aftur upp íiorðan og logðu j>eir þá skipinu i rétt*) og létu reka nokkura dag i stormi og stór- sjó. Þegar nokkuð lægði það veðui’, héldu þeir heimleiðis og kornu til Bíldudals eflir mánaðar ferð, eður þar uni bil. Alls fóru j>eir fjórar veiðiferðir j>á um sumarið, þi’jár suður á banka og viðar, en liina fjórðu og síðuslu norður fyrir Hoi'n og austur í Ilúnaflóa. En þá voru þai* allsstaðar liafþök af is á venjulegum liákarlamiðum, svo langt til hafs, sem augaö eygði. Nokkurum sinnuin. lögðust j>eir j>ó nálægt ísskör- inni á 00—70 faðma dýpi, en aflinn varð mjög rýr. Þá, í finnn vikna ferð mörðu j>eir upp um 30 tunnur lifrar o i litið eitt af hákarli. Fleirl vestfirzk skip voru j>á á sveimi j>ar og höfðu líkai* *) ..Að leggja skipi i rétt e • það, að leggja tií drifs seru Danir kalla svo.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.