Vísir - 22.12.1946, Blaðsíða 47

Vísir - 22.12.1946, Blaðsíða 47
JÖLÁBLAÐ VlSIS 47 Húh ketnnt. . Smásaga eftir Garth R. Spencer Einvígi - Framh. af 4. síðu. „Iléðan i frá fær enginn at- Tinnu lijá fyrirtækinu, sem sagt liefir upp, fyrr en liðnir eru þrjátiu dagar frá upp- sagnardegi.“ Þenna dag, scm okkur l^arst þessi lilkynning, ætlaði Juan að segja upp. Er lianu ’koni inn, bentum við lionuni á tilkynninguna og sögðum við liann, að það þýddi ekki fyrir liann að segja upp núna. Hann fengi ekki atvinnu aft- ur fyrr en eftir þrjátiu daga. „Þrjátíu dagar eru langur timi, Juan.“ Þella var alvarlegt mál og þurfti íliugunar áður en liann tælci ákvörðun. Hið sama gerðu Mendoza, Gonzalez, Ortes og Ayla. Daginn eftir komu þeir allir inn til okk- ar og sögðu upp. Við gerðum okkar ijezla til þess að koma i veg' fyrir, að þeir scgðu upp en árang- urslaust. 1 þetla sinn var J>að fvrir fullt og allt og þcir fé- lagarnir kvöddu okkur með handahandi mjög hátíðlega og sögðu: „Það var mjög ánaégjulegt að kynnast ykk- ur.“ Við Larry litum livor á annan, steini lostnir af undr- un. Við vissum að hvorugur olckar liefði komið þannig þannig fram i þessu máli, að það stuðlaði að þvi að Jieii uiðri á aðalskrifstofunni hæru sigur úr hýtum úr þessu einstæða einvígi. Þelta var ömurlegur dagur. En næsla morgun stóðu þeir félagar allir í biðröðinni eins og ekkert liefði í skorizt. Með mikilli alvöru sagði .Tuan mér frá því, 'að hariii væri kyndari og að hann Vantáði atvinnu. „Útilokað, Juan,“ sagði eg. „Komdu eftir þrátiu daga. Eg varaði J)ig við þessu.“ Hann horfði beint í augun á mér án J)ess að láta á neinu liera. „Það hlýtur einhver misskilningur að eiga sér slað, herra,“ sagði hann. „Eg lieiti Manuel Hernandez og hefi unnið sem kyndari i Pueblo og Santa Ee og á mörgum öðrum stciðum." Eg starði steini lostinn af undrun á Juan og minnlist veiku konunnar, harnsins, sem þurfti á læknishjálp að halda, sjúkrahússins, öllum uppsögnunum og ölium ráðn- ingunum. Eg vissi að J>að var gasstöð i Pueblo og Santa Ee og livernig átti eg að efast um að maðurinn segði rétt til nafns síns. Kyndari er alltaf kyndari. EG RÉÐ HANN OG EINNIG Gonzalez, sem sór Jiess dýran eið að liann liéti Carrera og Ayla, sem nú liét Smith. Þrem dögum scinna hyrj- uðir uppsagnirnar. Eftir vikuna leit launalist- inn út eins og nafnaregistrið í löndum Mið-Ameríku. Öll hugsanleg nöfn fundst á hon- um: Lopez, Obregon, Villa, Diaz, Gornes og loks San Martin og Bolivar. Að lokum fór J)að þannig, að við Larry fengum nóg af J)ví að skrifa menn, sem við nauðaþekkt- um, undir ójiekktum nöfn- um, svo að við ákváðum að eg færi niður á aðalskrifstof- una og næði tali af forstjór- anum. Eg liilti hann og sagði lionum allt að iétla. Eyrsl i stað reyndi liann að dvlja hlálurinn, en tóksl ekki. Hann skellti upp úr og liróp- aði: „Þvilíkir hölvaðir asn- ar.“ —• Næsla dag tókum við Larry allar tilkynningarnar niður og kölluðum kyndar- ana á okkar fund og bentum Jieim á auða töfluna. Allar til- kvnningarnar voru horfnar. „í næsta skipti, sem við ráðum vkkur, segið J)ið rétt til nafns, strákar,“ sagði Larry, „því að þau nöfn eiga að standa á launalistanum* i framtíðinni.“ Þeir liorfðu á okkur og auðu töfluna lil skiplis og svo hlógu Jieir svo að skein í hvitar tennurnar. Þetta var i fyrsta sinn, sem eg hafði séð |)eim stökkva hros, með- an Jætta sérstæða einvígi um fyrirframgreiðslunar stóð vfir! - „Si, senorcs," sögðu þeir. Og Jiannig varð það. SÍÐDEGISSÓLIN varpaði hrennheitum geislum sinum vfir dreifðan mannfjöldann á flugvellinum. James Bales, fyrrverandi liðjijálfi, J)ó enn einkennisklæddur, studclist upp við girðinguna fyrir framan flughrautina. Hann gaf sólskininu engan gaum. Örfandi hlýja Jiess magnaði ekki að J)ýða hinn vaxandi kulda í hjarla hans. Hann horfði þunglyndislega á auð- an vesturhimininn. Svo liún kom Jiá ekki með morgunflugvélinni og vel gat sVo farið, að lnin kæmi ekki heldur um eftirmið- daginn. Og ef svo færi, þá — -— Bates fyrrverandi lið- Jþálfi andvarpaði. Ilann varð að liorfast í augu við J)ann lainandi möguleika, að hún kæmi alls ekki. Ilann leil á úrið á sterlc- legum úlnlið sinum. Enn voru finimtán mínútur þar til flugvélin átti að koma. Hann gat J)ó að minnsta kosti lifað i voninni i stund- arfjórðung. Bates fyrrum Jiðjijálfi and- varpaði. Ilann sneri sér aftur til veslurs, en J)á varð hann var manns, sem stóð við lilið hans. Ilann virtist vera á fimmtugsaldri, velklæddur og efnaður að sjá. Það var heilsusamlegur roði iikinn- um hans, en hann var farinn að grána svolitið í vöngum. Ilann virlisl virða Bates fyrir sér og var kannske l)úinn að horfa á liann langa stund. Augu Jæirra mættust og maðurinn hrosti vingjarn- lega. „Eruð þér að híða eftir einhverjum?“ „J-á,“ umlaði stuttaralega i Bates. Hann sneri sér und-. an. „Jæja —■“ það var hik á ó- kunna manninum, vegna augljóss kulda Bates. Svo brosti liann af skilningi. „Jæja — verið rólcgur, her- maður. Hún kemur.“ Bates fyrrum liðjijálfi steinþagði. Hann óskaði þess, að maðurinn færi. í stað þess liallaði sá ó- kunni sér upp að girðingu, tók upp vindil og beit endann af lionum liugsi. „Mér finnst Jiað vera eins og fyrir 26 árum,“ sagði hann, „að sjá ykltur ungu mennina koina heim úr stríðinu. Þið eruð að hugsa um, hvað liafi gerzt, meðan þið voruð að heiman og livort allt sé eins og það var, Jægar þið fóruð níííXiíi»;iíiii«ttOíiooooí)öOí5;iaoíiooo»ooíí«o«o;>oo«(í5<söOíxsoooo<xxioooöOooo«o«o«o<sooooooötXiQoo«ocoí5GQoyocooíiöotiOí5íio«í)0«o<X)íiouottoooí5cioor!i 8 % 1 » a Bðkunardropar ð » 1 8 k# « 1 { vorir eru búmr til úr réttum efnum með réttum hætti. —— i ■^öpt^io raharana sr % um gæði hárvatnanna, X £# » » « sem vér búum til. X J/ímuölnm eru a n g a n gamalla blóma og hárvötn úr ýrrsum lon Afengisverzlun Ríkisins ~3(muötn. Ldn/ötn °9 Salía til verzíana frá: » eru kærkomnar jólagjafir. « írvötn | eru ómissandi hreinlætisvara. o fást í verzlunum víðsvegar um land.-----;---------------- » i*. *.r O « » » Áfengisverzhin Ríkisins » » » o » » » » » « i » I? <XSQ00O00000OO0Q000000000<S0OOO000O0000000<XXXXSQ000000000000000000000O000QQ0QQ00Q0OXSQO0O00000000Q000000Q0000O00000O00000000<

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.