Vísir - 22.12.1946, Page 13

Vísir - 22.12.1946, Page 13
JÓLABLAÐ VÍSIS 13 jÞóröur Kristleifssan: FREDERICK CHOPIN Tónskáldið Chopin fæddist 22. fcbrúar 1810. Foreldrar hans bjuggu þá i þorpi í ná- grenni Varsjár. Faðir hans var franskur að ætterni, en hafði flutzt til Póllands og sctzt þar að og gengið að eiga ^ psílska konu. Um það leyti, seni drengurinn fæddist, var ^ faðir lians kennari i frönsku við mcnntaskólann í Yarsjá. I Cliopin lærði kornungur að leika á píanó. Var hann aðcins níu ára að aldri, er tiann hclt opinbcra hljóm- leika. Vöktu þeir mjög mikla aðdáun. C.hopin var m. ö o. undrabarn líkt og l. d. Moz- ' art. Chopin lilaut á unga aldri vandaða kennslu í tónlist bjá mikilhæfum menntamönnun, í þeirri grcin. Af kennuriim hans má einkum nefna skóla- stjóra tónlistarskólans i Var- sjá, .lóscp Elsner. Varð Chop- in l'yrir djúplækum áluif- um frá lionum og bjó að þcim æ siðan. í lónfræði var Chopin svo næmur, að allt lá þar opið fyrir honum und- ir eins. Að þcssu leyti minna gáfur hans cinna mest á Schubert, scm Ick scr á unga aldri með flóknar tónfræði- úrlausnir cftir cigin brjóst- viti. Að loknu námi i mennta- skólanum í Varsjá, - þá seytján ára gamall, —• kom Chopin aftur fram i Varsjá scm pianóleikari og ávann sér cinróma lof fvrir frammi- stöðuna. Tvcimur árum siðar hlaut hann ahncnna viður- kenningu fyrir pianóleik sinn, cftir að hafa flutt tvo hljómleika i hinni mildu tón- listarborg, Vín. Um sama leyti voru birt cftir Chopin fyrstu tónverk lians fyrir píanó. Chopin var svo bráð- gjör i list sinni að talið er, að hann liafi veriö fullþroska píanóleikari tvítugur að aldri. Yfirgaf Chopin þá ættland sitt og fluttist til Parisar. Á leið þangað héll hann hljóm- Jeika bæði í Vin og Múnchen. Var Jiað upphaf heimsfrægð- ar lians scm listamanns. Chopin dvaldist nokkuð í þessu ferðalagi, og áður en hann komst til Parisar, barst honum sú frcgn, að rússneslct hcrlið hcfði vaðið inn i Var- sjá (1831) og tekið borgina Iierskildi. Þessi tiðindi ollu honum mikilli mæðu. Hann hugsaði lieim til ástvina sinna, og aliskonar efasemd- h' og grunur læddist inn i vit- und Iians. Er f jölskylda hans lífs eða liðin? Eða hvcrnig skyldi yfirleilt högum vera Iiáttað í þessu óliamingju- sama föðurlandi lians? Þcssu velti hann fyiir sér án þess að fá svar. í París eignaðist Chopin skjótt marga vini og aðdá- endur meðal helztu skálda og tónlistarmanna, er þar dvöldust um þcssar mundir. Má þar til nefna tónskáldin I.iszt og Berlioz, ljóðskáldið Heine, rithöfundinn Balzac o. fl. Sumir þessara lista- manna urðu virktavinir hans mikilsverðum þckkingar- forða og cfla listþroska Jjeirra. Urðu sumir þeirra mjög kuunir tónlistarmcnn. Chopin var að þcssu lcyti eftirlektarvcrður, af Jivi að mörgum frægum tónsnilling- um hefir ekki vcrið gefinn sá hæfileiki að geta kennt öðrum með viðunandi árangri. hann sjálfur hafði gjört scr grein fyrir. Lengi hafði hann þráð að heimsækja England i J>essu skyni. Honum var prýðilcga vel fagnað bæði i andstæðurnar i lunderni þeirra voru ósamrýmanlegai- til lengdar. Ilún hin sterka, fjöllynda lieimskona, sem lét sér elcki allt fyrir brjósti CJrederich Cdhopin — og naut haun eflirlætis i þeirra hópi. Chopin hclt sjaldan opin- bera hljómleika i París. En i hcldrimanna sainkvæmum var hann tíður gestur og var J>ar dáður og dýrkaður sök- um listai' sinnar og Ijúfmami- legs viðmóts. í viðhafnarsölum borgar- innar, meðal takmarkaðs fjölda áheyrenda, naut píanó- leikur Chopins sín ennþa betur cn i miklum hljóm- leikaliölltim, af j>ví að Cliopin bcitti ckki hljóðfærinu ineð neinum jötunefldum J>rótti, hcldur lét Jwið syngja með allskonar blæbrigðum, milt, mjúkt og vcikt. Chopin var gæddur mjög mikium kennarahæfilcikum. Var sótzt núkið eftir honum sem kcnnara j píanöleik, og lagði liann sig allan fram við kennsluna. Tókst hoiium J>vi að miðla ncmendum sínum Eftir að Chopin kom til Parisar, fékk hann aökcnn- ingu af lungnaberklum, ■— og reyndust þcir ólæknandi. jArið 1838 hafði vcikin á- gjörzt svo smám saman, að Jhonum var óumflýjanlegt að leila sér hvildar og heilsubót- jar og i'ór í þvi skyni til Majorca, sem cr eyja tilheyr- andi Spáni. Skáldkonaú Georgc Sand (1801—187(>), 'sem skilið liafði við mann 'sinn og var ]>riggja barna móðir, Jjcgar hér er komið sögu, — hafði náð ástum jChopins, og i'ylgdi hún hon- um j jH'ssa för og annaðist liann. En siðar brá hún tryggðum við hanu og olli honuin miklum vonbrigðum og ástarhörmum. Vorið 1848 virlist brcgða til l>ata, og hclt Cliopin J>á i bljénnleikaför til Lundúua og flutti marga hljómleika miklu aðí'ramkomnari cn hljómlcikasölum og utan brenna. Hann fágað prúð- þeirra. Hann sótti margar 'menni jafnt. innra sem ytra veizlur og fcrðaðist mikið -—, viðkvæmur i lund, veikl- ium og lét skcika að sköpuðu aður að lieilsu og oft svo nið- um lieilsu sina. Þetta hátterni ursokkinn í starf sitt • , í að skapa ný listaverk, — að hánn vissi livorki i þennan heim, né annan. „Ef cg trúi þvi ekkí framar, að tár séu sönn, J>á cr það vegna þess, að eg hcfi séð J>ig svo oft gráta.“ Á bal„ við J>essi yfirlætislausu orð Chopins um Sand liggur ef til vill löng óskráð þjániiígát- saga. Það mætti bæta J>ví hér við til frekari frásagnar á æyilokum Chopins, að systir hans Iijúkraði honum síðast með mikilli umönnun. Þegar dró að andláti hans, söng pólsk stvdka eftir ósk Chb- pins marga lofsöngva og lélc undir á flýgil. Tónarnir svöl- uðu hinum deyjandi syani og leiddu liuga hans frá Jjrautum og slokknandi lifi. Samkvæml eigin ráðstöfun var liann kistulagður eins búinn og hann hafði verið á hljómlcikum. Þegar Chopin, sem ungur maður, lagði af stað frá Póllandi til Parisar, gáfu nokkurir vinir hans honum að skilnaði silfurbik- ar fylltan pólskri mold. Þessa gjöf hafði Iiann gcymt sein sjáaldur augna sinna. Þegar kistan var komin i gröfina, var innihaldi bikarsins strá'ö yfir hana.Requiem cða niinn- ingarmessa Mozarts, síðastn tónverlc Iians, sem Mozaifc entist eig'i aldur til að ljúka við að fullu, var flutt við út- för Cliopins. Vinur liins framliðna, J>ýzka tónskáld-? ið Meyerbeer, stjórnaði þar tónflutningi. — Hjarta Cho- pins fór elcki með honum í gröfiria. Það var smurt og sent eftir ósk hans heim til Póllands, landsins, sem )>aði hafði unnað svo heitt. Það cr geymt i hinni heilögu Kross- kirkju i Kraká. Árið 1ÍI26 var Cliopin reist minnismerki i Varsjá, og 1911 var stofnað Cbopinfélag lians cr álilið að liafi stafað af óliamingju lians i ásta- málum og horfinni lifsþrá. En þcssi áreynsla rcið hon- um að fullu. Hann andaðist skömmu eftir heimkomuna til Parisar, 17. okt. 1819, á fertugasta aldurs ári. Árið 1836 trúlofaðist Cliop- in pólskri stúlku í Paris, Mar- íu Wodzynska að nafni. Er hann kom hcim úr hljómlist-ji Paris. Er markinið þcss að arför frá Þyzkalnndi, háfði j mynda Chopin safn. ástmcy háns brugðið við hann eiginorði og heitið pólskum aðalsmanni trvggð- um. Þessi vonsvik höfðu ákaí'- Icga djúpta'k áhrif á hinn fingeðja og tilfinningarika lónlistarmann. Hann var í sárum — jafnvægisleysi eftir J>etta áfall, þegar George Sand náði tökum á honuin. í fyrstu urðii saxnvistir þcirra og vinfcngi til þcss, að færa nýtt fjör j skáldskap luuis, en Clxopin var uppi á þeint timum, cr píanóleikur hafðí náð fullkomiimi listfágun og var i liávegum hafður á æð'stu sviðum í tónlistar hciminum. Eftir tíiuabil gullaldarhöf- unda, sein kenndir eru vi<ý Vinarborg —- Haydn-, Mo- zart-, Bectlioven-timabiliði með hámaiks snilld bæði t tónsmiðum fyrir piauó ög í túlkun þessara vcrka, þótti urn skeið bera á spilltum

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.