Vísir - 22.12.1946, Blaðsíða 43

Vísir - 22.12.1946, Blaðsíða 43
JÓLABLAÐ VlSIS skuli taka við þessu. Það kom siðar í ljós að þetla voru gjafir frá hans liátign Saliib Hunza, drottnara liéraðsins. í boði hjá indverskum fursta. Þeir liéldu síðan áfrahi ferð- inni og bundu grisina aftan í annan liestinn. Þegar Wil- fred var orðinn svangur benti hann á magann á sér og síð- an á grisinn og bjó þá Ind- verjinn til konunglega máltið fyrir þá. Mir Sahib Ilunza hafði aðsetur silt i Ballid og hafði Iians liátign látið reisa stórt jald, þar sem hinum ó- kunna Sahib var ætlað að gista og þarna var Wilfred gestur Ilunza í tvo daga og naut þar mikillar gestrisni. Honum var meðal annars boðið til hallarinnar til þess að snæða þar liádegisverð. I’egar hann kom þangað konni á móti honum fyrir framan höllina herskari þjóna, sem leiddu hann fyrir höfðingjann, en það var lág- vaxinn maður með hökutopp og sérstaklega alúðlegur. Stórt borð var þar í salnum og liafði verið lagt á borð fyr- ir cinn mann. Á borðinu voru óteljandi réttir og kræsingar, sem vel liefðu dugað til þess að metta tutlugu manns. Wilfred var leiddur til borðs og sat á aðra liönd honum höfðinginn sjálfur, en hins vegar sonur hans, sem bafði verið við nám í öxford. Wil- fred skildi ekki fyrst í stað bvers vegna hinir tveir borð- uðu ekki neitt og þorði hcld- ur ekki að spyrja neins. Þetta skýrðist þó síðar.'en föstu- mánuður var í Hunza og þá mátti ekki borða neitt frá sói- aruppkomu lil sólarlags. Wilfred mátti til að sýna kurteisi og gera réltunum góð skil, en liann þekkti eng- ann réttinn og fékk sér af þeim sem næstur honum var. Það reyndist vera hér um bil einlómur pipar og hann varð að þamba glas af vatni til þess að koma einum munnbita niður. Máltíðin reyndist honum mikil raun. Allur borðbúnaður var úr þungu gömlu silfri. Þegar liann- kvaddi liefir Hunza sainl) vísl fundizt Willfred ræfilslegur til fara, því hann færði honum útsaumaða höfðingjakápu að gjöf, skó, hatt og keyri og ofan á allt þella fallegan liest með öll- um reiðtýgjum. Hann lét líka nokkra þjóna sína fylgja Wilfred úr garði og sýna honum leiðina til Gelgit. Kcmið að brezkum herbúðum. Ferðin gekk greiðlega það sem eftir var og var hreint skenuntiferðalag. í Gilgilt eru framvarðasveili biezka hersins og tóku liðsforingj- arnir vel á móti honum. Það- an var ferðinni lieilið lil Srenagar í Kasjmirhéraði og mátti þá heita að hann væri kominn til siðmenning- arinnar aftur. í Kasjmir álti hann góða daga. Hann ók upp i fjöllin í bifreiðum, gekk á skíðum og l)rá sér niður í dalinn, en þar var hægt að lesa ávexli af trján- um. Þaðan lá leið bans til Raval-Pindi og síðan lil Dclhi með slultri viðkomu i Bom- bav, en þar komst hann i fyrsta skipti i samband við norskan ræðismann. Ræðis- maðurinn útvegaði honum skiþsrúm lil Singapore og' þangað kom hann á tvítugs- afmæli sínu 6. desember 1941. Hann var í Singapore, er Japanir gerðu fyrstú loi't- árás sína á borgina. Þann 14. des. var lialdið af stað frá Singapore og var farið um Góðravonarliöfða til Trini- dad óg siðan til New York, en þangað var komið í lok jan- úar 1942. Hið æfintýraléga ferðalag var ekki lengi að hvissast til blaðanna í New York og var hún gerð að forsíðufregn i helztu stórblöðilnum. Win- fred álti nú góða daga um sinn i stórborginni. Hann var fyrst á vegum sambands- ins „Noregsvinir“, en frú Harriman, kona Harrimans fyrrverandi sendiberra i Nor- egi, var þá l'orseti félagsins og veitti liún bonum mikla aðsloð. Ferðinni lokið. Eilt ár og átla dögum eft- ir að hann fór frá Noregi gat Wilfred loksins gefið sig fram í „Litla Noregi“ og sótt um upptöku i flugherinn. Bakmeiðsli hans urðu þess samt valdandi fyrst í stað, að liann gæti farið á flugskólann og vann Iiann þá næsla liálft annað ár sem flugvélavirki. Hryggurinn jafnaði sig þó að lokum svo liann þótti tiltæki- legur í flugherinn. Hann gekk á námskeið í kanadískum flugskóla og fékk lokum fullnaðarskirteini. Þegar þetta er ritað ér.Wil- fred í Englandi og vérður i heiþjónustu þar í hálft annað ár áður en hann kemur al- icominn heim til Noregs. V AC 1 - Georg & Co. h.f. PAPPAUMBÚÐÍR Skúlagötu (hús Ræsis) Sími 1132 Framleiðum allskonar pappaumbúðir fyrir iðju og iðnað, t. d. fyrir: 1 Skóverksmiðjur Efnagerðir Smjörlíkisgerðir Sælgæt isver ksmið j u r Saumastofur Klæðskera Bakara snyrtivörur o. fl. o. fl. # Smekklegar timbóðir eru bezti seljarinn. þfnignun slo ast Isin- var á sínum tíma ein helzta orsök þess, að íslendingar gerðust háðir öðrum þjóð- um og glötuðu sjálfstæði sínu. þjægur skipakostur er ekki síður nauðsynlegur sjáll'- stíi'öi lands.ns i ú en þá. Og má það því aldrei framar hendá, ao iai smenn vanræki að viðhalda sldpastól slnr.m, og alaust cr nauðsynlegt að efla hann frá því se: ,ú cr. Illyimið því að hinum íslenzka flcdr.. Icö iiö ]>év í liaginn fyrir seinni tíma, og eílið sjálfsk C þ'óðarinnar. » / / Ti.kr "7'' i c" HAFNARSTRÆTI 1Q-12 REYKJAVÍK - SÍMI 137D f; p -- nYrri skip — betri skip. Sl ö 9 JJ \ e ® kipautgerú nkisms

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.