Vísir - 22.12.1946, Blaðsíða 8

Vísir - 22.12.1946, Blaðsíða 8
s JÓjLABLAÐ VÍSIS fólkið. Það kostaði hana oft baráttu vð sjálfa sig. Hún fann að kæti liennar var tóm og gleðisnauð. Henni leið verulega illa. En samt ákvað hún að lála sem ekkert væri og fara með liinu fólkinu á miðsvetrarskemlntún cr halda átti í kaupstaðnum. Karlmennirnir frá Hóii og næstu bæjum ferjuðu sam- lcomúgestina yfir fjörðinn. Harður strauinur var á móti svo að ferðin vfir tók tals- verðan tíma. Logn var á en frostið var jnikíð. Veður var ótryggt. Það leit út fyrir snjókomu. bugaði hana. Lífið var einsk- isvirði fyrir hana eftir þetta. Það tilheyrði nú aðeins Ein- ari — og prestsdóiturinni. Gunna hataði hana eins og hún ætíð hafði liatað föðúr hennar. Þetta var allt saman prestinum að kenna. Ef iiann aðeins hefði fermt hana á réttum tíma eins og önnur börn, liefði allt verið öðru visi. Hann hafði svikið hana um réttinn til þess að verða manneskja eins og aðrar Uianneskjur. Þannig var það. Hún stóð upp og ætlaði út. Hún gat ekki lengur þolað að vera inni. Um leið og hún Sólin var að hverfa bak við k°m út i ganginn mætti hún ■dimman og díaugalógan j Linai'i. Honum var eitthvað skýjaklasa og fjúkflugurnar <lönsuðu á bylgjutoppunum. Allir, ungir sem gainlir, voru mættir á samkomunni. Þeir voru þarna samankomn- jr til þess að fagna því að skammdegið var að víkja fyrir lengri og bjartafi dög- nm. Gímna gleymdi öllu þvi er íimað hafði að lienni undan- farið, er hún sá hve allir voru hjartanlega glaðir. Einar var ákaflega vingjárníegur. Ilún skildi áíúð hans á aðeins einn iiátt: Ilún hlaut að hafa mis- skilið framkomu hans' áður. Hann dansaði við hana hvað cftir annað. Hún gekk við hlið hans í sælli leiðslu. Ver- öldin var komin i samt lag aftur, allir voru góðir og gramt í geði þvi að lumn sagði kuldalega um leið og liann mætti henni: „Þú mátt ekki stara svona á mig, Gunna lilla, því að það gelur gefið fólkinu ástæðu lil að slinga saman nefjum.“ Hann klappaði hepni ú öxlina um leið og haim sleppti orðinu. Iíún reif sig al' lionum, staðnæmdist beint fyrir framan hann og mætti augnaráði hans óhikað. Ilún var svo einbeitt á svip, að hann hörfaði ósjálfrátt aftur á bak. ,,Þú þarft ekki að ótlast að eg stari of mikið á þig i fram- tíðinni, Einar. Eg veit sjálf að eg er einskis virði sem manneskja að eg cr fátæk fröppunum og horfði á' cftrr játnum þ mgað til hann hvarl út í dimmuna á firðinúm Það var eins óg honum létti er hann sá að Gmmá vai farin. ... Ilún kom héim uín 'tvö- leytið um nóttina. Vinnu maður frá na:sla bæ hafði íylgt henni heim að dyrun líili. Fóikið vai á fótum þeg- ar hún konv. Hún gekk strax að rúmi sínu í baðstofunni og fór að liátta. Eftir stútla stund var liún sofnviö. Sköinmu síðar vaknaði liún við að húsið skalf og nötraði. Það va: ko.ninn blindbylur. Fólkið, sat ennþá uppi. Angistat’svipurinn lýsti af andlifunum. Af tali þess skikli luin að Einar hctði simað að hann væri í þanú vcginn að leggja af slað lieim. Ilann hlaut því að hafa lent í ofsa- veðri á firðinum. Og nú eftii- að bylurinn vai* kominn í algleyming, voru ekki miklai’ líkur til að þeir kænvust heilu og höldnu yfir. Bylurinn jókst meir og mcir. Baðstofan skalf og nöfr- aði eins og liún væri haián með svipum. Gunna læddizt út að djn’unum og opnaði. Úti fyrir æddi hyllirinn iiamslaus og niðainyrkur var. Hún hröklaðizt inn áftur og settizl á rúinið sitt. Nu var fólkið háttað nema húsbónd- inn, hann liafði drifið sig úl og foreldralaus og heiinsk og licimurinn var vel þess verð- c,ú ‘ctkl aú IL- na aÚ h‘lf,a nu 1 j í störminn til næsta bæjar ur að lifa í...... Hún var,cHh l)vH ðelhl sa’ • | Hún sat góða stund og orðin dáuðþfeytt er hlé varð Hún íór í kápuna <>g opn- s{lKidj hönd undir kinn. i’i dansinum og liún scltizt aúl dyrnar. Einar stóð eins niður. j og negldur við gólfið. „Nei, sko GUnnu á Hóli!“! „Vesálings Gunna O sagði jekki 1' rá henni. Alil annað Hún leil við og sá hvar tvær(hantt °8 l)að var djúp með- vaf gleyint nema þetta, að stúlkúr sátu skammt frá aumkvun í miunum. benni og vorU að hvíslast á. j „Vesalings Gunna! endur- Hún gerði nú það scm liún;tók hún llieð sÍ«fri ser; Hér aldrei nokkru sinni áður °ff af hans vörum atti hún þa hafði gert, hún reyndi að efth’ að mæta Jvessari aflur- lúusta eftir Ivljöðskrafi þéirra. fídngU frá forlíðinni. Allt i „Já, sextán ára fernvingar- einu varð lvénni veruleikinn 1elpan,“ sagði önnur stúlkn- M118- H3 rh’ honum hafði hún mvna og hló við. „Aunving- beldur aldrei verið ánilað en jnn! Faðir hennar var aldrei „vcsalings Guivna. Það sem álitinn neitt gáfnaijós og hún tlétt að hefði verið kær- Jieivni kippir víst í kynið.“ jlcikui, hafði aðeins verið.væri hjá lvonunv nú, svó að „Skyldi lvún ímynda sér að meðaumkvun með henni af jþau gætu dáið saman, ei' ]vað ]iún geti krækt í lvann Ein- Því að tlún var fátæk, for-.var ákvörðun örlaganna. í •?“ * Jeldralaus og heinvsk. Þetla | návist haús hefði liúiv livorki „Hvað ætli nvóðir lians ,var allur-saimleikuriiiu. Þetta jóttazt ólgandi bylgjunvar eða í,egi um það, að hún eltir vai' tlflð hennar líf! Ó, æðandi storminn. Hugsuniív um að Eivvar var úli á sjó á lillum árabát vék baivn var i lífslváska. Það ’senv skeð hafði kveldið áðtir, var líka gleynvl. Þá hafði hún verið alein og yfirgefin og gat ekki annað en grátið en nú var eins ástatt fyrir hönunv. Gagnvart storminunv voru þáu jöfn; hún haf'ði að- eins verið svo lieppin að komazt fyrr af stað, og ]iað var hans sök. Bara að hún líáívú og 'hafði iueivi því skeHl Jiéimi um :koll. llún “ "”'1að'béita öllum kröftunv til þess að komazt áfram. Hún gckk í þá átt sem hún 'helt nð f jaran 'væri, i blindni, þvl áð fcófið lokaði fýrir allá útsýn. Húgsunin um þá hætlu sem hún stofnaði sjálfri sér 1 í með þessu, hvárflaði ekki eitt augrváblik að henni; hara að hún kæmizt niður í fjör- . una var lvenni nóg. En liún lliafði enga vissu fyrir því að jþún væri á réttri leið, Jvangað til hún allt i einu lieyrði hljóð', seivi liún kamvaðizt þsvo vel við. Ilún var að koivv- azt niðilr að l'jarðarströnd- inni. Ifljóðið stafaði frá |briminu við klcttana. Hún tók sér stöðu í ofurlítilli kvos mlllf tveggja liárra klctta og héll Iuktinni cins hátt og lvún gat. Ljósið hlakti í storm'inúnv en lifði ]vó. Það gat ónvögulega sézt langt að gegnum hylimv, cn ef til vill var ]vó ofurlítil lvjálp í því fyrir ])á sem á sjónum voru. Ivlettarnir i fjörimni voru iiættulegri en ólgan úti fyrir. Ilún stóö þai’úa í sönvu spörunúm og horfði liL i myrkrið engin hetja, lnin yar hara ung slúlka á átjánda ári, en þrátt 'fyrir vannvátt sinn var hún ákveðin í að bjóðá sjálfum lvöfuðskepn- ununv hvrgin. Allt sein i hennai* valdi stóð vildi'lvún gera ef ])að mælli verða til ])css að Ivjálpa honunv — eða deyja að öðfum kosli. Án Iians var líf Iiennar hvorl sem var eiivskisvirði fyrir haiva. Ekkert skyldi nvegna að fá lvana lil að liætla við áform si 11. Og hún stóð í söinu spor- umun á meðan froslið hel- tók líkama lvennar snvált og smatt. Ljósið í útréttri hendi liennar blaldi fyrir stormin- um en dó ekki dcyr ekki fyrr en það hefir lokíð lvlul- verki sinti og enginn liefir þörf fyrir það Iengur......... — „Guði sé lof fyrir að þið eruð loksins komnir heim!“ Móðir Einars faðmaði son sinn að sér. Glitrandi gleðitár hennar hrundu niður á al- snjóvgan frakkann hans. „Það var á síðasta augna- bliki að við náðúm landi. Ef ljösið hefði ékki verið, lvefði bátimv rekið upp í klettana og ])á hefði verið úti um okkur! Ljósið bjargaði lifi okkar.“ „Hvaða Ijós?“ spurði húii undrandi. „Fór ekki einlvver nvcð lukt niður í fjöru til þess að vísa okkur lcið?“ „Nei.“ „Hvar er Gunna?“ Einari varð lieitt og kalt i einu við gruninn, sem varð að vissu, er gengið hafði ver- ið úr slmgga unv að Gunna var elcki í bænum. „Við skulunv strax fara niður i fjöru,“ sagði hann. Þeir fundu lvana helfrosna þar sem hún hallaðizt upp að klettinum og luktin stóð hjá lienni og lýsti ennþá. Hún lvafði staðið þarna ó- bifanleg' á meðan frostið snvátl og smátt licltók lik- ama hcnnar. Hún liafði verið örugg í nveðvitundinni um ])á miklu í'órn scm hún færði. Án ólta lvafði hún beðið þess er verða vildi og vonin hafði lialdið helvni uppi og rekið allá vannvetakennd á burt. Ilehni liafði verið lvættan ljós, en samt lvaft þrek til að staivdazt aUar freislingar. Ilú'n hafði fórnað því eina scnv hún álti — lifinu. Hún gerði það „aí' því að hún clsk- aði mikið.“ Úti i kirkjugarði er ein gröf meðal margra annarra. A kyrrunv sumarnóttunv sit- ur ungur maður stundum við þessa gröf. Hann situr þar oft tímununv sáívvan og skrevlir leiðið með fegurstu fjallahlómunum senv liann finnur þar í nágrenninu. Lif lians finnst honum autt og tónvt vegna þess að haniv Iief- ir xnisst lvana s.env hann elsk- aði heiíast. Nú vissi Iiamv það. íii vann á röndunv ?“ tlvað það gat verið andstvggi- „Uss, talaðu ekki unv það, tegt allt saman. Al!t i einu skaut nýrrj iiug- niynd upp í huga liennar. lvún vildi | Hún flýlli sér niður i fjör- Ilún mimvtizt þcss að ckkx ryrr sja i Gunnu fani j-.tirðnaði upj vann dauðann!“. una þar senv bátarnir lágU.jhún var litil haf'ði gar mamitvj u í isl cins-og hún Því fyrr sem Iiún gæti ; ' lienni datt i gefið þcnnan stað, því I sér út, eiv aHt Það hittisí Jvannig á. að s'rir henni eins ar húiv kom niður eriir, undlaði. Hún nokkrir nveivn, senv • i éftir Einári. i þekkti, að ýtó frá landi. ö ítansa vio pres.tE ?ts-; kallaði tu .skyggndizt Hann var a <lóttiirina og gerði ekki svo að lofa sér að vcra með. mikið sem að líta i áltina til ,Þeir hjálpuðu yfir- hennar alllaf seít kertaljós etra..út i gluggann þegor pábki þí’g-'lieimar var'úli að hugsa um voru'féð og dimmt var yfir. Þeíta hún . Ijós, Jiólt líiið væri, liaf'ði ofi IIún leiðbeint honum heim........ þeirra og hað þá Ilún krauj) á kné fyrir fráin- an rúmið sitt og hað Guð úm vtyrk til þess að framkvæma nun slrax Iiennar. Ilneðilegar liugsanir upp í bátinn. Hún var óstöð-. ákvörðun sina — stærstu og læddust inn í sál hennar. Það ug á fótunum, svo að þeir jsjálfstæðustii ákvörðun líi's gat ekki þýtt amvað en að studdu lvand franv í barkanp Ihemvár. Svo læddisl hún hann kærði sig elcki lengur ögbjuggu þar um hana. Þeim hljóðlega út. um Iiana. Það var prestsdótt- j varð strax ljóst, að eitthvað irin, sem átli lvug lvans lamaði að henni. allan..... Miimimáltarkendiiv yfir- Hún tók luktina, seivi hékk i handi niður úr fjósræfrinu, Einar hafði fylgst með þvíikveikti á henni og fór út í sem gerðist. Hann stóð úli ájstormimv. Stornvurinn reif í „Göða frú Sigríðúr, Ivvernig ferð ])ú B að búa til svona. góðar kíi!:ur?“ "Ol.-Ta skal kenna þér galdurinn, Ölof v§Tf "'ft RUn. Noiaðu aðeins Lillu-iyf'lidiii't frá Efnagérð Réykjayíkur, scnv fæst hjá flestum kaup- mönnum og kaupfélögum á landinu, en takl'u það á- kveðið franv, Olöf nvín, að þetta eigi að vera Lillu- lyftiduft.“ í heildsölu hjf a: Sími 1755.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.