Vísir - 22.12.1946, Blaðsíða 42

Vísir - 22.12.1946, Blaðsíða 42
Vetur í Noregi. brast þoliamæði hjúkrunar- konunnar og hún lét pokann undir rúmið og skipti sér ekki meira af manninum. Einni stundu síðar var Kin- verjinn steindauður. — Skönnnu síðar komu allir ættingjar lians og færðu líkið í föt og létu meira að segja stráhatt á höfuð því. Ætt- ingjarnir voru ekki fyrr komnir út með líkið, en ó- stjórnlegur liávaði barst inn um gluggana. Kínverjinn Jiafði verið efnaður maður og fjölslvyldan liafði með sér lieilan Iier af grátkerlingum, sem áttu að útbásúnera sorg ættingjanna. Tíu eða tólf kerlingar grétu eins og þær ættu lífið að leysa svo eng- um gæti dulizt, að það væri mikilsvirtur maður, scm liefði gefið upp andann. Þáð kom að því, að Will- fred varð það Iiress, að hann gat farið að staulast um með staf, en þá kom lögreglan líka undir eins og lieimtaði, að liann legði af stað til Ur- suki. Læknirinn maldaði i móinn og bar þvi við, að hryggurinn væri ennþá mjög veikur, en það stoðaði ekk- ert. Willfred varð að leggja í sex daga ferð með vörubil. Vörubifreiðin var lilaðin sekkjavöru og kössum og einasta plássið var ofan á vörunum og þar varð liann að hírast hvernig sein vegur- inn var, en hann var oftast vondur og sums staðar var enginn vegur. Hann hafði JÓLABLAÐ VlSIS enga hugmynd um hvar fé- Jagarnir voru og ekki hafði heldur neitt skeyti komið. það kom þó síðar skýring á hvers vegna skeyti kam ekki, því sími var hlátt áfrgni óþékkt'fvrirhrigði á þessum slóðum. Á heimili brezka ræðismannsins. Þegar hann kom til Ursuki var hann setlur i gæzlu og varð að dúsa þar í þrjár vik- ur. Siðan var hann sendur til Ivhasyar og fylgdu honum lögregluþjónar þangað. Sá hær er í Suður Sinkiang, ná- lægt landamærum Indlands. Þctta var 12 daga ferð með vörubil. I Khasyar var hann enn einu sinni settur í fang- elsi, en cftir viku tókst hon- um að ná sambandi við enska ræðismanhinn þar og varlion- um þá leyft að flytja heim til hans. Mr. Shipton, ræðismað- ur, tók vel á móti honum og greiddi götu lians á allan hátl. Sliipton fékk dvalarleyfi hans framlengt svo hryggur- inn fengi að jafna sig og úl- vegaði einnig rússneskan lækni til þess að steypa leir- stuðning við lirygginn honum til stuðnings. Þegar hér var komið krafðist herlögreglan þess, að WiIIfred héldi áfram ferðinni og þá var lialdið af stað ríðandi í áttina til Min- takaskarðsins, en það liggur miili Sinkiang og Indiands. Shipton konsúll hafði koijiið hoðum til hrezka setuliðsins i Gelgil i Indlandi og þaðan álti að senda mann á móti Willfred, og áttu þeir lið hitt- ast i Mintakaskarðinu. Var ferðast ýmist á hestum eða úlföldum. Landið, sem um var farið, var eyðilegt með afbrigðum, vegurinn hugð- óttur og stundum lá hann heint upp brattar fjallshlíð- ar, sums staðar voru fjalla- skörð svo þröng, að klyfja- hestar gátu aðeins liaft klyfj- ra öðrumegin. Eftir 11 daga ferðalag komu þcir að Min- takaskarðinu. Þar var enginn fvrir frá Gelgit, en kínversku herlögreglumennirnir álitu, að þeir hefðu nú ekkert meira með Willfred að gera, skildu hann þar.eftir og liéldu heim. Þarna stóð hann einn í Mintakaskarðinu, 13.000 fet fyrir ofan sjávarmál, ekk- ert var að sjá nema ísbreiður og fjöll og margra daga ferð lil mannabyggða. Hryggur- inn var ekki sterkari en það, að Willfred treysti sér ekki til þess að bera neitt og varð þess vegna að leggja af stað nærri matarlaus í átlina til ind- versku landamæranna. Haldið til Indlands. Það verður ekki sagt, að útlilið hafi verið glæsilegt og það því fremur sem nætur- kuldi var þarna uppi injög bitur. Eftir þrjá daga niætti liann samt manni með tvo hesta. Þetta var þá maður- inn, sem átti að koma á móti honum frá Gelgit. Ilann var Indverji og hafði meðferðis nægar vistir svo útlitið varð undir eins hjartara. A leið- inni niður lil Gelgit fóru þeir fram hjá dreifðum hyggðum. Wilfred var illa á sig kominn föt hans voru í tætlum eftir ferðalagið, hann var al- skeggjaður og hafði hár nið- ur á lierðar, en vegna þcss að það var sýnilegl að Iiann var hvítur maður og fréttir höfðu horizt um að „Sahib“ nokkur væri á leiðinni var lionum allsstaðar tekið með virð- ingu. Þeir komu til Hunza- héraðs, en þar bjó þjóðflokk- ur nær þrjár milljónir að tölu. Wilfred og félagi Iians, Indverjinn, náttuðu einu sinni i steinkofa nokkrum, allt i einu hirtist Tndverji i dyrunum með stóra skál með smjöri og aðra með mjöli og liafði lítinn grís i eftirdragi. Wilfred liélt að hann væri að hjóða þessa gripi til sölu og bandaði hon- um frá sér, en Indverjinn hreyfði sig hvergi. Hann hneigði sig og huktaði og pat- aði með höndunum. Fyrir aftan liann birtist maðurinn frá Gelgit, hendir á grísina og síðan á Wilfrcd og gefur honum merki um að hann i; o Cf ct o g Síittíif 'niöhn f/ LAUGAVEGI 22 □ VEÍ IMIS - >ÍÍVALÍ1Y351

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.