Vísir - 22.12.1946, Blaðsíða 40

Vísir - 22.12.1946, Blaðsíða 40
40 JÖLABLAÐ VlSÍS Jafnan fyrírliggjandi í géðu úrvali: Innisloppar fyrir karla og konur Kambgarnsdukar Káputau Drengjafataefni Leðurvörur, alls konar Skjalatöskur úr leðn Hanzkar fyrir dömur og herra Kvenlúffur úr skinni Barnalúífur, með loðkanti eða án Hálstreflar, ullar — mikið úrval Teppi, rnargar gerðir Buxur, allskonar Sokkar, fleiri tegundir Peysur — barna og fullorðinna Garn> lopi og margt fleira. SaUnfcerizt iltn verð' og vörugæði lijú okkur áðnr en J)ér festið kaup annars staðar. Seljum ennfremur hina velþekktu „IÐUNNARSKÖ“. — Gerið þá að jólaskónum. VerkAmifjtíútóalan (fetfjtíH-ýtuHH Klæðaverzlun — Saumastofa — Skóverzlun. Hafnarsti'íeti 4. — Sími 2838. Cerebos salt er óa (t iaÁar Cerebos borðsalt er alltaf jaln hreint og fínt og ekki fer eitt korn til ónýtis. pót í öíívtm uerzÍanum Meðan stóð á messu Framh. af bls. (I: clskumst. — Segðu já, svo eg J)Urfi ekki að fara um þig ránshendi, Vala.“ „Það eru engar ránshend- ur á })cr,“ sagði liún lágt. „Fvrst J)ú ætlar að leyfa mér að liafa drenginn, J)á ertu góður. — Ertu J)að ekki?“ „Eg skal vera góður við þig, Er J)að ekki nóg?“ „En við drenginn?“ spurði hún. „Líka vera góður við drenginn,“ svaraði Iiann. „Seturðu fleiri skilvrði?“ „Eg set engin skilyrði. Eg er umkomulaus, fátæk stúlka. Það hefir margt mis- jafnt komið fyrir mig.“ „Það er gott, J)á veiztu hvernig lifið er. Viltu giftast mér, Vala, og þola mcð mér þjáningar lífsins?“ „Neí.“ svaraði hún mjög úkveðið. „Ilvers \egna ekki?“ „Af því eg gifti mig aidrei. Eg get þáð ekki.“ Þau tiorfðust i atigu and- artak, og J>að hafði náttað i augiun hcmiav og þjáning hlaðizt i svipinn, og það var annars konar J>jáning en hann hafði áður séð þar. „Emlivör liðin ógn, sem eklci er liðin J)ó,“ lutgsaði hann, en hann orðaði ekki slíkt. Hann sagði': „Aldrei að giftast? —- Jæja, þá segjum við J)að, Vala. Mér er sama livort eg á þig gifta' eða ógifta, og mér kemur ekki við, hyers vegna það verður að vera svo. Lifið er sennilega til þess að lifa J)vi, en ekki til þess að velta yfir })ví vöngum.“ Þá lmeigði hún liöfuðið að vanga lians og stundi: „Jónatan! — Jónatan! — Æ! —“ Sólin skein tiátt á lofti. Það var enn langt til nóns og messan í Kirkjuási aðeins að hyrja, — töng — löng messa. — Látið ekki bíða til morguns. Maður nokkur, sem liafði ajðeins verið 3 daga í Chicago varð skotinn í stúlku einni fagurri J)ar i borginni, og langaði til að liiðja hennar, en var hræddur um að henni mundi þvkja hann heldur bráðlátur. Hann vildi Jió gefa lienni vilja sinn i skyn ög sagði: „Hvað nmnduð J)ér segja, ef eg eftir ekki meira en J)i‘iggja daga viðkynningu færði giftingu i tal við yður?“ „Eg numdi svara,“ segir Jiúii. „T.álið Jiér ekki bíða til morguns Jiað seni J)ér hefð- , uð getað' gert í fyrradag.” m f yrirligg jaiidi í FlSKILlNUR ÖNGÍILTAUMft ÖNGLÁ LOÐABELGI O'. fl. Veíðarfæragérð Islands Reykjavík. Sími 3306. Símnefni: Veiðarfæragerðin'. Bernh. Petersen Reykfavík Símar: 1570 (2 línur). Símnefni: ,,Bernhardo“. KAUPIR : Þorskalýsi, allar tegundir Síldarlýsi Sellýsi Sildarmjöl Stálföt Síldartunnur SELUR: Lýsistunnur Sildartunnur Kol í heilum förmum Salt í heilum förmum Yjij ju(((ornin (a(cKreináu.narótö() cJijj/jyeijmar jijrir 6500 jöt Sólvallagötu 80. — Sími 3598.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.