Vísir - 22.12.1946, Blaðsíða 29

Vísir - 22.12.1946, Blaðsíða 29
JÓXABLAÐ vísis m dieóéfáóon ? ; ' M b~‘ \ EFTIRLEIT. í innbyggðtun Vcstur- Munávatnssýslu, éSa þeiih lu'cppum sysluuiiar, scln íiæst liggja Jíeiðiinum, vár það siður á síðari Iiluta ald- arintiar spm leið, að fara í svokallaðar éftirlcitir sitður á hciðar. Þcssar cftirlciti’r voru ekki farnar fyrr cn að liðnum almennum göngum, sent ltrcppsfclagið annaðist. Var því oft komið nokkiið fram á vetur, jafiiveí framundir jöl, þcgar lagt var í cftirleitir og var þá allra vcðra von, scm gcfur að skijja. I3að vcrsta var þó, að dag- urinn var stuttur, vega- Iengdirnar ntiklár og Íéngi vcl hycrgi sæluhús né antláð afdrep sem hægt var að flýja til ef brast i liríð. Þá var það og stundum miklunt örðugleikum butld- ið að konta þcim fcnaði til byggða scm fannst inn i ó- býggðunuin því oft var kotn- in kafa ófærð, scm olli því að skcpnurnar gáfust upp á langri lcið. Var þá ekki uni áintáð áð fá'ðá cif skíljá jiær cftir og gcra út lcitarlciðang- tir að nýju. Til skýringar skal þcss gétið, að þeir sem i eftirleitir fóru, gcrðu það að öllu leyti á cigin koslnað og ábyrgð, eít hinsvegar fengu þeir í fundarlaun ákveðinn hluta af malverði jieirra skepna scm fundust. Var íiclzt farið i eflirleitir ef vitað var um vanhöld bænda á þeim fén- aði scnt rekinn hafði verið til afréttar. Það mun hafa vcrið uin 18<S0 að cg kynntist ntanni þeim scm Jón hét Jónsson, Jónssonar tófusprengs frá Gilshakka í Miðfirði. Jón þcssi var alkunnur fyrir fjallaferðir sínar, sem hann för siðla á haustin suður á lieiðar til þess að leita kinda og stóðs, cr ckki liafði kom- izt lil skila. Jón var manna duglegast- uf og úrræöabeztur, en líkaði það jafnan illa að koma skc])nulaus lieim. Oft lenti hann i brakningunt og allslconar crfiðleikum við að konta hrossum cða kindunt iil bvggða og varð jtá oft og cinalt að láta fyrir herast undir berum himni, hvernig sem viðraði, cn veður voru um þctta leyti árs ekki ævin- Icga góð. Marga l'urðaði á þraut- segju Jóns og úthaldi, og jafnframt á því að ltonum skyldi aldrei lilekkjast á i þessunt svaðilförum sínuni. Ivöin möitnum almennl sam- ail Um að svona gæli þetta ckki gengið og að það ýrði að koma upp eiuhverju skýii fyrir cftirjeitarmenn, þar sem þeir gætu lcitað athvarfs ef í nauðirnar ra'ki, Þctta varð til }>ess að Víð- dælingar ákváðu að byggja skála, scm i'úmaði 3-—1 mcnn og var staðurinn fyrir hann valinn á lmlti sem nefnist Ilrossjnjöðm og cr vestaji Dauðsmannskvíslar skammt jþáðan sem Dauðsmannskvisl og Sandfellskvísl falla Í cinn farveg. Skálinn var byggðlir á j>essum stað hieð tilliti til þcss að j>aðan var auðvellt áð rata i byggð meðfram hvislunum sem mytida iVíðidalsá. Auk þéss var til- | löltilega auðveít að fihiia I Irossm j aðmarhol t. Við það að kynnast fjálla- garpinum, Jóni Jónssyni, vaknaði hjá mér þrá til þéss að feta að einhverju í fótspor lians og reiká suður á heiðár í leit að kiiídum eðá hross- um eftir að vcnjulegar haust- íeitif ÝÖitl Íihi gáfð gengiiáf. Eg átti þeim mun auðveldara með þetta sem eg átti lieima á heiðarbýli, en það var Lækjarkot i Viðidal. Það var baustið 1887 að 14 slóðhross vantaði af fjalli frá Þorkelshóli i Viðidal og vegná þess að stóð þetla var alráuhl fyrir fjaíisá'kni, efað- ist cnginn um það að íirossih myndu vera suður á lieiðum og engar likur íil þess að þau kæmu sjálfkrafa niður í liyggð. Eii vegiia þess að eg álti heima næst heiðarlönd- unttm bað bóndinn á Þorkels- lióli mig að skreppa fyrir sig suðiir á lieiðar og svipast um eftir lirossunum. j Eg lagði af stað árla morg- (uns í miklu útsynningsveðri ,og reikaði suður lieiði á með- an leitarbjart var. Þegar l)yrjaði að rökkva um kvöld- ið var eg kominn suður að svokallaðri Hátunguþúfu og var veðurútlit þá orðið mjög iskyggilegt, enda komin úr- fellisrigning af útsuðri ineð mikitt roki. Sneri eg þá við og l)iigðist ná Hrossmjaðm- arskála, sem þá var fvrir | , nokkru rcistiir. Ivomsl eg þangað lieilu og höldnu, en þar voru ekki nein hitunar- tæki og cnginn viðleguútbún- aður. Einu þægindin sem skálinn bauð, var steinn til þess að setjast á, enda komu þau þægindi að góðu gagni því bæði gólf og veggir var liélað af undangengnu froslí þótl rigning' væri komin úti. Mér varð }>að fjjótléga ljóst að eg myndi ekki éiga néina sa'llífisnött í skáianum að ]>essú sinni Ög þeim imm siðui sem eg var iioldvotur frá ÍiviríÍi til ilja og Iiafði ekki svo inikið sem þúrra sokka, enda haföi eg ekkí ætlað iiiér að gista i óhyggð- uin, V ■ Það eina sem cg hafði mcð- ’fei ðis i þessuni leiðangn vöru nýir ieðurskór ef skórn- ir sem cg gekk á bil- uðu. Þessa skó hafði eg nú fyrir vatiisilát og sötti i þá vatn ef mig kynni að pyrsta um nóttina: Þegar eg Var búinn að vera nökkra st'und inni i myrkum og Iiráslágalegum kofianum fór kuldinn að gera vart við sig og eg þyrjáði áð skjálla. Tók eg ]>á til þess bragös að súpa váth úr skónuhi óg fanst nicr hili færast utn iík- amann i hvert skipT sem eg svalg vatniö. Þetta rey idist þó skammgóðUr vermir og varð eg að reyna allt sem mér gat hugkvæmst til þess áó iiaí'dá á ihci' íiitá; ég ftaVft- isl um sem vitstola maður og Iiéll niðii í mér andárdræil- inum, en samt sem áuur ;eli- aði kuldinn mig lifáiidí áð drepa. Síðla nætur varð ‘ég ji'c.ss áskynja að vcði'ið tók íiijog a'ð lægja unz alveg lyghdi Vaknaði þá strax lijá hiéi' von um að geta lagl l’ljótlega af stað úr þessu öniúi'Íegá gistihúsi, en þegar eg leit út var komið mokstui'skafald, véðurstaðan snúin til norð- urs og óveðursboðandi veð- ui'gnýr í fjarska. Mér varð ljóst að innan stundar skylli á norðan slórhríð, enda lél Íiún ekki biða eftir sér. Eg var annars vegar mat- arlaus, en hinsvegar var ekki á mér þurr þráður. Af tvennu illu lók eg þann kostinn að fara vit i liríðina lieldur en dcyja eins og liundur af lnmgri og kulda inni i kofan- um. Vegna bleytunnar kveið cg mjog að mig myndi kala, (einkanlega þar sem eg var |bæði iland- og fótkaldur i (eðli minu, en hörkufrost var (komið samfara liriðinni. lyg liafði tvenna vettlinga á höndunum og þurfti því síð- ur að kvíða kali á þeim, en liinsvegar vissi eg ekki hvern- jig cg ætti aö verja mig kali á fólum. Datt mér þá allt i einu snjallræði í hug, sem varð lil þess að eg komst ó- skemmdur til byggða. Leið min lá niður með ánni og hún var enn auð. Tók eg þá lil bragðs að vaða út í ána strax ér mér fanst að sokkar og skór tækju að frjósa eða lierða óþægilega að mér. Þetta endurtók eg með stuttu millibili allt niður i byggð. Glcrulaus stórliríð liélst all- an daginii, en í rökkurbyrjiin náði eg samt lieilu og höldnu niður að Stóru-Hlíð i Víðidal. Fólkið á hænum rak upþ stör áúgu er ég kom þaugað i því- líku ve'ðri og liélt að eg ætti meir en lítið erindi, cn þegar það frétti að cg kom sunnan af heiÖiim þótti það mig úr helju lieimt Iiafa. I þessari ferð minni inn á Iieiðina varð eg eihskis á- skvnja um Iiross þaú, séin eg Ieitaöi að. Dagana ‘mcstu á eftir voru hríðar og illviðri svo eg treysti mér ekki fráin á heiðar að nýju. Viku seinna lagði eg aftur af stað en liagaði nú ferð minni öðru visi en áður. Fór ég' fýrst veslur i Miðfjörð að Aðalbóli i Ansturárdal og bað Jón Benediktsson hólida þar að koma með mér fram á hciði. Jón tók þvi veí og lögð- um við snemma morguns a’f stað frá Aðalbóli. ÖÍl jörð var á kafi í snjó og ófærð mákil, enda gengum við á skiðum. Við héldum fyrst inn syo- kaliaðar Tungur og allt suð- ur á Ilnúabalc scín er norð- anvert við Arnarvatn hið stóra. Suðaustan goia var og skafrenningiu’. Höfðum yið goluna beint i fangið og var gangan þreytancíi þvj þetta var min fyrsta 'ferð á skíð- llin. Þó sóttist ókkur íiún áll- vel, enda vorum við baðir á b’ezia aldui’skciði. A þessari Ieið urðum \áð hvergi várir við neina lifanrii sktepnu og livcrgi sá á dökkan dil svö Iangt seni augað eygði. Snérum við þá til baka og j komum síðla kvölds að Aðal- jböii áfiur. Eg gisti um hótt- jiua á Aðalbóli, en morgun- inn eftir var eg með svo miklar barðsperrur eftir skíðagÖnguna að eg varð að lyfta fótunum með llöndun- um yfir þrcpskildina á leið til dyranna. Samt lagði eg af Takiúark Híkisútyarpsins ,og. ællúnarverk ter aS.iiá til úlirá þegiia Íandsins iiVéo livcrs konár fræðsVu og sktehimtún, scih þVí éi- uih\l ;áð vcjta. ÁÐÁLSKRIFSTOFÁ HTVÁRÍ’SINS aiiiiásl úni af- •grciðsl’u, i'járliald, útborgáúir, sainningsgci'ðir o. s. ti'V. Ctvarþsstjoi'i ter vi'iijuitega tíl viðtals kl. 3-5 síðd. Simi skrilstói'unnar 4!)93. Sími útvarpsst jóra 4990 INNHEIMTU AFNOTAGJALDA annast sérstök skrif- slofa. Sími 4998. ÚTVARPSRÁÐIÐ (dagskrárstjórnin) hefir yfirstjórh hinnar mcnningarlegu starfsemi ög velur útvarpsefni. Skrifstol’au tei’ opin til Viðtals og afgreiðslu frá kl. Í .4 síðd. Síini 1991. PRÉTTÁSTÖFÁN 'aþh^l íúil frétlasöfmin innanlands óg fi'á úllönduiíi. Fiéltaí itarai' eru í hverju hcraði og kaupstáð lahdsins. Frásagnir tim nýjustu heimsvið- hurðí þerasl nic'ð \nýáípjnú úúi allt land tveim til þrem klukkuustundum el’tir aðþcihi cr útvarpað frá erlendum útyarpsslöðvuhi. Simi fréttastofuimar 4994. Síini fréttastjóla 4845. AUGLYSINGAR. Útvárpið l’Íytur auglýsingar og til- kynningar til landsinanna með skjótum og áhrifa- miklum hætti. Þeir, sem reynt hafa, lelja útvarps- auglýsingar áhrifamestár allra auglýsinga. Auglýs- ingasími 1095. VERKFRÆÐINGUR UTVARPSINS hefir daglega um- sjón með úlvarpsStöðinni, magiiárasál og viðgerðar- stofu. Síini verkfræðings 4992. VIÐGERÐARSTOFAN amiast nm hvers konar viðgerð- ir og breytingar viðtækja, veitir lciðbciningar og l’ræðslu um not og viðgerðir útvarpstækja. Simi við- gerðarstofúnnar 1995. VÍðgerðarstofan hefir útibú á Akurevri, sími 377. VIÐTÆKJAVERZLUN ríkisins hefii* með höndum inn- kaup og dreifingii útvarpsviðtækja og viirahlijti þeirrá. Umboðsmenn Viðtækjavcrzlunar eru í öllum kaupstöðum og kauplúnum landsins. Sinu \'iðtækja- verzlunar 3823. TAKMARKIÐ ER: rtvarp inn sá hvert licimili! Allír landsmcnn þurfa að ciga kost á því, að hlusta á ;eða- j>jóðlíl’sins, lijartaslög hcimsins. Ríkisútvarpið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.