Vísir - 22.12.1946, Blaðsíða 25
JÓLABLAÐ VlSIS
25
— Þafi gengur allt svo'
j jómandi vel, sem liún frökcn
Snjófriður bara snertir á.
Það huinmaði i frú (iujm-
iU’sson, og hún kimdi svoLil-
ið, hefir cf til vill hugsað
citthvað um snertingau’ ann-
íU’rá. Svo sagði liún:
— Já, mér sýnist hún líka
vera að verða svo sælleg.
- Það eru nú máski þessar
miklu kvi’rsetur, svoleiðis
fedme cr nú vai’la sund.
— Hcfirðu ekki komið í
búðina nýlega, kæra fi’ú
Ilildur?
— Jú, fyrir fáum dögum.
— En góða bczta: Uún er
jafngrönn og hún var í and-
liti, já, ef ekki grennri, og
Iiefir ekki vott af undirhöku.
Alger þögn.
Siðan:
Þú segir það ekki!
Eg hef ekkert sagt,
mundu það, góða min.
Aflur þögn — lengri en
áður.
Því næst læknisfrúin:
— Og hver hefir svo sem
nokkuni. tíma séð liana með
Iieria ? Yar það ekki húú»
sem eftir því sem eg hef
heyrt — eg var ekki komin
hér þá — gekk heim af reit-
imum eitthvað finnntán,
scxtán ára, af því að hanu,
þessi ....
— Hann hver? greip frú
Gunnarsson fram í.
Og svo lulu þær fram yfir
borðið, báðar i einu, liorfð-
usl lengi, lengi i augu. Eoks
leit læknisfrúin undan og
dreyrroðnaði, og fór að
kroppa fingri í kögrið á silki-
liyrnunni, sem hún liafði á
lierðunum....... Nei, þær
skildu ekkert þannig, að þær
gætu skýrt það eða skilgreint,
en þarna var eitthvað — það
fundu þær fyrir víst, svo vel-
spori'ekjandi, sem þær voru
orðnar á slíkum brautum til-
verunnar.
Loks sagði frú Gunnars-
son:
—- Æ, góða bezta, við skul-
um ekki vera að leggja okkur
j að greiða neinar gamlar
flækjur, en liitt er satt, að það
var þessi Jóhann, sem kall-
aður er boldang, sá sami og
maðurinn minn dúmmaði sig
á að bjóða í kvöldmat, eins
og víst frægt er orðið — það
var hann, einmitt hann, sem
keypti plussmublurnar og
söjlurnar. Stikk den, min
söde.
En kæra frú Gunnars-
son, — það var jú, okkar
góða og gamla . .. . !
— Slúður! Hún liefir,
skamm, spilað laglega á
okkur þar.......Annars er
það Iireint ekkert ósalt, þó að
eg segi, að eg hafi aldrei
botnað upp eða niður í þcirri
frásögn — fý!
Hin í æstum, en ákveðnum
tón:
— Nei, nci — og ennþá nei!
Þar er hún hrein. Og sérðu
líka ekki bvernig sú mann-
eskja hefir verið að verða
meira . og meira áLerand:
síðan eg þekkti hana — og
það éru nú ekki svo ýkja-
mörg ár.
— Hvað crtu nú að .
— Meiva og íaacira pipruð?
. . Hún hiiö.kk vfð, ljæknis-
frúin, þegar h,ýn liafði sleppt
seinasta orðinu.
En það var óþarfi, Frú
Gunnarsson yar ósköp róleg.
— En bezta góða, það höf-
um við meira að segja verið
Jóa fullum en síðan boðið
honuin betri veitingar. Hvers
vegna hefði hann ekki átt að
7 bj-egðasl af sínu grálynda
kæruleysi við tali manna um
liann sem vænlanlegan föður,
ef hann hefði einungis kom-
izt i tau i við stelpuna? Hi.tt
—• það var skiljanlegt, að
jafnvel hann vildi ekki láta
slíkl um sig spyrjast. Annars
var hann itndarlcga rangsnú-
aði lxeima, sem var nú raunar
oftast nema þá á kvöldin,
borðaði Friða helmingi
minna en hún sjálf, enda
hafði frúiii alltaf gcrt niikið
úr þvi við vinkonur siuaiy
livað hún væri neyzlugrimn.
-— Það er hclzt, ef eg kcnist
i rjóniakökvir, elskurnar
uua, mcðan svona blæs. Kær-
astan biður, en ýsan ckki!
Svo. kom þá barnið, áður
en ýsan fóx.
Nokki'uiu dögum siðar,
jiegar sagan o.g orðalagið var
orðið í livers manns munni,
hittust þær hjá frú Gunnars-
son, frú Þóra yfirmats, svq
mínar, að cg á dálítið bágl sein hún oft var nefnd meðal
með mig, cnda væri það skrít- j almennings, og frú Anna.
ið, ef eg færi nú að fita mig Þegar vikið hafði vcrið að
að vcrða lika, já, meira að inn — ja, rangsnúin bafði úr þessu, þcgar það þykir þvi almenna, sein er eins i
segja þú, góða min, sem ert bann raunar alltaf vcrið, en orðið sérlcga pcnt að veva1 samtalinu, eins og bænir og
ekki bara frú, lieldur læknis- upp á annan máta en nú.. slank! sálmasöngur í KUhcrskri
jii'ú....Og hvað gætum við Nú, kerlingin—- hún lét sjálf Hóttjr Iiennar virlist ekki mcssugjörð, sagoi frú Gunn-
svo ekki gcrt til þess að fá.að cins og ekkert væri — og þó j verða neitt livumsa við ' arsson við frú Önnu:
halda áfram að blaupa á niilli ldaut bún að vera búin að sjá ^ mcgrunaræður hcnnar | __ Hefir þú nokkuð heyrl
og skvafa óg snuðra? jþað, sem alliv sáu! .... En síður en svo. Hún sagði meiva um þagf hvovt hún fröken
Aftur roðnaði læknisfrúin,, vist var allt þelta sannarlegt að segja, gat ekki að sér gert,1 Guðlaug' hafi virkilega sent
og nú fór hún að vefja kögr- ^hunang i munni, og það varj að Iiún vikb ekki hafa þetta1^ S(:r mynd eftir auglýsingu
inu um fingur sér. Siðan jekki að undra, þó að suml af óþarfa inálæði í búðinni, liver'; gönsku blaði o« sé bara
jskjálfrödcluð: jkvenþjóðinni væri verka-jsem kæmi og hver sem færi. harötrúlofuð> án að hafa.
I — Að bún hafi beinlin- smált, úr þvi að við lá, að Svona var Inijj orðin frek. 'ság, þ,ll1M hlkkulega?
is . . .. ? karlarnir kæmust ckki á sjó Og karlinn —- aujuinginn í
fyrir skv.aldri og spcnningi. i stólnuni, skyldi hann ekki
8.
Fregnin flaug upi bæinn,
og það vai’ð óskapleg ös i
Bróderífoi’retningimniiTang-
anum, já, og fáir kunna við
að fara þangað algerlega er-
ijxdislevsu, svo a'ð vörurnar
scldust þannig, að varla gat
heilið, að það tæki því að
lialda búðinni opinni.
Það duldist engum, sem
inn kom og athugaði, liveni-
ig komið væri, að fregnin var
sönn. En hver og hvernig? ,ið
svo litil töf að þvi, að fjarri seuda benni lóninn:
fór, að nokkur stuud sólar-
hrings væri látin þannig liða,
— Þú hefir nú alllaf b.oin-
laus verið, hvort sem. í þig
að ekki væri af fleirum eða j hefir verið látið mál eða mal-
færri bafður strangur vörður ur!
— Bull! Auðvitað þóknast
honum ekki svoleiðis. En hitt Það var nú meðal annars ekki'einu sinni taka upp á að
það unga — það er annað
mál, þar sem þá líka á lilut
að máli maðurinn, sem sagði
þetta við manninij, minn —
já, og r.Qyiuiai’ s-v.O: ujn hvern
'sem er — flesta að minnsla
kosti!
Nú heyrðist umgangur
frammi. Og læknisfrúin blés,
eins.og þungum steini væri
af henni létt.......Og svo
viku þær yfir í að tala um
kökur, en þeim blaut að hafa
eitthvað misfallið, þvi að
læknisfrúin var dreyrrauð,
bin með svolitla í’auða tUla í
æðabláum og' gulum kinn-
beinunum.
þajni kikkulega':
— Það ei’U nú trúlega flest-
ir búnir að lieyra það! En
smekkurinn hjá þcim nú til
dags!
— Eg skii bara ekki, bezta
góða, hvernig svona getur
verið löglegt !
um Tangann til þess að at-
liuga, hvort þær Tangamæðg-
ur færu til Jóa boldangs —
cða liann til þeirra. Iin lil al-
menns ergclsis urðu varð-
slöðurnar með öllu árangur.s-
lausar.
Frú Anna hafði oft og
mörgum sinnum lekið eftir,
að stallsystur bennar voru
nieð einhverjar óvenjulegar
augnagotrur og olnboga-
Ilnippingar, og lnin liafði
ennfi’emur séð, að henni
voru gefnar undra miklar
gætur á götu. Stundum Iiafði
hún liorft á vinkonur sinar
og sagt:
— Hva-bváð er að ykkur?
— Það er ekki nokkur
skapaður hlutur að okkur.
Nei, þær lögðu ekki einu sinni
sérstaka ábcrzlu á orðið
okkur.
Nú, þá kom það fyrir, a.ð
I Iúnyoozkaðisl, snéri upp á ! " Löglegt, já, þelta cr lög-
sig og notaði lækifærið til að ^e8k °S það fari ekki að
þjóta út, frú Anna - en bana i ver^a svo aðstoð ein-
grunaði ekki bið minnsta. ^vcll'a' visllxda, að kaclmað-
Fyrsl var nú það, að lnin 11,11111 silji út í London, cn
bal’ði um fjölda ára vila’ð i'venxuaðurinn sé að borða
flest þarna í bænum fyrst Ýsu i,er hoitíxai a íslaadi, og
manna, sem menn gátu tal-
izt, eða minnsta kosti með
s.vo komi erfinginn!
Ýsa var það heillin, sagði
þeim allra fyrstu, og hún kerlingin forðum, og rak
Friða* þó að hún væri koniiii bnífinn í skrafsystur sína.
úpp á þessa frckju, líklega Og nú fór svo, að um leið og
mest af því, að karltuddinn frú Anna i mcinleysis grann-
leysi — eða svo til — nefndi
ýsuna, kipptist frú yfinnaís,
réri undir, öfundandi bana af
að vera færa og flcyga og —
já, og kannski hræddur um] við, liart og að mæði. Og-svo
hana lika lia, líæ! há kom:
— Ja, ekki er þcr sjálfrátf!
Frú Önnu-var'ð hverft við,
var hún gyrsamlega örugg
um lireinleik dóttur sinnar.
Ilún, sem aldrci hafði sézl jen liin Iiólt áfram, þá er húu
með slrák og andaði varla bafði gripið andann á lofti:
nokkurn tíma að sér lífslofti, | — Já, ekki er þér sjálfrátt!
bvað þá að liún tæki upp á Þú hefir löngum verið gúfuð
að fara á böll! Ilún liét ekki j talin — eða liitl þó lieldur —
Jsnjófríður fyrir ekkerl. Þvijlöngum verið blind í eigin
i gleymdi hún þó ekki, sú góða . sök. Þii byi’jar liér á svona
fru Onnu dytti í hug, yegna ■ f ,öken_ það mátti segja, aö slettum við lieiðvirt fólk og
goluatliyglmnar, að Boldang- uppeltjið á hennl hefði lánazt um lieiðvirt fólk, sem vill og
eða einliver annar dón-
Iiefði liengl aflan á
betur en á nokkurri annarri getur bjargað sér, og' svo
Menn gizkuðu þar sitt á livað inn — neioi neiigrauaii a stúp.u þarna j bænum — þó veit allur bærinn, að þin eig-
— jafnvel eingetni kom til hana spjald eða máski útblás- ag llún væri þetta smáveg'is in dóttir, sakleysið og hrein-
orða! Én hvað sem öllu leið, ^ inn líknabelg, jafnvel eitt- muimhvöt jleikinn, situr kasólétt innan
þá gerðizt nú enginn til þess bvað ennþá bölvaðra. En þeg-
að launa frú Önnu hennarjar lieim kom, reyndist svo
mörgu sögtir og ympra á ekki vcra.
þessum málum við Iiana.
Hins vegar voru einhverjir,
sem drápu á þetta við Jóa
boldang, en liann brást þann-
Hvað gat vcrið lilaupið í
fólkið? Skyldi pakkið vcra að
g’era gys að lienni fyrir það,
að bún þyrfti nú að vinna
ig við, að hann Iét þá taka j meira en áður, en dóttirin sat
út á líkamann gems þeirra : þarna eins og eitthvert djásn
Og gaspur. Og svo gekk liann _ eða voru bölvaðar jiluss-
um eins og víghundur á svip- mublurnar ennþá í hausnum
inn. Og þessi framkoma lians á því? Svona spurði bún
þótti stappa sönnu næst mn
það, að sú getgáta væri rélt,
að hann ætti króann. 1
fyrstu höfðu ýmsir gizkað á,
að kerlingin, eins og frú Anna
nú var kölliið, hefði lu'einlega
leitt dótturina út í þetta, en
verið sjálf alveg Jirein að öðru
leyti, en hátterni Jóa þótti
afsanna, að svo gæti verið. Nú
fóru sumir að gela upp á þvi,
að kerlingin Iiefði komizt að
sjálfa sig. En eiður sær, að
liana grunaði það sanna. Hún
Iiafði þó tekið eftir því, að
Friða var að fitna, og bún
vakti máls á því vi'ð liana, að
bún mætti ómögulega *—
rúmlega hálfþrítug - verða
eins og ósómans boila.
— Þú verður, barnið golt,
hcldur að spara við þig mat,
sagði bún og alliugaði það
alls ekki, að þá er hún borð-
við búðarborðið ....
— Æ, æ! veinaði frú Anní:.
Ilin hækkaði röddina:
— Sitiir kasóléll innán við
búðarborðið, framini fyrir
bverjum, sem kemur — og
liverjúm, sem fcr!
Frú Anna rak upp öskur,
og enn bækkaði liin röddina:
— Og eftir livern, eftir
livern, má eg spyrja'?
Frú Anna barði saman
bnefunum og gnísíi tönnum:
— Þú, j)ú, þú! .... Hún
ekki haft birlni á því, bvern- kom ckki up[>fleiri orðunum.
ig sem við liann var talað, að j _ Efíir Jóa nokkurn bold-
gifta sig. Það hafði sem sé ang, sem keypti af þér mubl-
verið geipimikil fiskibrota,1 urnar, ekki einu simii talið,
maðurinn formaður á litlum 1 að þú sért frí aí honum held-
vélbát og kappsmaður liinn nr!
mesti. Og eftir liomim va:-; Andköf, og svo þreif frú
baft: Anna poslulínsskál og fleygði
— Eg held eg hugsi nú henui af liendi með stefnu a
mcira u'm ýsuna :c'n kærusi-,li’öftið''"ÞöVii ýfii mats; én 'iúix
9.
En svo kom þá að því, að
blaðran sprakk, frú Amia
fékk fréltina - og eklci sagða
af sérlegri nærgætni.
Frú nokkur -— bóndi Iienn-
ar var yfirsildarmatsmaður
og taldizl í yfirstett — hafði
orðið fvrir þvi sára óláni, að
dóltir hennar Iiafði átt barn
með kærasla sínum, liann