Vísir - 22.12.1946, Blaðsíða 11

Vísir - 22.12.1946, Blaðsíða 11
JÓLABLAÐ VÍSIS 11 íi, Ilann liefir hví verið i8 ára* ér hann kom til Gimli. að ganga í Manitoba-háskólann í Winnipeg. Gladys Thorkelson er bókari í eina bankanum, sem starfræktur er í Gimli. Eins og flestir íslend- ingar er hún björt yfirlitum. /i m ?i of ii* o f o n irí i K Cl lll» Q 1111 m Bína Johnsen er enn í mennta- skóla í Gimli, en hún vinnur samt fyrir vasapeningum. Hún fær 12 dali á viku fyrir að afgreiða í o-nsrlrvkkin^tnfii Hiin ætlar sér Nú eru aðeins tveir lifandi af hinum upprunalegu landncmum Nýja Islands. Annar þeirra sést hér á myndinni. Hann er Vigfús Arnason. sem nú er 7S ára eamall. LÝSISSAMLAG ÍSLENZKRA BOTNVÖRPUNGA Símar .'3616, 342S Símnefni: Lýsissamlag R e y k j a v í k !>]. ‘ Síærsta og íullkomnasta kaldhreinsunarstöð á íslandi. Lýsissamlagið selur lyfsölum, kaupmönnum og kaupféíög- um fyrsta ílokks kalclhreinsaö meðalalýsi, sem er framleitt við hm allra beztu skilyrði. Garparnir, sem tekizt hafa fangbrögðum á myn linni, eru báðir íslendingar. Annar cr Vestur- íslendingur, Steini Eyjólfsson (sá sem neðar er) <>g er hann glímukappi Nýja-íslands. Hinn heitir Bragi Magnússon og m m vera frá Akureyri. Manitoba liefir einnig is- lenzkukennslu. Nú er svo komið, að nærri liver íslendingur lalar ensku, að hinum allra elztu undan- skildum, en íslenzka er þó enn tungan, sem töluð er á helm- ingi sveitaheimilanna og tveimur af liverjum fimm heimilum i þorpunum. Það er yngri kynslóðin, sem fjarlæg- ist mál feðranna og þótt flest af unga fólkinu skilji foreldra sína, er þeir mæla á islenzka tungu, talar það ])ó ekki mál- ið reiprennandi. Margar fornar íslenzkar venjur hafa breytzl eða lagzt niður. íslenzkur búningur sé/.t nú aðeins á íslendinga- daginn, sem haldinn er árlega ^að Gimli, er Fjallkonan, tákn I hins íslenzka anda, situr í há- jsæli í islenzkum skaulbún- ingi. Glíma er litið iðkuð í Nýja-íslandi og skyr, lilóð- mör og hangikjöt eru sjald- gæf nema á einsíaka sveita- heimili. Hinir islenzku Kandamenn lialda fast við aðferð sina tíl að búa til kaffi. Þeir eru sölgnir i kaffi o >; brugga drykkinn með þvi að heila sjcðandi vatni á kaffið, scm sett er í poka. Er þetta lík aðferð og enskir Kandamenn nota við að búa lil le. En þeir drekká ekki ein- ungis kaffi. lúida þótt algerir bindindismeiin sé til meðal þeirra, drekka þeir yfirleitt mikið, einkuin fiskimcnnirn- ir, er þeir koma heim með ! tveggja mánaða gamlan Iþorsta. í Nýja-íslandi er eng- jin áfengisverzluú, svo að sá áfengi drykkur, sem er í Mike Magnússon, 55 ára, ér tal- i. ■ >•■ i U j; . . ,i a ifi i, : Bjarhi' DaVíðsso'h, 'béhV AVÚ" Vr inn bézti bátasmiðurinn í Nýja orðinn 8'2 ára að aldri, hefir Islandi. Bátasmíðastöð hans lýk- ur við smíði 20 feta báts á viku. dreg'ið margan fiskinn um dag'- ana i Winnipeg-vatni. mestu uppáhaldi, er bjór. A honum er enginn hörgull. Ivandamcnn af islenku bergi brotnir eru ekki marg- ir. Manntalið 1941 sýndi, að þeir eru aðeins um 21.050 og eru 1-1.000 þeirra í Manitoba, en flestir hinna i hinum þremur vesturfylkjunum íslendingar skiptast í tvær fylkingar í stjórnmálum og trúmálum. Þó voru þeir nær eingöngu frjálslyndir áður fyrr og langflestir jáfnframt lútherskir. íslendingar cru slórlálir, myndarlegir og gestrisnir menn, góðir Kanadamenn, er búa yfir glaðlvndi, sem gerir þeim fært að taka öll- um örðugleikum, sem að höndum sleðja, og þeir hafa ótakmarkaða trú á framtið sinni og Ivanada. (Út- Montreal Standard). Bismarck kastar ellibelgnum. Ung stúlka liitti liann eitt sipA á skemmtigöngu, i Kissingen, og heiddi hann cinnar bónar, nefnilega, að meiga kvssa á hægri hönd hans, sem liann hefði stýrt Évrópu með. Bismarck var ekki seinu til svars og sagði: „Svo ljómandi fríð stúlka, eins og þér eruð eigið skilið meira," og um leið rak hann íienni rembings koss. -— ' Hjat'táh Johflsorf* er; amnav 4"teggja- Iækna í Gimli. Hann hefir verið læknir bar í sjö ár oe hefir|En sagan getur elvki hvort þar í sjö ár og mikið að gera. 1 henni hrá við. Hjónavígsla á hestbaki. í smábænum Henrýville í Indíana i Ameríku l)ar það við fyrir aldamót, að meðan ])restur einn var i stólnum, kom ókyrrð nokkur á söfn'- uðinn, og kirkjuþjónn einn lét prestjnn vita, að maður ogii.kona; hiðu fyrir utan kirkjudyr á hestl)aki og vildu ná .fujiíji prestsins þegar í slað Presturinn hælti við ræðuna og fann komumenn; þau voru á unga aldri, og hestar þeirra voru illa útleiknir og hlésu mjög. Þau stigu þó ekki af baki, en maðurinn sagði presti að liann hcfði rænt hinni ungu konu úr föður- húsum; vildi liún verða lcona hans, en forcldrar hennar vildu ekki levfa það, og væru nú að lcila að þeim. Því næst, sýndi maðurinn presti hjóna- vigsluleyfi sem hann hafði fengið sér hjá yfirvölduiium í sinni sveit, áður en hann' rændi slúlkunni. Söfnuðurinn þyrptist nú út úr kirkjunni og kriug um brúðhjónaefnin. Frestur tók vigslulcyf- ið gott og gilt og gaf þejgar brúðhjónin saman, og . þau : tóku saman liöndum á liest- baki og hleyptu siðan af stað, sem hraðasl máttu þau, en brúðguminn sagði um leið, að hann ekki hefðí tima tiÚ langrar dvaíar sökum tengda- föður síns.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.