Vísir - 22.12.1946, Blaðsíða 4

Vísir - 22.12.1946, Blaðsíða 4
4 JÖLABLAÐ VÍSIS SAGA EFTIR WILLIAM A. BARRET Einvígi u m furirfra ntareiðs iu r Höfundur þessarar sögn er Bandaríkjamaður og hefir að líkindum ekkert birzt áður eftir hann á íslenzku. 1 þess- ari smásögu segir hann frá fólki, sem hefir aðrar skoðanir á lífinu og önnur viðhorf til þess en fólk, sem hver og einn umgengst daglega. Larry og eg vorum „að- stoðarverkfræðingar“ við gasstöðina, — þ. e. a. s. við vorum skrifstofumenn. Allt, sem heyrði undir skriftir hjá fyrirtækinu, fengum við lil lirlausnar. Við unnum skvldustörf okkar við stórt skrifhorð, hvor andspænis •öðrum. Frá aðalskrifstof- unni, sem var niðri i sjálfum hænum, hárust alllaf öðru hverju mikið af ruglandi fyr- irskipunum, sem framfylgja átti út í æsar. Enginn kærði sig nokkurn skapaðan hlut um aðstoðar- verkfræðingana, að undan- teknum mexikönsku verka- rnönnunum, sem unnu lijá gasstöðinni. í þeirra augum vorum við nokkurskonar smækkuð mvnd af forráða- mönnum fyrirtækisins. Við vorum „herra gjaldkerinn“. Þessir Mexikanar voru ein- staklega góðir verkamenn. Höfuðpaurarnir á meðal þeirra voru kyndararnir, — gamlir og' sterkir karlar, sem nnnu á átta tíma vöktum við að kynda eldana. Þeir mok- uðu kolum i sífellu inn á <‘ldana í hinum mikla liita, voru naktir niður að mitti og virtust una sér hið hezta. Það var ekki á allra færi að leysa jietta starf af höndum, enda voru mjög fáir, sem treystu sér til þess. Fyrirtækið horgaði slarfs- mönnum sínum launin tvisv- ar í mánuði, þann fimmta og tuttugasta. Það fannst Mexi- könunum blátt áfram hlægi- legt. Er það á færi nokkurs manns, að láta launin endast í fimmtán daga? Ef Mexíkani álti peninga lengur en í þrjá daga var hann nirfill, — og senor, hvenær liefir spænskt hlóð runnið í æðum manns, sem er nirfill? Og kyndararn- ir hjá okkur höfðu þann vana að fá útborguð launin sín á þriggja eða fjögra daga fresti. Lög og reglugerðir fyrir- tækisins voru nokkuð tví- ræð. Við Larry sendum mánaðarlega kvittaðan launalista niður til aðalskrif- stofunnar og fengum lauri verkamannanna útborguð fyrirfram fyi-ir Iiverl tíma- bil. En dag nokkurn barst okkur athugascmdabréf frá aðalskrifslofunni: „Þar scm oft á tíðum hefir komið fyrir, að fyr- irframgreiðslur hafa ver- ið misnotaðar, er liéðan i frá .stranglega bannað að borga vinnulaunin fyrir- fram nema mjög mikið liggi við.“ Er við höfðum nýlokið við að hengja lilkynningu þessa upp, kom kvndarinn Juan Garcia inn í skrifstofuna. Hann snéri sér til mín og bað mig um að borga sér fyrir- fram. Eg gat ekkert sagt við hann, en henti honum' á til- kynninguna. Hann stautaði sig fram úr liénni, néri liend- ur sínar og spurði siðan: „Hvað þýðir eiginlega — nema mjög mikið liggi við?“ Eg útskýrði setninguna fyrir Iionum og hætli enn- fremur við, að fyrirtækið hæri umhyggju fyrir starfs- mönnum sínum, en hefði hinsvegar hannað að launin væru greidd þriðja og fjórða livern dag. En ef einhver vrði veikur og þyrfli á pen- ingum að halda fvrir læknis- hjálp eða Iyfjum, þá væri öðru máli að gegna. Juan Garcia snéri hatlin- um ótt og lílt í stóru lúkun- um sinum og spurði: „Fæ eg þá enga peninga núna?“ „Næsta útborgunardag, Juan, þann lutlugasta.“ Iíann gekk þögull út. Eg liálf skammaðist nrin fyrir þetla og leit yfir borðið til Larrys, en hann leit undan. A næstu ldukkustund komu iveir kyndarar inn til okkar, báðu um fyrirfram- greiðslu, lásu tilkynninguna, fengu skýringu á lienni og gcngu síðan þögulir út. Síð- an kpmu ekki fleiri. En það sem við vissum ekki, var að þeir Juan Garcia, Pete Men- doza og Fransisko Gonzalez höfðu skýrt félögum sínum frá þessari ráðagerð fyrir- íækisins. Til þess að fá peu- inga, varð eiginkonan að vera veik. Eða barnið þurfti að l‘á læknishjálp. Na\sta morgun var eigin- kona Juan Garcia að dauða komin, móður Pele Men- doza var vart líf hugað til næsta morguns, skæð farsóft lagði björnin í rúmið unn- vörpum. Qg til tilbreylingar sagði einn, að faðir sinn lægi fyrir dauðanum. Þrált fyrir allt horgaði enginn okkur Larry laun fyrir að lila eflir heilsufarinu á meðal verka- inannanna, svo að við borg- uðum þeim félögum launin og■skrifuðum í athugasemda- dálkinn á launalislanum „brýn nauðsyn“. Verka- mennirnir fengu peningana sina. Svo leið ein vika. Þá barst oklcur ný lilkynning, slutt og gagnorð: „Iléðan i frá fær enginn starfsmaður hjá fyrirtækinu úthorgunð laun sin fyrirfram, nema hann segi upp starfi sínu.“ Við hengdúm þessa til- kynningu upp á vegginn og útskýrðum innihald liennar fyrir verkamönnunum. „Nei, því miður Juan, við getum ekki borgað þér fyrirfram. Það er annars leiðinlegt með konuna þína, frænkur þínar og frændur, en við höfum fengið nýjar fyrirskipanir eins og þú sérð.“ Juan Garcia fór út til þess að hugsa málið. Hann talaði við Mendoza, Gonzalez og Ayla og kom inn til okkar daginn eftir og sagði: „Eg hcfi ákveðið að ségja upp starfi nrinu Iijá fyrrtækinu. Eg er búinn að fá vinnu ann- arsslaðar. Fæ eg peningana mína núria?“ Við sögðum honum, að þetta væri mjög gott fyrir- tæki og vildi allt fyrir slarfs- menn sína gera. En að lokum fór það þannig, að Juan sagði upp, féklc peningana sína og fór. Eins lbru þeir Mendoza, 'Gorizalez, Ayla og Ortez að i’áði sínu. Þeir voru Iieztu kyndararnir hjá fyrirlækinu og mjög erfitt að fá menn í þeirra slað. Við Larrv horfðum livor á annan og vissum hvað henda myndi eftir þrjá daga. Eitl af verkum okkar snennna hvern morgun var að ráða nýja verkamenn, ef einhverja vantaði, en aldrei höfðum við þurft að ráða nýja kyndara. Öllum var heimilt að falast cftir vinnu, en aldrei áður höfðum við þurft að ráða þaulæfða kyndara til þcss að vinna algenga verkamanna- vinnu. Verkstjórinn néri liendur sinar í örvæntingu og spurði guð almáttugan, hvort það væri ætlún Iians, að hann einn kynnti alla hölvaða ofn- ana meðan þaulvanir kynd- arar eins og .Tiian Garcia, Pete Méndóza og allir lririir stæðu í hiðröðinni og föluð- ust éftir algcngri verka- mannavinnu. Við réðum þá á nýjan leik scm kyndara, annað var ekki liægt að gera. Á hSerjum degi kom stór höpur kyndara inn lil okkar og sagði upp og annar höputi’ bað um atvimiu. Allar skrift- ir hjá okfcur Larry jukust til hehnings við þetta og á aðal- s.n.ri.r(.K*krt>rkrhr«,rsr«irt.ri>ri.n.r«.ri,rsn>ri,riir«.Ki skrifstofunni skildi enginn neitt í neinu. Hrúgan af eyðu- blöðum, sem á stóð, að Juan Garcia hefði sagt upp og önn- ur lirúgan, sem á stóð, að Juan Garcia liefði verið ráð- irin á nýjan leik, stækkaði með hverri vikunni. — Sim- inn hringdi. Með nokkurum semingi svöruðum við, að við gætUiíi ekfci ráðið því ef einhver kyndaranna vildi segja upp og ef hann skömmu síðár falaðist eftir atvinnu á nýjan leik. Á aðalskrifstofunni var svo soðin saman ný tilkynn- rig og send til okkar. Er eg liafði lesið liana, rétti eg Lar- ry jiana. Hann sagði síðan: „Við niunum liafa það rólegt hér næstu vikurnar.“ Tilkyriningin lilj óðaöi: Framh. á bls. 47. soo«e,;ií5«;iíií>Oí>»í>í>onoíií5«;5tií SKÝHING: Lárétt: 1 FJík, 5 biblíanafn, 10 niatur, 11 minnkar, 13 sund, 14 í'a-fa, 10 lilelík, 17, frumefni, 18 niálmur, 20 par ntesl. 21 rödd, 22 verkfæri, 24 þjálfa, 20 veður, 28 fisluir, 30 kaupfélag, 32 guðs, 34 kona, 35 fangamark, 30 nærast, 38 Jiáð, 39 spíra, 40 kúttér, 42 föl, 43 slétl,*tö þungi, 40 ósamstæSir, 47 hás, 49 gruna, 50 tveir eins, 51 kirkjuathöfn, 53 gælunafn, 54 bita. Lóðrétt: 1 hátíðin, 2 samtenging, 3 kaldi, 4 réttur, 0 eldstæði, 7 ungviði, 8 atviksorð, 9 erfiða, 10 fum, 12 skáldverk, 15 fljót, 10 tíndi, 19 lálinn, 21 kraftur, 23 biblíunafn, 24 spýja, 25 nötrar, 27 vclur, 28 clska, 29 ávítur, 31 jötu, 33 fyrirsögn, 34 stcfna, 35 vessa, 37 mann, 39 sendiboða, 41 pilt, 42 hestsnafn, 44 falsi, 4.5 nös, 48 tveir cins, 49 endi, 51 horfði, 52 tveir eins. Lausnin er á bls. 46.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.