Vísir - 22.12.1946, Blaðsíða 6

Vísir - 22.12.1946, Blaðsíða 6
6 "j'1 JÓLABLAÐ VÍSIS reið Joan fram fyrir póstvagninn frá Nottingham og rétti fram hönd sína, til rnerkis um, að nu íiið skyldi staðar“. Fyrstw ýólim. jafnvel er þau voru ein i her- bergi sínu, voru þau ekki ó- hult um sig. Og sannleikurinn var líka sá, að kerling var skarj)- skyggn, og veitti þvi atliygli þegar í byrjun, að Ned stjan- aði óeðlilega niikið við „John“ og vakti það grun- sénid hennár. Morgun nokkurn, þegar John var úti að sinna liestun- um, kom kérling askvað- andi inn til ,,.Tobns“, sem var að byrja að klæða sig, og í von að geta bjargað öllu við, gréip Joan það, sehi liendi var næst, til þess að sveipa um axlir ög brjóst, en flökku- kerling rétti fram’skrælnaða, visná hönd sína, reif af henni klæðið og ralc upp skéllihlátur. f>áð var nú lil- gangslaust fvrir .Toan að léýiia neiiiu lengur og sagði hún kerlingu allt af létta, og bað háha jafnframt um að segja engum leyndarmálið og allra sízt stigamannafor- ingjanum. Lofaði kérling öllu fögru um þetta, en þegar Ned vissi hvernig komið var, varð liann óttasleginn, því að hann grunaði kerlinguna um græsku. Gaf hann henni nánar gætur allan daginn, og undir eins, cr kvölda tók, sótti hann héstana, og riðu þau Joan og liann á brott samstundis og fóru geist. Þáu héldu áfram ferð sinni þar lil þau voru komin vfir hundrað milur frá kofamuh. Fyrr þóttist Ned ekki örugg- ur. En áfrarn héldu þau og námu ekki staðar fyrr en þau komu til Bristol. Og nú fór að reyna á svo um munaði, því að þau á- kváðu að snúa við blaði, Iiætta stigamannalifi, og lifa heiðarlegu lifi. Notuðu þaú fé það, sem þau höfðu komist yfir til þess að koma undir sig fótunum, oe mánuðum síðar nokkrum voru þau hans, að því er Day var gefið í skvn, með mikilli eftirvænt- j orðin lijón og orðin vel lcunn ingu. Iíann gekk djarflega sem gestgjafar í veitingahúsi fram, en .... það var ekkert einu, skamml frá Brislol. gólf, þar sem bann bjóst við Vóru þau samhend í starfimrað stiga ixiður fæti, og hann og enginn vafi á, að hin hrapaði æ lengra niður á við, glæsilega framkoma hinnarjog lék um hann svalur vind- fögru veitingakonu jók mjög ur, og er hann rankaði við |aðsóknina að skenkistofu sér lá hann á götunni fyrir gistihússins. Ilún sparaði ulan luisið, þannig klæddur, ekki hýrleg tiIJit, en ef ein-Jsem að framan var lýst, eða hver hugðist vera á góðri i náttskikkjunni einni. Vnr leið með að koma sér i mjúk-! sem honum rynni kall vatn inn hjá henni, varð reyndin milli skuins og hörunds, er brátl önniir, því að frú Brac- Iiann hugsaði til þess að verða ey sneri þá öllu upþ j gaman, og gerði það á þann hátt, að hún hélt vináttu blutaðeig- anda. Skal nú sagt frá skemmti- legu atviki, sem gerðist i gislikúsinu. að fara heim ti! sin syona á sig kominn. En það var raun- ar ekki tilællun frúarinnar að klekkja á honum meira en góðu hófi gegndi, og brátt var henl niður til hans fötum hans, og gat hann nú kkeðst Maður nokkur, Day aðjþeim, og gengið heim lil sin nafni, sem héjt injög fast á virðulega, sem siðferðispré- jvirðingu sinni og þótti siða- dikara sómdi. vandur mjög komst að raunj Eftir nokkur ár seldu þau um, að Ned mundi vera að hjón veitingahúsið og tóku heimun nótl eina. Tóksl Davjaftur lil að lifa liinu frjálsa, að komast inn i gistihúsið,1 flökkulífj, og töldu sig nú j eftir að búið var að loka því, j hafa ráð undir hverju rifi, lil og sagði hann við þernu þá, þess að komast hjá að lenda sem varð þar á vegi bans, af í klóm þeirra sem laganna Trínni mestu óskammfeilni, 'áttu að gæta. Þegar þau fyrst að hann hefði i Iiyggju að! gerðust stigámenn málti það hvíla hjá lrú Bracey til frani bera þeim til afsökun- morguns. Þernan fór á fund’ar, að þau voru ung og ást- luTsmóður sinnar og sagði fangin, og Philipps gamli var henni frá öllu. Kom þernan óvæginn við þau og liarður, brátl aftur með jákvætt svarj en nú gcrðust þau sek um en sagði jafnframt, að frúin megnasta vanþakklæti, i garð teldi hyggilegast, að hann allra góðra vætta, því að allt skyldi fara inn í herbergi, hafði snúisl til bezta vegar sem stóð autt, og gæti hann fyrir þau og þau gátu sann- skilið þar eftir föt sín. Væri arlega unað vel hag sinum. það hyggilegra, ef þau vrðu J Og Joan klæddist nú karl- óvænt fyrir ónæði. Fór Day mannsklæðum af nýju og að þessum ráðum. Var hann hinn kálasti. Þegar liann hafði afklæðst fór hann í náltskikkju, og beið þar til þernan kom. sém leiddi hann að dyrurn, en fyrir liandan þær beið frúin hrátt sáust tveir riddarar á þjóðveginum, hinum. gömlu slóðum stigamannanna. Eitt sinn, er Ned var á 'Vedði skanimt ‘fvá, réið Joan fram fyrir póstvagninn frá Nottingham og rétti fram Þegar hugurinn er látinn reika yfir minningarnar, staðnæmist hann við atvikin, sem manni eru kærust. Ég hefi vcrið á fjórða ári. Ljosið á olíulampanum var kveikt og fannst mér það nú skína skau-ar þetta kvöld en vanalega. Það var lika að- fangadagskvöld jóla. Ivarl- I mennirnir voru komnir inn 'frá skepnuhirðingunni, en konurnar þvoðu okkur og klæddu í ný iöt. Eg hamað- ist við að komast í nærfötin, því nú átli eg að fá ný föt jmeð gylltum hnöppum. Hver, sem hefði séð mig þá hefði j talið mig likau kátunx jóla- sveini. Eg var glaður. Hin barnslega ' gleði varð mér yernxandi geisli fram á ó- kunnu árin og hlýrri, sem ár- in fjölga. Tilhlökkunin var mikil að fá græn plússföt, lögð hvítum leggingum, svartri slaufu og gylltum hnöppum. Þá var eg óhrædd- ur, því jólakötturinn tók áldrei þá, sem nýtv fengú. Svo bættist við grænir hrydd- ir skór og svartir nýir ullar- sokkar. Þegar húið var að klæða börnin var kertunum deilt | á millurn þeirra. Hvert barn félck 5 -() kerti af ýms- um litum. Kveiktum við j strax á fyrsta kertinu og bár- i um um baðstofuna. Þessi litlu ljós gerðu mig svo óum- ræðilega glaðan. Ekki ljósið senx eldur, heldur ljósið sem imynd barnsins sem fæddist á þessari nóttu einhversstað- ar langt langt í burtu. Ljósið litla var hvorttveggjá í senn, saklaust og fagurt og þannig hugsaði eg einriig frelsar- ann. Mér finnst jafnvel enn i dag litlu kertaljósin mín lifna i kringum mig um hver iól oc fara vermandi sælu- kenndum friði um hug og lijarta. Þessar fyrstu rninn- ingar frá bernskulífinu verða hverjum manni ólýsanleg gleði, sem gerði bernsku- minningarnar að draumhill- ingum, sem stækka eins og sleinninn j þokunni. Því næst var sunginn jóla- sáhnurinn og lesinn jólalest- urinn í húslestrabók Péturs Péturssonar biskuþs. AÍlir sátu hljóðir méðan á lestrin- lun stóð og enginn nxaður hafði verk í hönd. Hátiðíegur blær livíldi yfir öllu i bað- ; stofunni. Því tók eg sérstak- lega eftir live fátæklegt var i íándinu, sem var svo langt, langt í burtu, að María varð að 1‘æða barn í jötu. Eg þckkti aðeins eina jötu, torf- bálk með heýmoski i. En þí'áít fyrir það faniist mér Ijóminn érigu m'inni frá ó- þekldá landinu. Yið tókum því næst kertin og kveiktum á þeim efti lésturinn. Unx kvöldið feng úni við kaffi eða súkluilac' og jólabrauð og kökur me? Svo kom svefninn og ba okkur inn i draumaheima þa sem jólin voru lifuð í eng minni gleði en jólakvöldií Það vár sælt að vera barn. Jcn Arnfinnsson. hönd sína til merkis um, að numið skjTdi staðar. Furða ekilsins var svo nxikil, að honum,féilust hendur og var Joan ekki léíigi að nota sér það, ,og eini karlmáðurinn, sem var farþegi, lét af hendi allt verðmætt, sem liann bar á sér. Rétti hann henni svo mai’gt, að Joan var til neydd að taka við ineð báðum liönd- um, og var nú fengið tæki- færi það, sem farþeginn hafði beðið eftir. Greiddi liann stigamanninum eða .Toan, svo mikið liöfuðhögg, að lúm hröklc úr hnakknum, og hélt farþeginn lienni nú sem í járngreipum, þótt hún reyndi að bylta sér á alla vegu lil að losna. í fjarlægð lieyrð- ist slcothríð og var nú aug- Ijóst, að þar var Ned að tefja fyrir varðmönnuin. Hann I vaið að berjast við marga menn, til þess, að liann hugði, að Joan gæti lcomist undan, en þó var hún þegar fangi. Féll Ned í þessari viðui-eign. Árið 1685 var það höfuð- sök, ef x'án var framið á þjóð- vegum, livort sein i'æninginn var karl eða kóna. Og ekki varð það til að milda dóminn yfir Joan, að liún hafði aldrei orðið nxamis bani og aldrei sært nokkuin mann í ráns- i'ero. Hún horfði djarflega fram, er svarta kollan var sett á höfuð dómaranum. Og lýkur þar sögunni af bóndadóttur- inni, sem vegna ástar sinnar gekk í flokk með stigamönn- um. í sögu hennar kom i Ijós sannleiksgildi þessara orða Ciceros: „Öllunx geta orðið nxistök á, en allir nema heimskingj- arnir, hverfa frá villu síns vegar.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.