Vísir - 22.12.1946, Blaðsíða 22

Vísir - 22.12.1946, Blaðsíða 22
JÓLABLAÐ VÍSIS » 22 ' fiska í fanginu, orðin ofiir- litið rjóð í kinnum, augun .svo sem Ijómandi sær í sól, og vindurinn lagði mjúklega að henni þunnan kjólinn. En enginniu’eytti neínu að henni, enginn snerti við lienni. Jú, einu sinni dóninn liann Jói boldang. Og hvað leiddi af þvi? Hún fleygði fiskinum, greip höndunum fyrir augun og stökk af slað hágrátandi — þá þó orðin sextán ára gömul. Yerkstjórinn — liann ];om lilaupandi, og var samt ekkert nákvæmur eða nær- gætinn. Hann jós sér yfir Jóa —- og kallaði liann hel- vítis boldang. — Eg hélí það sæi ekki á Levitakvninu, þó að maður rétt aðeins styddi á lendina á þvi, bara til að prófa, hvorl bún væri ekta! Annað gerði eg ekki — og það máttu hera Nei, verkstjórinn þaut bara burt. = Jói vissi, hvað hann 'söng. Hann var ekki orðinn allra meðfæri — og hver vann rösklegar þarna? ! En Snjófríður í Tanga j varð strax alkunn að því seni ung stúika, engu siður en sem telpa, að vera sii sið- ■prúðasta á.allan handa máta '— reglulega laus við allt svoleiðis, eins og mæður, sem áttu ungar dætur, kom- ’ust að orði, þegar þær voru að halda henni fram scm fyr- irmynd. Ó. | Hún var snemma setl á saumastofu, Snjófríður. Það var vel virt mennt, sauma- kunnáttan, í þá daga, og enn- fremur þótli það bæði hrein- iegri og liefðarlegri alvinna að sitja og sauma, lieldur en jganga í fiskvinnu eða vera undir fóllcið! Verkstjórinn lieyrði ekki fólkið segja þetta neina lvgi. Það stóð þarna bara crgilegt á svipinn. Og verkstjórinn klór- aði sér í kollinum og liorfði grettur og vandræðalegur á eftir telpunni. Þá hló Jói boldang, og vinnukona, þó að á heldri lieimilum væri, jafnvel fakt- ors- eða prófastsheimili. En svo bar fleira til þess, að móðir Snjófriðar bélt henni að saumanáminu. Frú Anna jhafði alltaf brýnl það mjög fyrir dótlur sinni, að henni A Jt ó h i v tákn liinna göf ugustu dyggða. Hún sagði heiini, að hún ætti ekki að gefa sig mikið að öðrum börnum í skólanum — og á kvöldin, blessaður maðurinn hann faðir hennar, lúinn eftir daginn! Óg hún innrætti lienni það, að allt göturáp og skemmýanir væri óþverri — nema þá helzt paraböll heldra og eldra fólks, göturápið hrein sið- spilling, labha þetla fram og aftur flissa og lievra sitt af hverju orðbragðið væri jafnvel hreint ekkert guðsorð lijá þeim, sem þæltust finar, sumai: hverjar, en væru hreinar og beinar ótulctir og' lauslætisgæsir. Og þau ættu nii ekki nema þetta eina barn, hjónin, og liann Mar- teinn, guð, ef eitthvað kæmi nú fyrir.....Þessar fortölur virtust liafa hin ákjósanleg- ustu áhrif, og þegar Snjó- friður var búin að læra saumaskapinn, varð það hreint og beint atvinna lienn- ar, og hún elckert forsmán- arleg, eftir þvi sem þá og þar gerðist og með hennar hahtl- lagni og iðni, að sitja heima og þá þurfli móðirin svo sem ékki að.vera hrædd um neitt, gat gefið sér tima til þess, sem liún fánn sig liafa mesta köllun lil, að sitja og spjaila þar eða hér og hafa gát á siðferði og reglu í þess- um bæ, þar sem ekki var einu sinni lögrcgluþjóim. Snjóf piíktr--- það var nú stúlka, sem var ekki að. gera úppreísn. OTt vþr lika notalegt á kvöidin. í^ð kopi fyrir, að faðir hennar fór að lesá úm Þorléif i Bjarnar- höfn eða Egil Skallagríms- son, og einu sinni las liann sögu, sem liét Davíð skyggni, og yfir henni grét Snjófríður, lét gamla manninn reyndar ekki sjá það. Og sú saga, hún lék lienni marga stund i huga. .... En svo var það stund- um, að móðir liennar sat á skrafi við vinkonur sínar í beztu stofunni, opið fram i ganginn úr báðum stofunum til þess að móðirin þyrfti ekki að standa upp, þó hún vildi fá aðstoð dótturinnar til ein- livers, sem laut að. veitingun- um. Það vildi svokoma fvrir, að Snjófríður roðnaði og lvti höfði ofan vfir saumana. Það þurfti svo márgt að nefna, þar sem verðir alls siðfcrðis í kaupstaðnum voru saman komnir, *um svo margt að gefa skýrslur og bera saman bækurnar, en loks leggja ráð- in á — kannski fremur um það, hvernig safnað yrði frekari og fyllri upplýsing- um, lieldur en um bitt, hvernig iir skyldi bætl. Stuud- um kom piskur og hlátur, sem minnti furðanlega mik- ið á sams konar fyrirbæri á reitunum — já, líka á sauina- stofunni, þar sem Snjófríður liafði lært. Ekki var sizt pískrað um Jóa nokkurn boldang, sem var að yerða plága, sýndust jafnvel sumar heldri frökenar af mér ó- nefndar hafa tilhneigingar til....Piskur. .... Og svo þessi óforskömmuðu uppá- tæki, eins og þegar hann —- vist var það iiann, gat ekki annar verið — lét sjálfa frú Ólafsson, frú yfirbókarans sjálfs Jijá Torgersenverzlun, spranga um götuna með hvitt spjald á bakinu, þar sem greinilega stóð orðið: Geld- fugl .... Ha ? Yar það Marl- einn Pétursson, sem var að hlæja yfir i stofunni? .... Þögn. 5. O, liún var aldeilis einstök stiilka, liéin Fríða i Tangan- um, og móðir hennar sagði oftar og oftar: Það er nú lil að mynda hún Fríða mín. Og liinar frúrnar voru farnar að fá iirukkur i brúnir, þegár þetta kom — eða kannske: Það er þá eittlivað öðruvísi með fröken Snjófriði Péturs- son! . . . . En svo gerðisl allt í einu atburður, sem varð til að koma þeim Tangamæðg- um meira en litið inn á milli tanngarðanna á veröldinni. Einn góðan veðurdag datt Marteinn Pétursson niður á lieimleið. Slag. Ósköp livað lagt var á suma. En frú Anna sagöi, að þó að sér liefði aíla ævi verið frekar ógeðfeilt að verkstjórinn vék sér að hon- væri það ekki aðeins nauð- um og kallaði alvég óþarf- synlégt, heldur skyldugt, að lega liátt: jvernda hrcinleika sinn á all- — Það er sama, djöfuls an hátt, það væri í rauninni boldangið þitt! Þú getur iát- iieilög skylda hennar, þar ■ið liana vera í friði eða .... jsem hún væri með nafni sinu — Eða Iivað? spurði Bold- helguð lireinleiká og saklevsi, angið. Iværi eins konar, já. eiginlegt Ifl.f. Ölgerðin fl£gill Skallagrímsson REYKJAVÍK SÍMI 139D - SÍMNEFNI MJDÐUR Islendingar! • # Þér munuð þekkja af reynslunni aS vér höfum ávallt á boðstólum öll þau raftre : sem hugur yðar girnist. Sérstaklega viljum vér vekja ath-gli á, að síðan styrjölclmni lauk hafa vörusendingar til okkar eigi aðeins orðið tíðari en nokkru s’: ’ fyr' heldur hefir fjclbreyttni og vöndun rr 'ar-a vaxið að sama skapi. Áratuga reynsla vor tryggir yðu~ ^andaða vöru. ^afiakfOMKzlun ðeuaji augavcg 20u. — Sm. j90.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.