Vísir - 22.12.1946, Blaðsíða 46

Vísir - 22.12.1946, Blaðsíða 46
46 JÓLABLAÐ VlSIS eða veruleiki þaut eg út að glugganum og bjó mig undir að stökkva út. Mér tókst líka að komast út á skúrþak und- ir glugganum, en þakið''þoldi ekk þunga minn, lirundi og eg hrapaði niður á jörðina allur marinn og blár. Eg hugsaði ekkert um það, cn hugsaði einungis um að reyna að bjarga asnanum minum. En eg var ekki kom- inn út að hesthúsinu, er liús- ið er eg var nýsloppinn út úr hrundi með hraki og brestum og var allt orðið að einu log- andi eldhafi.“ Boussiere gamli þagnaði og var eins og hann væri yfir- bugaður af endurminningun- um um alburð þennan. Læknirinn, sem gleýmdi al- veg að brosa daufu brosi sinu, tautaði: „Aumingja maðurinn“. „Já, veslings maðurinn," endurtók Boussicre beizk- Iega. „Þér haldið auðvitað, að eg hafi orðið fyrir sjónhverf- ingu og að eg' sé ekki með öllu mjalla. Þvi miður er saga mín alltof sönn. Ink gestgjafans og konu hans fundust undir rústum hússins. Hann var óþekkjan- legur af brunanum, en vegna þess að fallinn veggur skýldi likama konunnar var hægt að sjá, að hún hafði verið myrt og lögreglan þóttist vita um, að kveikt hefði verið i húsinu til þess að leyna tvö- földu morði. Um ástæðuna fyrir morð- unum vita menn ekki með vissu, en álitið er að hér hafi verið um að ræða hefnd ein- hverra smyglara og eg get ekki losnað við j)á hugsun, að þetta hefði allt verið byggt á hræðilegum misskilningi, og einhver meðal gestanna kvöldið áður, hafi haldið að eg hefði verið Lengdur lög- reglunni og að gestgjafinn hafi gefið upp nafn viðkom- anda. Með peningum minum kom eg manninum til þess að leigja mér herbergi sitt og undirskrifaði um leið dauða- dóm hans og konu hans. Hvernig sem þvi öllu við- vikur, er eitt vist, að cg fékk skeyti frá framliðnum og nú vildi eg, læknir gé>ðm-, að j>ér gæfuð mér skýringu á þessu .... “ Læknirinn gat enga skýr- ingu gefið í fyrsta skipti og löngu eftir að sjóliðsforing- inn gamli Iiafði boðið góða nótt, sátu gestirnir uppi og ræddu um jicnnan merkilega atburð. Maður nokkur hafði unnið í einn dag' við að greiða flækta fiskilínu og tvo daga við að dreifa hlandfor. Að vinnunni lokinni sendi mað- urinn svofeldan reikning: N. N., Hákoti! 2 í for, 1 i flækju. Greiðist greitt, Einar Magnússon. inæíhi * „IÍamingjan hjálpi mér, hvernig í ósköpunum gátuð þér, orðið svona .dauoadrukk- inn?“ sagði dómarinn. „Eg komst í slæman fé- lagsskap, dómari. Það var þannig, að við vorunt fjórir saman, og eg átti flösku af Whisky, — og hinir þrír bragða ekki vín.“ Dag nokkurn kom áhöfn á björgunarbáti tómhent til baka úr leit eftir manni, sem fallið hafð’i útbyrðis. Var j>á viðhaft nalnakall og hver og einn skipverji svaraði skil- merkilega „hér“, þegar nafn hans var kallað upp. Nú var málið orðið enn flóknara. Að lokum sagði einn af mönmmum skömmustulegur við yfirmanninn: „Hr. liðs- foringi, eg held, að maður- inn, sem féll fyrir borð, hljóti að hafa verið cg. Eg féll fyr- ir borð, cn náði í kaðal, sem hékk útbyrðis og tókst að klifra um borð aftur.“ „Hvers vegna sagðirðu þetta ekki sti’ax?“ „Ja, sko, liðsforingi,“ sagði maðurinn glaðlega, „eg mundi hafa gert j>að, en um leið og eg kom um borð aft- ur, vorurn við kallaðir sam- an til að leita að manni, sem fallið hafði útbyi’ðis.“ X auón a jólahroóóCý atunni Lárctt: 1 jakki, 5 Jakob, 10 fóður, 11 rifar, 13 ál, 14 lán, 16 lið, 17 Si, 18 tin, 20 síðan, 21 allt, 22 nal, 24 æfa, 26 rok, 28 áll, 30 K.S. 32 Týs, 34 Ása, 35’S.K. 36 eta, 38 spott, 39 ála, 40 Lars, 42 hríni, 43 flatt, 45 gramm, 46 U.L. 47 rám, 49 óra, 50 I.I. 51 sálma- söng, 53 Láki, 54 naga. Lóðrétt: 1 jólin, 2 að, 3 kul, 4 krás, 6 arin, 7 kið, 8 of, 9 basla, 10 fát, 12 rit, 15 Níl, 16 las, 19 nár, 21 afl, 23 Lot, 24 æla, 25 skclfur, 27 kýs, 28 ást, 29 skammir, 31 stall, 33 spá, 34 átt, 35 slími, 37 Ara, 39 ára, 41 strák, 42 Hrana, 44 táli, 45 grön, 48 M.M. 49 ós, 51 sá, 52 G.G. Heildsölubirgðir: U’ri&rib iÓerte isen is? (óo. Hafnarhvoli. Sími 6620. HraOTrystinus Utvegum og smíoum cll nauðsynleg tæki fyrir hraðfrysiihiis: 2-|irepa frystivélar I-þreps — hraðírystitæki ísframleiðslutæki flutningshönd þvottavélar. UrhbdSshiónn íýHr hinar landskunnu ATLAS-vélar. REYKJAVIK Simneíni; Hamar, Sími: 1695 (4 línur). Frystivélar og frystikerfi The jCo., Ltd. Wessbley, Éngíand, Einkaumboö: ^s4c^nar Vjoófföó isf Co. li.f. Simi 3 i 83 . Lækjárgctu '4

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.