Vísir - 22.12.1946, Blaðsíða 35

Vísir - 22.12.1946, Blaðsíða 35
JÓLABLAÐ VlSIS 35 h Eftir H. Petersen. Dálítil jólasaga frá útlöndum. Snjórinn marrar undir fót- uin nianna, sem eru á gangi eftir götunum. NiSur af þök- unum hanga klakapípurnar glitrandi í ljósbirtunni. Fjöldi fólks í skjólgóðum vetrarklæðum streymir fram og aftur eftir götunum fram hjá uppljómuSum búSar- gluggum, nálega allir með smáböggla -— auðsjáanlega gjafir, sem þeir bafa keypt til að gefa á jólunum. Við brú eina fjölfarna i borginni staðnæmist 10 ára gömul stúlka, þrátt fyrir kuldann og storminn, sem æðir eftir götunni og næðir gegnum þunna slitna kjólinn hennar. En liún má til að dvelja þar all-langa stund, af þvi að þar er fjölfarnast, og þvi mest líkindi til að hún geti selt tilbúnu blómin, sem hún hefir á boðstólum. í hvert sinn sem einliver gengur fram hjá, réttir hún út hend- ina með blómunum og segir: Blómskúfur á 10 aura! Þetta endurtekur sig í hið óendan- lega, hún hálfskelfur af kulda, en það tjáir ekki að liugsa um það, hún má til að selja öll blómin. Þegar hún fór að heiman, hafði móðir hennar engan mat handa * henni og systkinum herinar tveimur, og þau bíða hennar sjálfsagt með óþolinmæði. Síðan hefir hún staðið þarna, án þess að neyta nokkurs, nema eins eplis, sem henni var gefið. Það er lítið, sem hún getur selt, veslings litla stúlkan; menn eiga annrikt og nenna ekki að fara ofan í vasa ’sinn eftir peningum í þessum kulda, en vissu þeir, hve mikla iðni og fyrirhöfn þessi óbreyttu blóm liafa kostað — vissu þeir, að marga daga hefir þurft til að búa þau til, og að fátæk móðir hefir orð- ið að fara á mis við brauð uin, irnar, stanza, og geta séö af ofurlitlu lianda litlu stúlk- unni. Það er þegar farið að fækka fólki á götunni og hún sér að það er árangurslaust að standa þarna Iengur. Hún snýr því lieimleiðis Imuggin og döpur í bragði. Um leið og hún gengur fram hjá veit- ingalnisi einu, eru dyrnar á því opnaðar; hitagufa og matarlykt streymir út á móti henni. Ó, hvað hana langar inn í hitann! Það er heldur ekki ómögulegt, að lnin gcti selt eitthvað, dettur henni í hug; hún laumast því inn og reynir að selja blómin. Við hvert borð sitja gestir; sumir eru að borða, sumir að reykja, sumir að drekka og tala saman. Með liægð og þolimnæði géngur litla stúlk- an frá einu borði lil annars; sumir svara henni byrstir og hryssingslega, aðrir virða hana ekki svars. Svo kemur veilingamaðurinn og segir: „Eg vil ekki liafa þelta, farðu burt!“ Hún vefur þá fastar að sér sjalinu, lítur vonaraug- um á matinn, og fer siðan út með tárin í augunum. Þegar hún er konn’n lit, sezt lnin grátandi við dyrnar á húsi einu þar í götunni, og fer að laga blómin sin; hvert á hún nú að fara? Þá heyrir hún allt í einu, að talað er blíðlega til liennar. Ungur daglaunamaður sem setið hafði út í horni á veitinga- húsinu, og hafði verið að hugsa uin, að þótt allir aðrir fengju einhverja jólagjöf, fengi hann enga, komist við af binu dapurlegaútlitibarns- ins. Hann gekk þvi á eftir hénni, og spurði hanaumbagi hcnnar. Litla stúlkan svar- an árangur, að hún hefði sett kápuna sina að veði fyrir peningaláni, til að kaupa efnið í blómin og fyrir brauð handa þeim, meðan þau væru að búa þau til. Ilinn ungi maður var hvorki verri né betri en fólk er flest; en hann komst við af þessari barnslegu frásögn og hryggð lillu stúlkunnar, og spurði eftir nokkurn umhugsunartíma, hve mikið hún hefði vænst eftir að fá fyrir blómin. Stúlkan nefndi nokkrar krónur. Hann hafði atvinnu, og hafði einmitt sama kvöldið fengið allstóra upphæð upp i vinnulaun sín, hafði líklega liugsað sér að skemmta sér fyrir penihgana um jólin, en nú sá hann, að hér var ástæða fyrir hann að gcra góðverk. „Eg skal kaupa af þér öll blómin þín,“ sagöi hann. Litla stúlkan varð svo frá sér numin af þessu boði, að hún gat í fyrstu engu svar- aö. Hún leit til hans bálf efa- blandin, og liálf hissa, og sagði svo: „011, hvað ætlið þér að gera við þau öll? „Eg ætla að hafa þau í jóla- gjöf,“ svaraði liann. Hún trúði því enn ekki; þá fyrst er liann fékk hcnni pening- ana, og tók blómin, hvarf allur efi; hún liorfði á pen- ingana og sagði frá sér niim- inn af gleði: „Ó, hvað mamma verður glöð; nú get- um við fengið mat, og mamma getur fengið kápuna sina aftur, svo henni þarf ekki að vera kalt um jólin.“ Litla stúlkan hljóp svo burt; liann bélt í liumáttina á eftir henni að húsinu, þar sem bún álti heima, og komst, án þess nokkur tæki eftir honum, upp alla stig- ana, og að dyrunum á her- bergi þeirra mægðnanna ein- mitt þegar barnið var að enda sögu sína. Móðurinni IIITT °9 jjetta aði nuíð grátstaf í kvcrkun- fannst mikið um og sagði: að hún'hefði ckki getað „Börn, við skulum biðjast lianda sér og börnunum sín- um, þangað til blómin eru seld — vissu þeir, að heimil- isfaðirinn varð, sakir at- vinnuleysis, að fara burt úr borginni til að leita sér at- vinnu annarstaðar, en skildi eftir konuna, sem verður að sjá fyrir sér og börnunum eftir því sem hún bezt getur r-1» er ekkkóliklegt aS þeir, !sem einhverja meðaumkun- artilfinningu hafa, muudu, .þrátt Lyrír kuldann og ann-. selt nema fvrir nokkra aura; lieima biði móðir hennar bjargarlaus með tvö sysl- ueðsta þrepinu stansaði hann og hlustaði, en þá heyrði hann að dyrnar uppi voru opnaðar; auðvitað ætlaði önnur livor þeirra mæðgn- anna, að fara út, og kaupa eitthvað til jólanna. Til þess, að verða ekki á vegi þeirra, flýtti hann scr á brott. Á leið- inni heim til sín, var hann stöðugt að hugsa um bæn- ina, sem var svo ný fyrir hon- um. Ilann liafði að vísu lært barnalærdóm sinn og verið fermdur, en eins og hjá svo mörgum öðrum, hafði allt slikt fallið i gleymsku. Þegar hann kom heim til sin, var þar kalt; hann langaði ekki til að vera lieima, og enn siður að fara á veitingahúsið aftur. Hann gekk út, og aftur og fram um göturnar, þangað til hann allt i einu heyrði orgélsöng, og það var einmitt sama lag- ið, sem liann hafði áður heyrt um kvöldið. Á eg að fara i kirkju? hugsaði liann ineð sér, og' brosti að þessari liugsun sinrii. En það var eins og söngurinn drægi liann til sín, svo að hann gekk inn. 1 sama bili Iiætti söngurinn, og með- an hann er að fá sér sæti heyrði liann sagt: „Biðjumst fyrir!“ Allur söfnuðurinn kraup á kné nema liann; hann einn stóð, en fann þó til þess með blygðun. að sér niundi hér vera ofaukið. Sið- an sté maður i stólinn, ckki i þessum venjulega prests- skrúða, heldur eins klæddur og aðrir. Prédikarinn las upp textann: „I dag er yður frels- ari fæddur“, og lagði síðan út af því. Slika ræðu liafði dag- launamaðurinn aldrei lieyrt, og þegar liann heyrði i ræð- unni þessi orð: „Svo elskaði guð heiminn að hann gaf i dauðann sinn eingetinn son, til þess að hver sem á hann trúir skuli öðlast eilíft Iíf“, þá skildi bann, að hcr var sá kærleikm:,, sem bann hafði fundið endurskin af áður um kvöldið, og þegar söfn- uðurinn að lyktum kraup á kné, gerði. liann það einnig Enginn prestaskortur. — „Ætlar þú ekki að vera við messu áður en þú heldur lengra?“ sagði síra S... við langfei’ðamann, sem reið um lilað snémma sunnudags. •— „Ekki lield eg það,“ svaraði ferðalangur. — „Varaðu þig, ekki færðu að hevra prédikað eftir að þú kemur til helvit- is,“ segir klerkur. — „Ekki verður það þó fyrir presta- skort, liugsa eg,“ svaraði ferðalangur. Hálendingurinn og rakar- inn. — Hálendingur sem var að selja sófla í Glasgow, geklc inn í rakarastofu þar í borg- inni, til að láta raka sig. Bak- arinn keypti einn sófl af honum, rakaði liann svo, og spurði loks livað sóflinn kost- aði. „Tuttugu aura,“ svaraði Hálendingurinn. — „Nei, nei,“ segir rakarinn. „Eg skal gefa þér 10 aura fyrir hann. Ef þú ert ckki ánægður með það, getur þú tekið sóflinn aftur.“ ■— Hálendingurinn tók við peningunum, og spyr svo rakarann livað liann eigi að borga fyrir raksturinn. — „Tiu aura,“ segir rakarinn. — „Nei, nei,“ sagði Ilálend- ingurinn. „Eg geld þér þökk fyrir raksturinn, og ef þú ert óánægður með það, þá getur j)ú látið á mig skeggið aftur.“ Tveir menn urðu saupsáttir á uppboði, og lauk svo að annar fékk löðrung; hann brá sér ekki en sagði aðeins rólegur: „Hér gengur það öfugt til við það sem er í söluskihnálunum, þar eð mönnuin cr slegið áður en þeir bjóða í.“ fyrir, heitt og innilega,“ og liann bevrði að þau báðust riræsnislaust og i alvöru. 'fyrir; honum varð undarlcga I Þc"ar haun kom heun um kini liennar litil, í þeirri von við, er hann heyrði sig ncfnd- ih' öldið, tók hann blóinin að hún kæmi með peninga, til 'an í bæninnijj sep hið ókunna Þ a slrilkunni, \afði þau inn að kaupa fyrir brauð handa verkfæri, scin drottinn hefði.1 scnt þeim í neyðinni, og hann 1 þeim. Þau hefðu öll nú í nokkrar vikur lifað á þvi, að lima saman eldspýtusíokka sem fengist fjarska litið fyr- íín; iiú t hefði henni dottið i hug, að búa til þessi blóm; móðir hennar hefði orðið svo livítan papþir og heyrði þau einriig biðja iuni- lega fyrir sér. Að þvi búnu heyrði liann þau syngja jólasálm, fyrst móðurina, og svo börnin taka undir. Á mcðan þau voru að syngja vongóð um.að það bærl góð-jlaumaðist ... hann burt. A skrifaði utan á: „Jólagjöfin min“. - Og þegar hann siðan lagðist til svefns, fannst honum i rauninni jietta vera einhver skemmtilegástg.,, jólanóttin, sem hann liefði lifað. Við próf. — Ivennarinn: Eruð þér i nokkrum vand- ræðum með spurninguna?“; - Lærisveinninn: „Sussu- nei, hún er Ijós og skiljanleg;; það er aðeins svarið, sent kemur mér i vandræði.“ Þung spurning. ein sem hafði verið gift Konaj i ^ ár, sat einu sinni á mótí manni sínum, leit til hans liýrum augum og sagði: „Segðu mér, elskan mín, hvað var það hjá mér sem vakti fyrst eftirtekt þina? Hvaða góða eiginleika hafðí eg til að bera, sem í þínuni. augum gerðu mig fremi;i öllum öðrum konum í heim- inum?“ '— Maður hennar horfði lengi á hana og sagði loks: „Æ, spyrðu mig að einhveriu sem er léttara!“ *

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.