Vísir - 22.12.1946, Blaðsíða 39

Vísir - 22.12.1946, Blaðsíða 39
JÓLABLAÐ VISIS 39 aðist fram úr rúminu. Lífið var þó alltaf starf. Nú varð að Iijálpa til að breiða yfir'sætin, — það hafði farist fyrir lcvöldið áður. x 1 ' i ' III. Aðfangadagur jóla. Alauð jörð upp í fjöll. Tunglið fullt. Kvöldsöngur í Grundavikur- kirkju, lijá nýja prestinum. Magnús, messuboðsberinn, bafði skilað því með messu- boðinu að ])að ætlaði alll frá sér. Sveinbjörn í Lækjarhlíð kom út úr einu fjárhúsinu og i því kom Sigríður hlaupandi heiman frá bænum. „Ællarðu að gera það sem eg ætla að biðja þig, pabbi ?“ — „Eg verð nú fyrst að vita hvað það er.“ — „Að koma á kvöldsönginn með okkur.“ — „Ætlar mainma þín að fara?“ — „Já, Jiún segiál ætla að koma ef að þú lcom- ir“. — „Eg er nú latur að labba á kvöldin. Það er ekki nema einn hestur á járnum, eins og þú veist.“ — „Hann Garðar segist skuli lilaupa niður að Voganesi og fá hest, liann segist liafa gott af því.“ — „Ekki held eg. Ef eg gefst upp á tæpri klukkutimaleið þá leiðið þig mig.“ — „En hvað þú ert góður,“ og Sig- riður ldappaði föður sinum á báðar kinnar, svo þaut liún lieim. Þorsteinn var að fara fvrir féð. Það var á beit uppi í hliðinni. Hann veifaði til Sig- ríðar, þegar hún geklc lieim túnið, en liún sá það ekki. — Það gerði ekkert tiJ. Hann sá á göngulagi liennar að ferðin út að fjárhúsunúm líafði gengið vel. Um fimmleytið lagði Lækjarhlíðarfólkið af stað til kirkjunnar. Allt gangandi nema Björg húsfrevja. Þegar það kom heim í túngötuna í Grundavik, lieyrðist fyrsta liringingin frá kirkjuturnin- um. í sama bili lcoin ungi presturinn hempuskrýddur úl á lilaðið og stefndi til kirkjunnar. „Furðu stundvís, karlinn sá,“ sagði Sveinbjörn og leit á úrið sitt. Það vant- aði tíu mínútur í sex. Fjöldi fólks af öllum bæj- um í sókninni var við lcirkj- una. Lækjarlilíðarfóllcið, sem Ivom með því seinasta, tók sér allt sæti á sama lielclc, fram- arlega í kirkjunni. Það tólc elclci þátt í lcirlcjusöngnum fyrr en þegar presturinn bað allan söfnuðinn að standa upp og syngja sálminn: „Jesú, þú ert vort jólaljós“ .... áður en liann fór niður af stólnum. Lækjarbliðarfóllcið var eitt sér á heimleiðinni. Þegar kom nokkuð á leið fóru þau Sigríður og Þorsteinn að dragast* aftur úr. „Hvers vegna eru þau svona á eftir?“ sagði Ói litli. — „Þau eru lílc- lega orðin þreytt,“ Sagði Garðar. —„Þreytt? — og eft- ir að lialda öll jólin heima, nei, því trúði hann elclci.“ Sigriður og Þorsteinn náðu fólkinu aftur við lúngirðing- una. „Hvað er það sem glampar svona á á liægri liöndinni a lienni Siggu?“ sagði Óli, þegar Sigríður hengdi yfir- liöfnina sína inn í lclæða- skápinn. Björg leit á dóttur sina, síðan á Þorstein, gelclc síðan til Sigríðar, lcvssti liana, tólc í liönd Þorsteins og óslcaði þeim báðum til hamingju. Þeir Sveinbjörn og Garðar fóru að dæmi hennar og Óli lilca þó liann vissi naumast hvað það ætti að þýða. Nú liófst jólahald lieimilis- ins. Kveikt var á jólatré, jóla- gjöfum útbýtt, jólakaffið drukkið og svo framvegis. Garðar var hrókur fagn- aðar og sagði margar skritlur frá skólaveru sinni, meðan setið var undir barðum. Að siðustu settist Sigriður við orgel sitt í stofunni og allt fóllcið söng jólasálma og margt fleira. En þegar lclulclc- an á stofuþilinu, sem hjón- unum Iiafði verið gefin á tuttugu og fimm ára hjú- skaparafmæli þeirra í fyrra, sló tólf, sagði Sveinbjörn að nú væri þetta orðið gott og bezt að fara að hátta. Allir samsinntu því og Óli sagði að þetta væri langskemmtileg- asta. aðfangadagskvöld sem hann liefði lifað. Þau Sigriður og Þorsteinn urðu eftir i stofunni. „Það eru vist fimm ár síð- an að við gáfum henni Siggn orgelið í jólagjöf,“ sagði Björg, þegar Iijónin lcomu inn í svefnherbergi sitt. „Blessunin, hún hefir alltaf sagt að sér finndist orgelið vera eins og góður vinur þarna í stofunni. — „Já,“ sagði Sveinbjörn. „Nú liefir hún eignast stærri jólagjöí og stærri vin. Eg vildi óska, að raddir lians og þeirra beggja yrðu alltaf sem feg- urstar á þessu heimili.“ „Öll fjölskyldan í Lækjar- hlið var gengin til náða. — Sigríður lílca. En Þörsteinn gat ekki liáttað. Hann gekk út og upp í miðja hlíðina fyr- ir ofan túnið. Tungl skein í heiði og lcastaði föluin bjarma á jörð og sæ. Himin- inn var alstirndur og allt há- loftið sveipað tindrandi norðurljósum. Þorsteinn selíist niður. Hvilílc fegurð! Honum fannst hann aldrei liafa átt eins liægt með að ineta tign og dásemdir nátt- úrunnar eins og þetta liátíð- lega kvöld, aldrei liafa átt hægara með að beygja sig i lotningu fyrir öllu þvi feg- ursta og hátiðlegasta sem hugur lians hafði noklcurii sinni orðið snortinn af. Yar það vegna ástar lians, vegna þess hve allir voru honum hér góðir? vegna þessa yndis- lega veðurs? vegna þess að nú voru jólin? eða vegna þessa alls? Hánn vildi elclc- ert brjóla lieilann um það nú. Hann vissi það, að liann var óumræðiléga sæll og það var lionum nóg nú. Hann lcraup niður á liúmdöggva jörðina og var þannig nolclc- ura stund með lolcuð augu. Svo stóð liann upp, gelck heim, liáttaði og las allar bænirnar, sem liún mamma hans hafði kennt lionum, þegar liann var barn. Ljósið slöklcti hann eklci. Það var jólanótt. Tryggvi á Tindum. EFNALAUG REYKJAVÍKUR iíeinisk fatahreinsun og iitun Laugaveg 34 — Sími 1300 — Reykjavík Stofnsett 1921. verða allir að vera hremir og vel til fara. Senclið okkur því i fatnað yðar til kemiskrar hreinsunar, þá eruð þér vtss urn ao íá vanoaoa vinnu. Hrein cg vel pressuð föt auka ánægju yðar cg vellíðan. Sxkjum — Sími 1300 — Sendam. Sendum um allt land gegn póstkröíu. Titnúiff og ýmsar aðrar (njggmyariörur er hezi að kaupa hjá stærstu iimbnnTerzhm íandsins. M'int b u iun in Wmiuttduw' h.i.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.