Vísir - 22.12.1946, Blaðsíða 26

Vísir - 22.12.1946, Blaðsíða 26
26 JÖLABLAÐ VISIS i.i ■ i .. .".i) » ■ 1 „Þakka bér fyrir síðast — nei, næst síðast, beygði sig, svo að skálin kom þetta ekki vera einhver í gluggarúðu og lenti út á skikkelsismaður? götu. I — Ha-æ-i nei — ekki Þá rak frú Anna upp nýtt finnst víst neinum það — óp, og hentist á dyr með frá- nema mér; mér finnst enginn flakandi kápuna og veinandi eins og hann! eins og kona í barnsnauð, j _ Hójá, Fríða litla, -- eg sem hún og var að vissu leyli. jiefði nú reyndar haldið að þú værir ekki kunnug þeim mörgum, ekki ýkja mörgum — og hefðir ekki ýkja oft verið með útslátt! — Nei, nei, bara þekkt 10. í sama inund og þetta var að gerast, gerðust einnig miklir atburðir lieima hjá frú Önnu. Nokkru eftir að.hann einan — og bara einu frúin var farin, lokaði Snjó- (sinni .... einu sinni talað fríður búðinni og fór inn til við liann — líka! föður síns. Gamli maðurinn sat í stóln- um sínum, stól, sem Snjó- friður iiafði nýlega pantað Humm, undarleg er manneskjan, en þar kló sá, er kunni! — Ó, ó, ó, ef þú ekki handa honum sunnan úr einu sinni, pabbi . . . . ! Jesús Reykjavik. Gamli maðurinn minn leit snöggt upp, þegar dóttir- Láttu þér ekki delta það in kom inn, augnaráðið svo-.í luig, Ijúfan min, að Jesú lítið undrandi. Fríða litla var liefði verið nokkur þökk á ekki vön að koma á þessum þvi, að þú liefðir þornað hér tíma — og hún úti. Ilann upp. Hann var nú það barn- snéri j sífellu þumalfingrun- goður, blessaður lausnarinn! um, laut höfði og horfði fram Nei, liann hefði víst ekki á gólfið, og nú var augnaráð- kært sig um, að þú hefðir ið blandið viðkvæmni. jorðið þarna innan við borðið Eftir andartak sagði liann eins og glerhart boldang. lágt og leit snöggvast á dótt-J Hún hrökk við, leit upp, urina, þar sem hún stóð og þreif í föður sinn og sagði, starði á liann tærum, bláum áköf, lirygg, kvíðin, grátglöð: augum, sem eins og geisluðu Það er bann, er liann, sól, þó að sól væri engin: J jiabbi, pabbi! — Eg skil. Það er þá eins Æ, nú steinþagði Iiann. -og mér sýndist. (Glennti upp augun. Svo kom Þá fleygði dóttirin sér á með þungri, hrjúfri og lágri hnén og lagði höfuðið á röddu: Iiendur gamla mannsins,! — Voru það skilyrðin ? þykkar og fingrastuttar liend- Þurflirðu að fórna því, barn- ur .... Og hún grét. 'korn, fil jiess að geta séð Klukkan lifaði, gömul fyrir mér? klukka, liá og myndarleg, Nú brá lpin við, hrísti bann svo sém inörkuð rúnum á ný, brosti snöggvast aug- reynslu og tíma, en sarnt mcð . upi og. munni - óg sagði rósir á Ióki og stafina ,M. P. siðanáköf: lli'in fyllli tóm þagnarinnar, *. Nei, nei, elskii, elsku en gerði það ekki tilfinnán- pabbi!'.... Nú skal eg segja legra. Ög gamli maðurinn þér: Það'var svolciðis, að sagði með liægð,------annar stúlka hérna upjifrá Iiafði löfinn hvíldi nú á kolli dótt- beðið mig að koma og hjálpa urinnar, sem skalf af gráti, sér svolítið við kjól, sem bún svo að þykka vinnuhöndin var að,- basla við að sauma hrevfðist lika: sén fákek-slúlka, —’ og liún Láttu nú ekki svona, varð svo fegin, þegar eg sagði Friða litla! Iivað ælli þú sért já. Og svo, þegar eg fór ofan j annað en manneskja — guði eftir, ög var rétt að.........Nú sé lof, að jiú ert þó mann- lækkaði hún róminn og roðn- cskja!'.. aði. — ,.Og svo, já, þegar eg Æ, hún skalf ennþá meira. kom rétt ofan að búsinu, sem — Svona, svona, — mundi hann leigir í, það er húsið j hans ( >r . .. . er allt i ein ;' te’dð u'ndir hand- legginn mér - og })að er j)á hann. oi eg ætlaði bara að j bmga niðiiK pabbi......Nci, nei, ekki þannig —eg var ekki þanriig hrædd. En pabbi, það hefir verið svo undarlegt með hann Jóa. Siðan eg var innan við fermingu, þá hef eg orðið svo einhvern veginn, ef eg hef séð hann, fengið bjartslátt og eins og séð í honum augun á eflir. Og einu sinni á reitunum, þá kleip hann svolítið í mig, og j)á ficygði eg fiskinum og stökk af stað organdi, sextán ára gömul, og' j)að var eins og hlátur væri undir grátn- um, og svo skammaðist eg mín svo mikið á eftir, fyrir að hafa látið svona. Og stund- um, þegar þær liafa verið að tala hérna, þær og hún manima, þú veizt, þá........ Mig hefir einhvern veginn liryllt við, en þá lief eg aldrei þurft nema að fara að liugsa um hann, hef séð liann, topp- inn framundan kaskeytinu og augun, og þá-hef eg gleymt talinu þeirra og fundizt alll svo fallegt, já, lauið, sem eg hef verið að sauma .... Og þarna um kvöldið.......Nei, eg slreitlist elckert á móti. Eg fór barasta inn með hon- um, og eg sagði ekkert, og hann sagði ekkert, fyrr en var orðið voða seint, en þá fórum við alll í einu að tala saman, og mér fannst eg varla þekkja þig eins vel og hann, og svo sagði eg vist ýmislegt, með mublurnar og ákvað sjálfur verðið og allt, allt, en annars bauð hann mér alveg eins peninga til j)essa. Og svo, j)egar eg ællaði ekki að hafa kjark til að tala. við þig, j)á hugsaði eg bara um bann, og Jægar þú varst með ])essu, J)á fannsl mér þið eins og báðir með mér, Jíegar eg var að koma J)essu i kring, hjálpa mér bara. Og svona hefir vei’ið í öllu,— síðan. Svo tók klukkan j)á við, brúaði yfir sekúndur — og y'f i r minútur, yfir hálfa J)riðju mínútu. Síðan sagði gamli maður- inn: .— Ekkerl talað um fram- tið — auðvitað? Ilún þerraði sér um augun: — Nei, ekkert. Eg hef aldr- ei talað við h’arin, nema hvað eg sagði akkúraí J)rjú orð, J)cgar liann kon) dð sækja mublurnar, og síðan hefir Iiann aldrei komið, bara ein þrjii orð. ög jiau voru? spurði sá gamli. •Nú hrundu lárin á ný niður kinnarnar: — Takk ! Vertu sæll!, Gámli maðurinn raéskt.i.' sig: Nú, jæja, J)á það..... Eg er ekki viss um, að hann sé svo sem verri en hvet'- áiiri- ar, og einhvern tima'og éTn- livern veginn ])urfti Jielta að koina. Mér J)ólli J)etla gott hjá Annast hveiskonar viðgerðir og breytingar útvarpstækja, veitir leiðbeiningar og sér um yiðgerð- arferðir um Iandið. ------------- ÁBYGGILEG VINNA FYRIR KOSTNAÐARVERÐ. Viðgerðarstofa útvarpsins ÆGISGÖTU 7. SlMI 4^95. Utibú — AKUREYRI — Skipagötu 12. Sími 377. Ávallt fyrirliggjandi: Þvottabalar, galv. Þvotfapottar, galv. Vatnsfötur, galv., enskar. Kökuíorm, nffluð og slétt. Tertuform m/ lausum bctnum. Smjörkökuform, rifíluð. Smákökuforai, tvær gerðir. Kökubox, briár stærðir. Speglar, m/ krossviðarbaki og Chrom. horaum, 6 siærðir. Baðherbergis- cg förstofuspeglar, tvær stærðir. Glerhillur m/ Chrom. hilluhnjám, 5 stærðir. Eti. Blaiídon & Oo. h.f. , Hamarshúsinu, Reykjavík. ,, , u ifi n.-! sttu^wíér'.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.