Vísir - 22.12.1946, Blaðsíða 28

Vísir - 22.12.1946, Blaðsíða 28
•28 JtfLABLAÐ VISIS Aðfaagadagskvöld: RrúnaÖar kartöflnr. Mjólktrrgraútrur. Jóladagur: Hangfkjöt. Grænar baunir. Kartöflu- „mos“. e5a Steiktir kjúklingar meö grænum baunurn, brúnuðam kartöflnm og rjómasósu. ffplakaka. 2. jóladagur: Steiktur lambamagáll með brúnuðu smjöri, soön- um kartöflum, blómkáli (niöursoðnu). Sílrónuhlaup. Steiktir kjúklingaT. Yz kjúklingfúr á mann. Kjúkíingarnir eru reyfti’r ög iireinsaðir. Innýflin tekin út og breinsuð. Hjarta og lifur lögð í kalt vatn. Kjúklingarnir eru þvegnir og j>urkaðir vel, titan og innan, með lére'fts-stýk'ki. Innmatúri'nn er saltaður dálitla stund og s’tungið inn í kjúkling- ana ásámt dálítilli völu af per- sille-smjöri (geymdu frá hausti). Togieðurshring er brugðið um lappir kjúkli'ng- anna tfl þess áð haida þe'im saman. Heir'fat með loki er bezt til jress að steikja í kjúklinga; jx-ir þurfa helzt að liggja þétt saman. Smjör er brúnaö og kjúklingaruir lagð'ir í það og' sntii brjóstið niðttr. Er þeun snúiö við og við þangað til þeir erti gnllnir á lit hringinn i kring. I—3 matskeiðum af soði er hellt yfir, lokið látið á, og við jafnan liita verða kjúkling- arnir tilbúnir á matborðið eftir klitkkustund. Sntjör niá ekki skorta meðan verið er að steikja. Kjúklinganiir eru klipptir i tvennt eða í fernt. Þeyttan rjónta má láta út í sós- una. Steiktur lambamagáll. Magállinn er þveginn og skafinn vel og jnirrkáðtir tneð léreftsstykki. Kjötið rispað lit- 3ð eitt á ytrá borðiiut, en ekki of djúpt. (HnifurinU þarf að vera Vel beitt'ur). Kjötið e'r nú snmrt að innárt með sitmepi, sem hefir verið hrært út í mát- arolíu. Ögn af nýrnamör er dreift yfir magálinn. Tersille- smjör (frá i haust) er lika uot- að nteð. llifnum lauk er dreiít yfir magálinn, salti og pipaV stráð á. Slagið er nú vafið uþp (eins og rúllttpylsa) ög bundið vél um það, sívaíið með segt- garni. 'Olía er.borin á vafning- inn og salti dreift á. Hann fer brúnaður í 3 matskeiðum af ol- iu óg. látínu krattma í 1 klukkustund. Ath. Magálinn má lika fylla með sveskjum og steikja svo, en jiá er hann aðeins sáltaðúr Út- an og innan en ekki tiotað ann- að krydd. Eplakökuna má búa til úr .þttrrkuðutu típlttm. j/> p. af epl- um (þitrrktiðUm) er soðið og sé kaiielstöng soðin með. .Þegar eplin eru soðin er þeim þrýst; gegnttm síu. Sykur er látinn í eftir sntekk og hafi engin kanel- stögn verið til, má láta steyttan kanel í eplantaukið. Þvki ntauk- ið of þuUnt 'má láta i það ofur- lít'inn kartöflumjölsjafning. — Tvíbökur eru malaðar og bak- aða'r á pörinu í smjörííki. Þegar þær e'ru búna'r að sjúga í sig smjörlíkið er pannan tekin af eklinuin. Eplamauk og tviböku- niylsna er nú lagt í skál, lag af ejúaniauki og tvíbö'kum á víxl. Epplantauk látið efst. Fram- borið með þeyttum rjónia. — Bezt er að búa eplakökuna til daginn áður en á að nota hana. Sítrónuhlaup. 4 egg, 4 matsk. sykttr, 4 blöð matárlim, riíiiin börkúr af j/. j 1 sitróitu og safi úr sitróuu, 1 dl. rjóníi. má’rengs eða isvöfíur. EggjaratrðUrnar erti þeytt'arj í sftuidaríjóröiing mcð sykrín- tim. Matarlimið er líka bleytt upp í stUndárfjórðung, Það cr látið í kalt vatn, en látið hitna yfir sjóðandi va'tnskatli þar til það er bráðið. Ejóminn cr þeúttur ’og dálítiil sykur lá’tirm i hann. Sítrónusafinn er þeyttur út í mataúlímið, eggin erti lát- in i srnátt og smátt og þeytt vel svo ekki ko'mi kekkir. Síð- ast er rjóminn Og sítrónubörk- urinn láinn i og þeytt léttilega. Ílláupi’ntt er hellt í glerskál. — Þetta hlaup þarf hekt að búa til sama daginn sem á að nota það. — í svöflur eða marengs borið nreð. Konungskaka. Hveiti 400 gr. Maizenarirjöl úoo gr. Snrjörliki 250 gr. Syktir 200 gr. Mjólk, 1 dl. Egg. 4. Lyítidftft, 2 tesk. Kilinii börkur af i sftróntt. 2 nratsk, saltáfía rúsínur. 4 matsk. stehrláusáT rúsínur. 2 matsk. snrábitað súkkat. Stnjörlíkið er hrært í -20 nrin- útur nreð sykrintt. Eggjarauð- unr og sitrónuberki bætt í. Lvftiduftinu er blandað satnan við hveiti Og máizenamjöl og er þetta svo látið i sftrátt og snrátt — ein matskeið í eintt. Rúsin- ttrnar skolaðar og þerraðar -— og súkkátið er þár næst hrtérl út í deigið. Síðásf feggjahvít- Urtrar stifpeýftár. Deiginu er’ hellt í smtirt mó’t og kakan bök- tið við sterkan hita eina kltikku- stund. Flórsykri er dreift á kök’úna eftir á. Gleruð hunangskaka með smjörkremh 163 gr. liunárig. 300 gr. hveiti. 1 dl. vatn. 1 egg; 1 slétt tesk. kanel. y2 tesk. neguíl. 1 tesk. nat-ron. Htmangið er brætt yfir eldi, potttirinn tekinn af og öllu efn- inu bætt í. Deigið er hrært vel. Mót er smurt og smurður papp- ír lagður í það. Deiginu hellt í ög kakan bökttð við lina'11 ’eld uftr þrjá stundarfjórðunga eða i.klst., ef með þarf. Þegar kakan er orðin köld er hún skorin t stindtir eftir lengdinni og smjör- 1 krem borið á. Húu er íðgð sam- an og gleruð mfeö súkkuláði- glásúr. Skreytt íríéð súkkáfi og ríröndlum. Strákar (smákökur). 2:0 smjörlíki eða smjör. 250 gr. sykttr. 375 ST• hveiti. 75 gr. möndlur. Möndlúrnar erti hákkaðar nrjög fint. Þar næst allt efniö hnoðað sanran þar til það er slétt og mjúkt. Látið á kaldan staö um 1—2 klukkustundir. Flatt út gætilega ög aðcins lítr ið af hveiti látið á bórðio, því aö deigið er dálitiö þurrt í sjálfu sér. Kringlóttar koktir eru stungnar út, látnar á snrurðá plötu og bakaðar. Ofríinn má ekki vera of heitur, kökurnaf eiga að vera ljósleitar. Úndír eins og kökurnar erti brúnar, á að leggja þær sarítán tvær og tvær, me'ðáfl þae'r erú heitar. Appelsinumarmeláðí ér lá'tið á nrilli, en ekki'of þykkt lág. Þær verða ekki linár ef þær eru lagðar saman stfax og þær konra út.úr pfníríurír, erí maukið verður að vera þykk't í sér. Þessar kukuf fefú nvjög !góð- ar, einkum ríreð tei. Ánnab áváxtamáuk má nó'ta i þær, en mármehtði hæfir þeim bez:. Brautryðjandinn i kvenfreflsismálum. Við konur, sem nú lifum, búum við tnargskonar frelsi, sem óþekkt var fyrir 100 ár- um. Vrið höfum kosningar- rétt og kjörgengi, við eigum lcost á ýmiskonar góðri at- vinnu og við megum ganga á buxum og jakka! ef við óskum þess. En þetta kefir elcki alltaf verið svo. Kvenþjóðin hefir náð þessu „frelsi“ fyrir hjálp ýmissa kvenna, sem kváðu tippúr um skoðanir sínar og hörðust ótrauðlega þó að smált miðaði áfram. Eiti af þessum konum var Amelia Jcnks Bloomcr. Húu fæchlist i Homer í New York- fylki árið 1818. Ilún giftist j iloouaér manni sinum árið 18-40, og er hans að engu getið. En frúin stofnaði blað slvömmu eftir giftingu sina og haðið lilaut meinleysis- nafnið „Liljan“ sem hæfði því ekki sem bezt. Það átti að ræða bókmenntir og bind- indi, en varð frægt fyrir bar- áttu sina fyrir frelsi kvenna. Einnig barðist það fvrir nýj- tim og hentugri klæðnaði kvenna. Önnur kona, Elisabet Smitii Miller, hafði Vakið ináls á þvi að mál væri lil komið, að konur legði niður hinar þungu og erfiðu flík- ur, sem þá tiðkuðust, og tæki upp þægilegri fatnað. Frú Amelia Bloomcr varð hrifin af þessari uppástungu og fann nú upp klæðnað, sem fólki hrá i vakti atliygli hrún og það hnéykslaðist. Á oklcar öld vekur þessi búningur enga hneyksl- tm og virðist ekki ósæmi- legur að ■ neinu leyti. j Getur hver dtemt um ]rað ^ sjálfurvið at- I luigun mynd- ' arinnar. BúningnUm er lýst á þessa leið: „GötukláeðnaðUr úr I rosóttu silki — fjólubláu og j hvitu. Pilsið nær þrjá þuml- ! tmga niðrír fyrir hnén, erm- ;íir cru aðékornar með fin- mn upjxslögum hérumbil 2 þuml. breiðum. llalturinn er úr strái með breiðum börð- um silkifóðruðum, hvitt silkiflauel uin kollinn og langar lykkjúr á. Buxurnar cru úr sama efni og kjóllinn og ryktar ttm öklana. Má segja að buxurnar sé með tyrknesku sniði.“ Nókkurar hugaðar konur klæddUst þessum búningi -á götuííni og aðrar notuðu hann á ræðupallinum, er þær fltittú erindi unr kvenfrelsi og önnur áhugamál kvenna. Það kom mörgum á óvart að dagblöðin vortt fremur hlynnt þessari nýbrcytni í klæðnaði kvenna, og Amelia Blommer varð nú mjög fræg. Síðan eru rykktar buxur, íaf þeini tegund, sem hún ; nolaði, einnig sluttar btixur Jaf sönni tegund, kallaðar „Jjloomers“ á ensku máli, enn i dag. Árið 1851, þegar í hin mikla sýning var haldin, var búningtirinn sentlur yf- ir hafið til sýnis og flutti II- lustraled London Ncws grein j iun liann með mynd. Siðar á árinu flutti sama hlað mynd af frú Bloomer í heimilis- klæðnaði og var Itann rnjög áþekkur hinum, pilsið aðeins stytlra og sást því meira af buxunum. Þótti ástæða til að laka það fram, að ekkert væri ósæmilegt við þenna fatnað, og að þær konur, sem klæddust lionum, væi*i eklci að líkja eftir klæðaburði karla. „Hinn nýi búningur er í engu frábrugðinn klæðnaði kvénna um háls og herðar, liann þarf ekkert vesti, liáls- Idút eða flibba eins og siím- ir virðast álíta, og vér herj- umst ekki fyrir kvenfatnaði af þvi tagi.“ 1 blaði sínu, Liljunni, vis- að frú Bloomer á bug „öll- um aðfinnslum karlmanna, sem ganga með stromphatta, og allra þeirra lcvenna, sem sópa götustéttirnar með pils- um sinuin og þyrla þár upp ryki og öðrum óhroða, ehin- ig gagnrýni þeirra lcvenna, seni þykir það smekklegra, að lyfta hátt upp pilsunum, þegar gengið er yfir götu, en að taka upp nýjan klæðnað og Iiaganlegan.“ Frú Bloomer livatti kven- þjóðina, lesendur sína, með mikltun ákafa, „til að breyla eftir eigin geðþótta. Hvað sem er ykkur til byrði, hvað sem Iiáir vkkur, hvort sein það er fatnaður eða átrún- aður, þá kastið þvi á burt. Konan hefir of Jengi fórnað þægindunum fyrir tizkuna .... Keppið að því að verða Jtæfar fyrir æðri störf, og hættið að skriða i dúftinu. — Áfmáið alla bloili áf síilUm yðar og klæðúirí.“ Én lnirí taláði fýrir daúf- uirí eyrum. — Á ríæstu árúríi varð fatnaðuf kvénna erín efnis- og íburðar-méiri. Krínólinan var þá í almætti sinu. Að vísu Voru búxur, sem líktust tyrkríeskum bux- um, iirídfr hinum víðu pils- um og þæi* voru jafnvel kall- aðar „bloomers“ — en kvérí- þjóðin „skreið énn í diift- inu“ þvi að kúgun kveríría vaf ekki afnuríiirí énn. Þegar frú Bloomer dó ár- ið 1891 máVti þó sjá bjafina fyrir liinúm nýja degi. Ef þessi brautryðjandi mætVi rtú líta upp úr gföf siríríi liuirídi hún gleðjast vfir l'relsi kvenna — en liver veit ríeina liún yrði þó Jmeyksluð yfir því, að sjá ungar stúlkur ganga á buxum — og jiils- lausar. Nú er enginn, seirí fettir fingur út í slikt, og eng- inn nefnir, að þær stæli káfl- menn. Frú Bloomer átti inikinn þátt í því, sem áunnizt liéfii' Jconuni til handa, erí Táir muna liana ríú. —- J.aun heiinsins eru vanþakklæti. (Lausl. þýtt).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.