Morgunblaðið - 02.11.1963, Qupperneq 15
C Laugardagur 2. nóv. 1963
MORGU N BLAÐIÐ
15
ríkisstjómin varð skyndilega í
minnihluta í þinginu. Sjálfstæð-
isflokkurinn hafði borið fram
vantrauststillögu á þingi og Al-
þýðuflokkurinn hafði lýst sig í
st j órnarandstöðu.
Þegar þingrofið var 'gert átti
eftir að afgreiða fjárlög, en
stjórnarskrá landsins mælti svo
fyrir, að þingi mætti ekki slíta
fyrr en fjárlög hefðu verið af-
greidd. Við þingrof fellur um-
boð þingmanna niður og taldi
stjórnarandstaðan hér um ský-
laust stjórnarskrtárbrot að ræða.
Þingrofið kom sem þruma úr
heiðskíru lofti, einmitt í þann
fnund sem þinigfundur hafði verið
settur, en á honum átti að taka
fyrir vantrauststillöguna. Talaði
forsætisráðherra utan dagskrár
og strax og þingrofsbréfið hafði
verið lesið féll.umboð þingmanna
niður. Var ekki hægt að slíta
fundi þeim, sem rétt áður hafði
yerið settur.
Mikil ólga varð í landinu
vegna þessa. Voru haldnir mót-
mælafundir í Reykjavík og víðar
og þingmeirihluti Sjálfstæðis-
tflokksins og Alþýðuflokksins
skoraði á Tryggva Þórhallsson
að segja af sér. Neitaði hann
þ^M, en skýrði frá að tveir ráð-
herrar úr stjórninni, þeir Einar
Árnason og Jónas Jónsson hefðu
sagt af sér.
-Mjög miklir jarðskjálftar urðu
á Norðurlandi laugardaginn 2.
júní 1934 og sagði Morgunblað-
ið frá þeim daginn eftir undir
fyrirsögninni: „Dalvík að mestu
i rústum“. Sagði í undirfyrir-
sögn, að 200 manns hefðu orðið
húsnæðislaus eftir jarðskjálft-
an og hús hefðu skemmzt og
hrunið í Svarfaðardal og víðar
um sveitir. Tjónið var gífurlegt
í þessum jarðskjálfta, sem er
einn hinn mesti sem sögiu- fara
af hérlendis. Mestar urðu
skemmdirnar við Eyjafjörð. Síð-
ari fréttir blaðsins sýna, að
smærri jarðskjálftakippir héldu
éfram næstu daga og að almenn
fjársöfnun var hafin til að hjálpa
fólkinu nyrðra, sem mesta tjón
hleruð , einkasamtöl. Lögreglu-
stjóri sagði í viðtali við Morg-
unblaðið, að eina tryggingin,
sem menn hefðu fyrir því, að
ekki væri hlerað hjá þeim, væri
það^traust, sem þeir sýndu em-
bæ'ttismönnum ríkisvaldsins, og
að ekki yrði hlerað nema sam-
kvæmt úrskurði lögreglustjóra
og þá aðeins í yfirgripsmiklum
landráða- og glæpamálum.
Hvort leynivínsala teldist til
slíkra mála svaraði lögreglu-
stjóri því til, að ekki væri hægt
að koma upp um leynivínsölu
með öðru'móti.
Hin miesta ólga varð út af síma
hilerunum þessum og hélt Sím-
notendafélagið almennan borgara
fund um má-lið í Barnaskólaport-
inu.
Fimmtudaginn 17. september
1936 birti Morgunblaðið frétt-
ina um sjóslysið, sem vakti at-
hygli alls heimsins. Það var um
strand franska hafrannsóknar-
skipsins Pourqoui pas?, en með
því fórst-hinn frægi vísindamað-
ur dr. Jean Charcot ásamt 38 vis
indamönnum og sjómönnum.
Einn maður bjargaðist, er Pour-
qoui pas? strandaði á skerinu
Hnokka við Mýrar. Geysimikið
hefur verið skrifað um þetta
slys og dagana á eftir að það
gerðist birti Morgunblaðið ítar-
legar fréttir og myndir um það
frá öllum hliðum. Var það svo
vel gert, að fádæmi munu vera
í íslenzkri blaðamennsku.
Ilið fræga loftskip, Zeppelin greifi, kom til Reykjavíkur 17.
júlí 1930. Daginn ef 'úr birti blaðið þessa mynd aif loftskipinu
á flugi yfir Miðbænum.
ið hafði beðið. Eihstaklingar, fé-
lög og fyrirtæki lögðu sig frám
um að safna sem mestu, enda
varð árangurinn mjög góður.
Þegar jarðskjálftarnir urðu á
s.l. vori nyrðra rifjaði Morgun-
blaðið upp sögu jarðskjálftans
frá þessum tíma.
Sunnudaginn 9. desember 1934
birti blaðið símskeyti frá Jóni
Þorlákssyni, borgarstjóra, sem
staddur var í Stokkhólmi um
þær mundir til að semja um lán
til virkjunar Sogsins. Bar
fréttin stærsta fyrirsagnaletur
og hljóðaði svo: „Sogslánið tek-
ið“ og var undirfyrirsögnin á
Einræðisstjórn!
Trv99vi Þórhallsson færi
konungsvaldiö til aö
traðka á þingræðinu meö
því aö leysa upp Alþingi
miöjum starfstíma þess.
'fnw »iÆ m *»'•)( krorkC
n:dr» »]<• iniiini ra þaB, «8
! hadutjfenlB hrffl f»rt tilMffl
tun f*.8 UI hiiu hiticnar konnnfn.
iM, »8 h»nn þ*f»r fl þ««n »■».
biikl ryft þlnpB, ivo nmboV
tmgi boíi. okk«t þLnf lon V
Ulandt __
5lor«tuibl.8H fjojdt Uú
tlvér mótmælafunöur rekur annan.j
•Vjer mótmælum allir"
t t Ulondl, «8
QkrlSfnm.
_______, ÍJokk konunf.v.ldH »nnv»idi8 til »8 rjúfo Alþinft,
«1 »• Uk» omhosur If Mnf- ot bfr fyrir lf« 20. fT. irtjón.-
nflnnum Of rJ4f» AlþlBff, þvort onkririnaor. End» þfltt kon-
•úi t »k#l»tu frrirauoll MJflra- 'unfl «|o I Uoflri otj4rn»r»krár-
I nrut á fýnU
árl. aftir »8 AlþMfl kjelt þáa-
und ára afmnll iltt.
U*»8 «r framundaaf
Stjárnln btflr fyrinklpaB a8
f»r» «d tvelm a
um, «8« 12. Jánl nmtkomandl.
fomlúriflherra Of fxrvcrandþ
ifnuniu Strandeaua^a, þvl ■»
kán. áumt konanf.kjJrfom þolm
hono lu opft/íri irrIE.Á
jiutoéúk piaa'*. tm
t AlþlnfL "wur "1“t-
Ná erþ»3fnn i. O ?U? nf
atuSnlngsmðiinuu mjúriurindnr "
clfa afturkvcmt tll þings.* UVIopt hcfJl veriS »8 b
ÞJ68IB hlýtur »9 kveSa upp ■» Mri hefSI komiS þUftiriÚL'
........ jOr þ«u- « <v.rt ctc am muuSL Mo»t
’cr Mefnt umi
En hv»8 ukur »18 M kornj-.'1'"* Þ«nn» d*f. me8 ijr iriigl
(nfarnarl jvlBbafo. Landimenn itto I fvrrta
VorBur þi ckkl hnldlB ífrnm •»'»! c8 blýS* á amra8ur þinf*
■8 brJóU ctjörnankri Undc- « útnrpM,
'M Of tr»8k» á þlngrmflinuT fa m tfnti raflumoSc
•krefifl þ»8, frr »8 uk» (
VerBorfkkl m
rtlórn »18 »8ld A liUndk
En bvafl Ukur vlfl aftlr kom-
Ingarnarl VorSnr þlnfnrflifl
þá endurrelctT Kfl» verflur hjor
—— -------------------—— —- - ---------------einneflUstJóru iframl ((
sszzj&rr* a rat ss. zssjzsms. s sjísirvtíS
aLtrrtst: sa b v«s s < •«. -
... . . •« *«W hluti AlþlnfU heflr á lUfurbm f (ar. 1«. »pril. »««-«« »JI tvnlr Ur tari fnm t ?°*ur,n* K,1*lJU *» »lur
%r»H AlþUfl tn —h.f—d.“. þinglefan hitt lí«t >flr,»8 h»n» W Irngl I uimsurn h»n«r I iflfii
Ná hefir (»rm»UmA8herra fl.kl rtjflmanikifu Of cr reiflu- R'xkj.vtknr — H
•enfiB konungvt.ldifl • tli »8 búlnn »8 Uka »18 ctjflra Unda- Und. ron.
•)*»* Alþingt, áfar m (Járiflf.Um. Mvlðurkendn þinf Mrn. hjufgnri »» fmn mcrkU
*aru Mmþykk TvtU m auglJflM nefllnvgl. þverbrýtur otjflrnia. V»»tr.n.t.tUUf» BJilf
faot á MJflnunkráBBL ' :m þú^W bmmr ~ þri rt-ii.rn.nn. ItU .8 k.ma Ul a»
. fitJflrn»rnkriÍB f»tfr akýraa 1« ol þ.uu» ártmflwrn okf- •«*« I þ‘"«b»«. Tilkynt »»r. »8
átvorp* ctti umrvflonom. Tílkjnt
_ _ . r . . . t •>«». ttBUdl ferSuct ofUr
Wtlr þ»8 cUrfMmi. m ombofl 8Jilf»UeUf1okkurina h.
fangm.nu tuida áfram b8 boriB fnm v»ntrma*t á ctjírn-
«ara I t'ktt. «. **•» hlaa *cg»r ln». og ritir »8 yflrlý»ta* var
•oHB. i»íU tu. þ'r—n»oa» fr.ra konta frá þlngroðnnum
•IBor frá þolm dod. ua pmg AlþýSafltkkahm tu þ;3, »8
«r rofifl. V«W
«Júf» þtag,
•tjflrnankrárlnnar,_____________
•0 »18 fyrirmmll 18. trolnar,
•C ar áhrimUt »8 rjá/a |dng
(/rr an fjárlðg hala »crlB aaro-
8>rkt. Þð «8 gcrt aj« ráB fyrir
»vi I 28. gr. otj .kr., »8 hrAOa-
%Irg8»fJárlð* megt gofa út, og
*á aS ejAlfnflgðu fonglð
þelr nart ná kor„'.Ir
rtððu »18 atjwmaa. *l*«;ral»
»«r. þ»f ktmla I tnlamhluU t
Alþlngl. þorar hún flýr á náðlr
':onungav»U»iaa og f—r þaS I
115 mcð ajtr UI «8 brjflu þing
ro.'8lð.
Þa8 cam bjor heflr ferat, ar
I raun og vtra hrcln atjflrnar-
bjrltln*. fratikvatmd af m8stu
»orl8, eftir kv.flo reglum
fitnrpa akyldL Fngntr hSfBo
horút ma þ«8 »llt og bnltt át
I, «8 fjárlSg 'hafl clffl verlS' valdnmBnnuK þJóStrlnnar.
•atnþykt á Alþlnffi, þá cr vlU-j Alþlngl ar ekkl longur *Urf-
fffculd oá mSfuloiU fjrlr hendLjandl — o* okkl Uagor Ull
• d. ffotor Alþtafft Mt ÍJirlSg aefflr atjflrnln. Konungavaldlð
# þ* « •khl hm«t «8 atjflrna hoflr oppbaliB.AIMngtl
hóffla róall ojer mflt'þar
•' 'U Im :? fJ-I»J««t
—I ac*a —
■Sarrv ma w o.U cttu
mdH-'j r frá k' 1-4 V '*i
k>. *-U En þtagilenC.
'áttl »« iialiU eftir M. 5.
. tt fltrar|Mtii>kl cjcn nfl
nllvlBc I bionmn. o* vlfltaki hefflu
jnrnral rrriS iiett app l umknran-
iAhiiiu, cvn »nn I V.rflnrhiUlnu,
il þoc. »fl «em tloijlr ffKtU fxlff.1
moB I nmrnfliiiium um vcntrcn.t-
ar JaNvcrB »8«flkn »8 þlnghil*
Ájfln cr aóffit rikari**. aofflr
miltaklB. n* t»r »u8«rit »8 mirg
ir litn «Tn i. »8 tkemUIegra verl
fjcrri Jiewoun .Off.nim, og rt |leha
•ennBfga aokkoS ikunnugur, keflp
ekU fþrir Vonbrtgfl«m. ” •WeyU tcU8 ladll U
Þri |«0t» fumlurinn I mmelnuSo ™t““'
Inffl I gmr rrfll rtnttnr, Jkl vart' *" ««"»9 'k «J»*
h.no .Íl*ule*ar, o* þ«fl .8 aurkL fljíu 1 I'A •«" bjer var 0«
1 bl.8.m.nn»herberffin<t bðffln kwa* * d,*ín»-
ltv»rp>mraa taU «ta. Kr (onetll Undartj6rata Wra.ka v«r afi
•■■elnaBa |.ln*m Aagrir A»*rire--kv»8a npp ú» «i«in Mkunlflaa
•bo brlnffdi bjfillu alauL og aegir’— póUtkka daoSadfloa. Mofi
fund aettaa, tilkyima þrir át- M *5 •«■!»»' U1 koaengaraldniiic.
V.rpmnenn. »8 aá akuli áta»adia*'<r þinjrmeirihlutina brflot — ttl
byrja. kl’eaa »8 l.fa viB vSld áfraa, (
Fvnett tilkjmnfr þfl þlnffhelrai,! ,ri*ri við þing’ og þjfltl, þft
•8 fonmtúráShcrra fleki þeea, »8 jf"rl •tlflrnln fillum UmhlýS tn.it*
mala nukknr orfl ut.n d.ff»kr»r. .rannlnn nm þ«8 — »8 hán þortl
Irf öllo v»r van.t »8 liu nokk-j*kkl »8 rflrffrf. rtJflcnrbrrtSriá
• 'iyi bont. fri bemli »tj.;rn«r. ««• «» ko»nin«»r tora fnm,
»• »8 nnkkuB Svraju'.'ff! ekU, »8 aleppa tSkunmn á
tu frara «r. f.ra. • bitua í-eim íeflnu, aom lerndur or
KumietlHriiEhrrra rt» n.j flr mtl ! "‘Jflr™"*^ % og iflk (-8 fi
Tekur haiiti vJelrilaB bl.JI
n* Iim npp. ílt-
þnrna voru virnu
ekkl helnr rn «8 ðtr.rpaS va '
Itn «v» v»r ekkL •
Þetta ,.l.t«nilnji»krír-«trl8i"
:nott (amrin.Ba þlnga t.l.El _
«f f.ir.-tbrá8hemnn vildf kom»
þrifariB »S lejflta rtjérn»r.krá Of
þlnffr—8i U1 þ~. »8 ffrta bntlb
rflr öU mrvknvarUa I rtjflnrar.
.krif.tofunnrau
Sfenn rhu brátt fie «*tuin «lnna»
.. r«e acm rora. Tilnk.nleg. MUfi
b«r á rífltirrrunnra. TU þolrn »»f
hrfp»8 aokkrart áblfiaB »1"«
Líklega mesta pólitíska frétt, sem verið hefur í blaðinu, birtist
15. apríl 1931. Tryggvi Þórhallsson, forsætisráðberra, fékk
konung til að rjúfa þing, þar sem ríkisstjórnin var orðin í
minnihluta á Alþingi. Stjórnarandstaðan taldi þetta stjórnar-
fikrárbroi og olli þingrofið mikilli ólgu í landinu.
þessa leið: „5% milljón sænskra
króna. — Byrjað verður tafar-
laust á verkinu, og því sennilega
lokið haustið 1936.“ Hinum fyr-
irhuguðu framkvæmdum var
nánar lýst í fréttinni og á næstu
órum skrifaði blaðið mjög mikið
um þetta hagsmunamál, svo og
um hitaveituframkvæmdirnar í
Reykjavík, sem var annað af
tveim mestu stórframkvæmdum
fyrirstríðsáranna.
Einn hörmulegasti bruni sem
orðið hefur hér á landi varð í
Keflavík mánudaginn 30. des-
ember 1935. Á gamlársdag sagði
blaðið frá honum með svofelldri
fyrirsögn: „Hryllilegur stórhruni
í Keflavík“. Kviknað hafði í
samkomuhúsi Ungmennafélags
Keflavíkur á jólatrésskemmtun
fyrir börn. Voru um 180 börn
og 20 fullorðnir á skemmtuninni'
þegar eldur kom upp í jólatrénu
og breiddist eins qg eldur í sinu
í olíuborinn striga í lofti og
veggjum. Einar útgöngudyrnar á
húsinu, sem opnuðust inn, féllu
að stöfum, þegar fólkið hnapp-
aðist þar saman, svo brjóta varð
þær upp utan frá.
Samkvæmt fyrstu frétt blaðs-
ins og síðári af brunanum kem-
ur í ljós, að 6 börn fórust og
3 aldraðar konur. Að auki slas-
•aðist um 20 manns hættulega.
Mikil sorg varð um land allt
vegna þessa atburðar.
„Hlerað i síma til að koma
upp um leynivínsala!“ hljóðaði
2 dálka fyrirsögn þriðjudaginn
21. apríl 1936. Þessi frétt átti
eftir að koma af stað fádæma
miklum blaðaskrifum • og vekja
mikla reiði meðal almennings.
Það sem gerzt hafði var, að
Reykjavíkurlögreglan lét hlera
símtöl hjá leigubílstjórum og
viðskiptavinum þeirra, í sam-
ráði við landssímastjóra og bæj-
arsímastjóra, í því skyni að af-
hjúpa leynivínsölu. Olli þetta
geysilegri reiði og töldu menn,
að yfirvöldin njósnuðu um menn
á ólöglegan hátt. Enginn taldi
sig öruggan um, að ekki væru
Þriðju<(aginn 9. apríl 1940 tóku
að berast fréttir til landsins um,
að Þjóðverjar hefðu ráðist
Danmörku og Noreg. Þóttu þetta
svo mikil tíðindi, að Morgun-
blaðið gaf út fregnmiða, sem
dreift var um bæinn, með þeim
upplýsingum sem þá höfðu feng
izt. Síðar um daginn og um
kvöldið safnaðist mikill mann
fjöldi í Austurstræti og las frétt-
irnar, jafnt og þær bárust, á
spjöldum, sem stillt var út í
glugga á efri hæð ísafoldar-
prentsmiðju, en þá var ritstjórn
blaðsins þar. Um kvöldið voru
fregnspjöldin lýst upp með ljós-
kösturum.
Aðfaranótt miðvikudagsins 10.
apríl var haldinn fundur í Sam-
einuðu Alþingi og sagði Morg-
unblaðið frá fundinum daginn
eftir undir þessari fyrirsögn:
„Alþingi felur ríkisstjórninni
meðferð konungsvaldsins“.
Á þingfundinum var samþykkt
með samhljóða atkvæðum, að
ráðuneyti íslands færi með kon-
ungsvald, þar sem konungi ís-
lands væri það ókleift vegna
hernáms Danmerkur. Einnig
var samþykkt, að ísland tæki
sjálft að sér meðferð utanríkis-
mála og landhelgisgæzlu, þar
sem Danmörk gæti ekiki rækt um
boð sitt.
Ekki leið nema mánuður þar
til næsta stórfrétt gerðist varð-
andi ísland á styrjaldarárunum,
ísland var hernumið af brezka
hernum föstudaginn 10. maí
1940. Þegar föstudagsblaðið
var komið í prentun um nóttina
benti ýmislegt til þess, að st6r-
tíðindi væru í aðsigi. Stór flug-
vél sveimaði yfir bænum um 3
leytið og laust fyrir klukkan
4 komu herskip á ytri höfnina,
2 beitiskip og 5 tundurspillar.
Enginn vissi hverrar þjóðar skip
in voru fyrst í stað, en brátt
sáust brezku ræðismennirnir á
hafnarbakkanum. Þá vissu menn
hvers kyns var. Einn blaðamað-
ur Morgunblaðsins átti þar tal
við Mr. Shephard, aðalræðis-
mann, og flýtti sér svo upp í
ísafoldarprentsmiðju. Þar var
prentun blaðsins stöðvuð og skot
ið inn frétt um hernámið, en
sú frétt kom aðeins í hluta upp-
lagsiná.
Laugardaginn 11. maí birti
blaðið ítarlega frétt um komu
brezka herliðsins, handtöku dr.
Gerlach, þýzka ræðismannsins,
viðbrögð almennings og mótmæli
ríkisstjórnarinnar. Með fréttinni
voru margar myndir birtar frá
fyrsta hernámsdeginum. í for-
ystugrein lagði blaðið áherzlu á,
að taka yrði hernáminu sem
orðnum hlut, enda hefðu Bretar
heitið því, að hverfa héðan
strax að styrjöldinni lokinni og
skerða í engu fullveldi landsins.
A styrjaldarárunum var mörg
um íslenzkum skipum grandað
og tjón imnið á öðrum og áhöfn
um þeirra, auk þess sem skip-
Hryllilegur sförbruni
í Kellavík.
20 bBrn og fullorllnir
særasl hættulega.
aldraBra kvanna saknað.
180 börn og 20 fullórðnir æða
að læsfum Algdngudyrum.
Snkomuhús U. M. F. Keflavfkur •
hrann til kaldra kola.
CJaWÖMUHÚS U. M. F. KefUvikor braun
O td bfildrfi koU f c«*k»öldt
JJO bc ' • *
•íir »o«
bflra «8 (taffCi 0« >«í-bj»e»«8irt raarfft
ffaða ajcr 4 ýmm r**€*tt M «m8 aflrtofl h»».« stflfl h»na
•fil-fi- UmJ-fi»r tfl yflff la.k a« hjfll^
rara. al aBittl »18 bjarsuntaa m hcraá-
•LUcirtí «•* hrari tam (aittfi irt (urtu tlUfl.:
_I ararrifs rtál homc »8,
trt cr o» |0 af Vra. ffltafi
Wl dnra I raffcra «fi «Jcr þfl a*r tto ottrmt t ,
JSZJ2Z2Íifiíái^ Sl6kk»Ui8»8 i v*tvan».
SfiSSrr"^ •»■*«. M-otarata. VH.
1 U M tarttt
Slflkkvitifl kauptúrataa
á vettvan*. rtnx cfttr a( út» ]
laa Vart »»rL L»I8ala v»rt
. Þegar þfifiri hryllíleía tfðindl b&ruat til
fUykjavflcur eendi Morgunblaðið írjettaritara
tíLKeflavflcnr. .
*. .VölduBt til ferðarinnar þeir Arnl öla og tvar
' Goðmundason.
. Skýrela þeirra, sfmuð blaðina £rá Ke.flayík
kL S í nótí, birtist hjer. á eftir:
• V. M. r. Eaflavtkur' hatt traarl Ot af lelkcvlStafi »ecv flt-
«lv»rt«*» rore: Þflra KxJfllfra
iu«. t dflttlr, koaa um .Jfltuat, Ana*
'Þflrartaadflttir, unffMnrutúlka.
' ■xrturdflttir keaiytvenfi JAttc
W • rtflflftf*)flra. tvrtfi
dr»B*ir e* *flr uur brra*
. metr* l*a*ra( *•* — tart H.nir »aar8u flutt£ tfl
t-l,v*f*J* þ*»l'J=Ta *tfla*a. . Refkjtráar og HaJnar*
r cldartaa ortfaa- «**««>. .
e. rt ckkrri *»», Trelr taknarTþrir ÖUftrt
.' K“ h** Helrraoo ra Þflrtur Þflrt
Ruitdtrt ffltkta ná ! dai
on.ofll Ul d/ranaa.
E. M Wra I JJúc, •» *firra
htal kauptflnstna f wmF- -. * Ikomast »f teiksvifllnu niflur
Pfrrí ekemtflnin hflfat tí. S kjallari, undtr latainu Off voru
•ISdcsia o* voru.þá Wrn fl'jÁ aBrar At*fla«u<ljrr.
•Idriaum 8 ára| flinaiffl •
aokkur tamalmennL . |Um 200 mamu i »alnum.
fitSaiJ akemtunta hflf.t U. 11 ' Þe*ar aldalna vart vart v»r __ , .....
-O* komu þfl bflra á aldrtaum um 200 manna*i aalnum, þar af .. KUradlrt ffllkifl h»r •<
•—14 ira. Gamatmennl ^oru 180 bðrn fl aldrlnum frfl ð—14
ytaniff á þoaaari akemtua.
Saimkomuhúaið.
Thjnkomuhác U. M. F. Kofla-
r (amatt Umburhús og
n »fl brjflta h
Ur
aK
■kipun þanntg,1 aS 1 jólatrjeð þfltti akki nflgu hitt.
r afningar- t6a
• I
mlflju húslnu. A honum 4 fflugc
,wi t h»orri Wt8. l htnam end
'>ónm voru tvð fataherbergi,
rttt tn 'Worrar handar vi8 for-
rtofu tnn únmlBjum ffkHL lan
ár fatahcrborffiuaiua VOIÚ 2
v«r kaaal sottur undlr þrt. Var •
silktpapplr. breiddur yfir I
ann, úndlr trjefl,
hlitar dyrnar, cem opn
voru, komuít marffir át .
Ol um gluggfi.
umajðnar
tae.raw. wau vu.wl um' GuBmundmjnl U|
U«.‘ •Wr. htakhra**-*. — btada u «flr htaaa aarS*.
Sm marma'_________ fjöffurra Klnnl» ko™ 8i«v»ldl Uknk*
trama r>r tvéooia alrir K»M»l4n. aunnan úr .GrtodavUfc
* 1 , Vore bttar rtraa rartl* Ul
EeykJavlkur o* H.fnarfjarta*
Tattð >8 hafi brunnif þ4 »em mert vora ararðir.
inni. Fjrrrt fflr btlt me8 3 kðra, þ. «
Þ»8 ték »8 »ifllM*e» »"- m.. Ia*v»r GuSjflauoa o* vorfi
l»n*»n ttaia rt *thu«». hvrt p«u flutt fl Landakotaapltate.
frara nf komifl af ifllU át ár SJAkrnbtll fór þriurtt mefi
brúnanum. aldrsBa konu a* tvo drengt*
Efiir rt 'ufli i'n— hk hafffl aem voru kmttaLga rarfl. Allfi
f.rUI frara ura alt haarttadff. voru flutt 1* m»on» i .jflkrfi.
hora' < IJflfc aff aakart rar • hfla I afltt.
atm Eirikar BrraJOfrara «
maflur »fl hvernl* komlB var
. „ _ . - aelmim, rak h»nn bflrnln flt «f
Kviknar í JóUtrjenu. I«ik»vi8tau.' ýmlrt flt um djrra-
Berg.Htelnn Sigurflnon v«r »r þ*c efl» kJallaradjrrnar.
umajflnarmaflnr mefl jfllatrjenu. Komurt þ«u*»IL 'S7 tabtaa, fl-
KL r^mlega 914 »»r baan meldd flt.
•taddur uppi 4 lcikavlflbia og . Slflan rauk haun tn.o« bnjrt
Tuttocu «Ú*an* aaer8»t , hrat.
rajóff mðktð. I Henn b.fW kaataS «J*r át tufi
VHrt er ara JO »■■«, ra (1u*c*. er hann vra rt bjarg*
■fia ganulll konu dt Ar brannuak
af" Prcaturlan Mffffur hji hjcfifi
4— InalL Uilta
A gamlársdag 1935 birti blaðið fréttina um brunann mikla
í Ungmennafélagshúsinu í Keflavík, en í honum fórust alls 9
manns, þar af 6 börn. Þánnig var forsíðan.