Morgunblaðið - 02.11.1963, Qupperneq 17
Laugardagur 2. nóv. 1963
MORGU N BLAÐIÐ
17
bfoldsr-
prentsmiðja
prentar allt,
bœkur, blöð, skýrslur,
eyðublöð, bréfhausa,
reikninga o.fl.
N
Bókaforlag
ísafoldsr
er stœrsta forlag
ó íslandi, hefur gefið
út hátt á annað þúsund
bókatitla.
-X
Bókaverzlun
Isafoldar
í hjarta Reykjavíkur,
þangað liggur leiðin til
kaupa á bókum og
blöðum, íslenzkum og
erlendum.
N
Ritfanga-
verzlun
Isafoldar
f alfaraleið við Banka-
strœti.
Þar fœst ávalt mikið
úrval af ritföngum, —
skólavörum og skrif-
stofuáhöldum.
• ýAafaldarprentAmtiíja h^. MHcfir ÁrHaki h^.
• he?tu árnaðatcAkir í tile^ni afi hálfrat
• alqar afitnœli tylcríjuHÚ/a'jiHJ cf tniHHiAt
• um letí met ánœcfju cq þckkum, hiHA nána
• ccf gcta AamAtarfo, Aem átt hefir Aér Mai
§ mi/li McrqunblaiymA c$ $Aa$cl4atfitent-
• Amiiju <*m áratuya Akeii.
>••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••
í tilefni af hálfrar aldar afmœli Morgunblaðsins
kemur út hjá forlagi ísafoldarprentsmiðju h.f. bókin:
ERILL OG FERILL
BLAÐAMANNS
um hálfa öld hjá Morgunblaðinu
EFTIR ÁRNA ÓLA’
elzta starfandi blaðamann á íslandi.
Þessi stórkostlega minningabók er 452 bls. me3
f jölmörgum myndum úr lífi og starfi stœrsta dagblaðs-
ins á íslandi.
ERILL OG FERILL BLAÐAMANNS er fjölbreytt og
spennandi samtímasaga, frásögn af öllum hinum miklu
atburðum, er gerzt hafa hér í Reykjavík og upp til
sveita á mesta þróunarskeiði íslenzku þjóðarinnar.