Morgunblaðið - 02.11.1963, Side 67

Morgunblaðið - 02.11.1963, Side 67
 MORCU N BLAÐIÐ 67 / Laugardagui- 2. nóv. 1963 JLtlasCopcc S A N D V I K _ Loromafvt BORSTÁL fyrirliggjandi. Ennfremur LOFTSLÖNGUR, SI.ÖNGUTENGI o. fl. IANDSSMIÐJAN — SIMI 20680 Drifkeðjur og drifkeðjuhjól Flestar stærðir ávallt fyrirliggjandi. LAIMDS8IUIÐJAIM — SÍMI 20680 — Myndln sýnir forhitara, sem boltaður er saman. DEI^/AL FORHITARAR DE LAVAL forhitarar (hitaskiptar) eru framleiddir úr ryðfríum stálplötum, og hafa verið notaðir meðal annars sem millihitarar fyrir hitaveituvatn, sem olíukælar og hitarar í skipum, soðhitarar í síldarverksm iðjum, svo að nokkuð sé nefnt. DE LAVAI. forhitarar eru sérstaklega hent- ugir fyrir smærri sem stærri hús á hitaveitu- svæðinu Þeir eru mjög fyrirferðarlitlir. Hitatapið er ótrúlega lágt. DE LAVAL forhitarinn er þannig gerður, að auðvelt er að taka hann í sundur og hreinsa. Ennfremur er auðvelt að auka afköst hans eða minnka með því að bæta í hann plötum, eða fækka þeim. — Leitið nánari upplýsinga hjá oss um þessa frábæru forhitara. Einkcfiumboð fyrir Él FORDITARA LANDSSMIÐJAN Myndin sýnir forhitara, sem tekinn hefur verið í sundur og þá auvelt að hreinsa plöturnar. — SIMI 20680.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.