Morgunblaðið - 07.11.1967, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 07.11.1967, Blaðsíða 3
MORGUNESLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. NÓV. 1967 3 sarpsærisins var ótti lífvarSarforlngj- anna um að visis sérréttindi, sem Katrín II. hafði veitt aðlinum, yrðu afnum- in af Páli I. Desembristarnir (nafnið er dregið af mánuðinum, þegar at- burðirnir gerðust) kröfðust þess, að Konstantín yrði keisari, en hann hafði neitað krúnunni, þar eð hann var kvæntur konu af borgaraættum og Nikulás I. varð því valinn. Auk þessa kröfðust þeir þess: 1. Að bændaánauð- inni yrði létt. 2. Að abir þegnar keisar- ans yrðu jafnir fyrir lögunum. 3. Rétt- arfarið yrði bætt. 4. Þingræðisform yrði tekið upp. 5. Eftirlit yrði haft með opinberum útgjöidum. Þeir, sem stóðu að þessum kröfum og uppreisninni, töldu sig vinna að hag*munum þióðarinnar allrar. Hér komu fram í fyrsta skipti 1 sögu Rúss- lands kröfur manna ur æðstu stéttun- um um félagislegar urnbætur. Þai með hófst hinn harmsöguiegi þáttur bylt- ingamanna og frjálsivndra manna úr æðri stéttunum til þess að kveikja eig- in byltingahugsjónir í brjóstum rúsis- neskrar alþýðu, en með henni áiitu þeir búa það tundur, stm þyrfti til byitingar. Þeir ætluðu sér að nota ó- ánægju og óhægindi aiþýðunnar sem kveikju byltingar, sem þeir ætluðu sjá'fir að stjórna. Samsömun eigin byPingahugsjóna og beirra, sem bærð- ust í þjóðdjúpunum tókst aldrei á 19. öld. Allir byltingahóparnir reyndu þetta, en tókst aldrei að tengjaist fjöld- anum, sem hlaut að bera mest úr být- um við byltinguna. Það var mjög erfitt að samsama hugsjónir yfirstéttar- manna kröfu fjöldans um bætt kjör. Því misheppnuðust öli byltingaáform á 19. öld, þrátt fyrir kurr og ókyrr- leika meðal ánauðugra bænda og upp- hlaup og óhlýðni innan hersins. Lög- gæzlan var mun betur skipulögð en fyrrum, einkum á jöðrum ríkisins, þar sem upphlaupa var helzt að vænta, svo að uppreisnir á borð við Pugachevs uppreisnina voru óhugsandi. Smáupp- hlaup úti á landsbvggðinni á 19. öld voru án allra tengsla við pólitískar hugsjónir, þau kviknuðu venjulega sak- ir skorts á nauðþurftum og voru alltaf staðbur.din og tilkomin án tilverknað- ar byltinigargjarnrar intellígensíu. Intellígensía var ýmist úr æðri stétt- ur.um eða fölk úr lægri stéttunum, sem hlotið hafði menntun og embætti. Póli- tísksr hugmyndir þessa fólks voru oft mjög óraunsæjar og þokukenndar og öll pólitkk starfsemi var ólögleg og aiim pólitískir hópar eða flokkar hlu'U því að starfa „neðanjarðar“. Stefnu- skrar hinna pólití/sku hópa voru reist- ar á hugsjónum en ekki á þörfum þess fólks, sem þeir þóttust þjóna. Intellí- gensían var meira og minna einangruð frá lífi og skoðunum fjöldans. Sá veru- leiki, sem hún þóttist þjóna, var að miklu leytá óraunveruleg hugmynd um veruleikann og þess vegna náðust aldrei tengsl milli fjöldans og þeirra, sem þóttust ætla að vinna honum gagn. Bannið við pólitískri starfsemi 0115. þeissu ástandi. Byltingamennirnir virtust bíða þess, að „menntaður Pugachev" kæmi fram, en þegar Pugachev mienntaðást, þá varð menntunin oftast til þess að slæva byltmgaráhugann eða fjárlægja hann heimi og óskum fjöldans, sem vænti sér fremur efnailegs ávinnmgs en félagis- legs réttlætis. Desembristar Desembrista-uppreisnm 1825 varð til þess, að Nikulás I tortryggði allar til- raunir til breytinga á stjórnarfarinu og við það jukust andstæðurnar með þeim, sem voru stuðningsmenn ríkj- and: stjórnarfans, landeigenda^ æðri embættismanna og liðsforingja annars- vegar og þeirra, sem vildu einveldið feigt, intelligensíunnar og bændamúgs- in.s, sem svaf reyndar enn sínum Þyrni rósusvefni, Nikulás I vildi engar breyt- -ingar, hann lét banna heimspeki- kennslu við háskólann og æðri skólum var fækkað. Blöð og bréf voru ritskoð- uð og ferðir þegna hans til útl. mjög takmarkaðar. Þrátt fyrir þessar tak- markanir var mikill blómi í bókmennt- unum, Pushkin og Lermontov ortu sín íegurstu kvæði á þessum árum og Gog- ol, Turgenjev, Nekrassov og Dostojev- sky ágættu rússneiskar bókmenntir. Síð’istu æviár einvalda.n.' voru dapur- leg og ævi hans lauk í Krimstríðinu. Arftaki hans Alexander II varð áð axla ósigurinn í Krí'nsíríðinu og um hans daga harðnaðíi baráttan með þeim, sem studdu einveldáð og hinum, sem k’öfðust umbóta. Alexander II var bezt gefinn ættmenna sinn:, a 19. öld. Hann hafði fuilan hug á að koma á umbót- um og milda einvelctið, en samt sem áður hafði hann sömu hugmyndir um réttmæti hins upplýsta einveldis og fað- ir hans. Úrslit Krímstríðsins urðu hon- um og Rússum mikil vonbrigði og hon- um vai ljóst. að úrbótc var þörf og þá einikum varðand» bændaánauðina. Þvi var sú ákvörðún tekin, að létta ánauðinni og leynileg nefnd skipuð til þess að urdirbúa lög þess efnis. Aðall- inn tok þessu máli fjarri og því iiðu fjöigur ár, þar til lögin tóku gildi og ánauðinni var aflétt 3. marz. 1861. Þessu fyígdu frekari umbætur, skólakerfið var stóraukið og ritskoðun milduð og stoínað tdl sveitastjórna undir eftirliti héraðsstjóra. Þessar umbætur vöktu eðiilega andúð íhaldsaflanna en urðu einrig til þess, að ýmsir umbótasinnar hyll+ust til stuðnings við stjórnina og frá þessum timum má glögglega sjá tvo flokka umbótasinna, annaji é snær- um stjórnarinnar og liinn í herbúðum intelligensíunnar, en önnur álma henn- ar var byltingasinnuð. Á þessum árum myndast hópar frjálslyndra manna í Rússlsndi, sem reyna að koma á um- bótum innan ríkjandi stjórnarfars eft- ir iöglegum leiðum. Stjórnin leit hina frjálslyndu bornauga og fiokkaði þá að jsfnaði til byltingamanna. Þeir þeirra, sem voru í þjónustu stjórnarinnar höfðu oft það mikii áhrif, að með sanni má tala um frjálslynda umbótastefnu s.rá’frar stjórnarinnar á árunum 1861- 64. Jafnhliða auknum áhrifum frjáls- jyndu stefnunnar á rússneska innan- rikispólitík, jokst an-lspyrna íhaldsam- ari afla gegn öllum umbótum og einn- ig magnaðist barátta _ byltingasinna gegn stjórninni. Frjáislyndi stjórnar- innar varð því til þess að auðvelda starf sem; byltingamanna og athafnasemi þeirra náði hámarki é stjórnarárum Rasputin Alexanders II. Bændaánauðinni hafði verið létt, en bænduinir urðu að taka á sig fjárhagsskuLdbindingar vegna þess lands, sem þeim var úthlutað, énaegja þeifra var því blandm. Aðallinn hafði verið sviptur yfirnáðum yfir hluta eigna sinna og kröfur hans um þátttöku í iandsstjórninni urðu nú háværari og bvltingaöflunum vannsl fylgi meðal þeirra i ríkara mæli en áður. 1862 var stotfnað til byltin.garfélags- skapar, sem nefndist „Land og frelsi". Þetta félag vann að því að breiða út sósíalskar kenningar meðal bænda. Meðlimir þessa félags voru einkum stúdentar sem fyigdu kenningum Bak- unins og Herziens, sem báðir voru í út- iegð og sá síðarnefndi gaf út tímarit- ið ,,Kolókol“ (Klukkan) í London. í þessu t.ímariti og fleiri slíkum var rúss- neska stjórnin mjög gagnrýnd og 1862 var birt yfirlýsing til rússneskrar æsku, þa.r sem hvatt vai til hermdarveTka, morða á æðri embættismönnum og ábrifamiklum stuðningsmönmum stjórn- arfarsins. Um svipað leyti voru gerð- ar uargar tilraunir til ikveikju í Pét- ursborg. Nihilistar koma fram á sjón- arsviðið um þetta leyti, sem voru rót- tækaistir allra byltingamanna. Þeir töldu sig eiga að fórna öilu til þess að brevta þjóðfélaginu í þá átt, sem þeir áiitu því fyrir beztu. Þeir neituðiu giJdi félagslegra stofnana og venja, fjöl- skyldu og ættar, allt. skyldi þjóna hinu hinsta takmarki, líf þeirra sjóltfra þair með talið. Fjöldi ungra mienntaðra manna og kvenna var altekinn hug- mvndinni um að fórna sjálfum sér til þess að geta með því rutt úr vegi þedm einstaklingum, sem þeir töldu ímynd og holdtekju ríkjandi stjórnarfars. Þessar kenningair ollu mikilli skelfingu meðal ráðandi stétta og stjórnarinnar. 1863 hófst uppreisn í Póllandi, ein- mitt á sama ári og keisarastjórnin hófst handa um frjálslyndari stjórnar- stefnu þar í landi. Rússnesk byltinga- öfl voru í tengslum við pólska upp- reisrarmenn. Uppreisnin var barin nið- ur og 1864 voru miklar umbætur gerð- ar til hags fyrir pólska bændur, sem gerði það að verkum, að bændastétt Póllands var trygg keisarastjórninni rússnesku allt fram undir heimsistyrj- öidina fyrri. Pólska uppreisnin hafði mikil áhrif á almenningsálitið i Rússlapdi, hún vakti rússneska þjóðerniskennd meðal meiri hluta þjóðarinnar og styrkti þar með stjórnina. Rússneskir byltinga- menn, sem orðaðir voru við uppreisn- ir.a, glötuðu fylgi meðal þjóðarinnar og tímairit Herziens „Kolokol" sem hafði selzt í 3 þúsund eintökum, seldist nú aðeins í 3 hundruð eir.tökum. Áhrif byltingamanna dvínuðu og tilraunin til þess að ráða Alexander II af döigum í apríl 1866 var einangraður atburður og ekki í tengslum við vaxandi bylt- ingaáhuga. Það var rniög fámennur bópúr samsæriismanna. sem stóð að þelrri tilraun. Á áttunda tug aldarinnar hófst ný baráttuhrina frjálslyndra manna og byltingamanna giegn stjórnarvöldunum. Þeir frjálslyndu lögðu áhérzlu á nauð- syn fulltrúakjörs til sveitastjórna og aimenns þings, til þess að vinna að frekari fullkomnun umbótanna fré 1861—64. Rússnesk-tyrkneska stríðið Lagt er á þaS ofurkapp, að börnin læri að bera trúnaðartraust til foringja ríkis- ins og taki orð þeirra trúanleg, án þess að spyrja: „Hversvegna?" — þ.e. um ástæðurnar, sem á bak við liggja. Þegar menn vaxa úr grasi, komast þeir samt ekki hjá því að vita, að margt er það, sem er utan við það, sem má segja og hugsa: Það má til dæmis ekki minnast á ýmsar sögulegar persónur, Trotskí, Búkarín, Rykoff o. fl. Þessir menn eru opinberlega ekki til. Slíkir menn voru fram á síðustu ár fjöimarg- ir, en síðan hefur sumum þeirra verið veitt uppreisn æru, og eftir það má minnast á þá opinberlega. Öll þessi tabú, boð og bönn, Iæra menn smám saman og ósjálfrátt. Og menn verða að virða þau, því að annars er útilokað að öðiast nokkurn modus vivendi við rík- ið, komast af í sambúðinni við það, við þá, sem ráða. Þannig venjast menn því, að vera tvöfaldir í roðinu: Annars vegar er hugsunarháttur og hugar- heimur hvers manns fyrir sig, hins veg- ar er hinn opinberi hugsunarháttur, það sem segja má, svo að hver heyri. Við skulum ekki fordæma þetta fólk fyrir það, að það hlýtur að bera grímu: Það er lífsnauðsyn. Kommúnistaflokk- urinn er samansettur af þeim hluta þjóðarinnar, sem heitir því að túlka orð ríkisforingjanna hvenær sem er og hvar sem er í gegnum þykkt og þunnt. Það verða ætíð nógu margir til þess, því að án þess er engin von tii frama i þjóðfélaginu. Þjónusta við markmið ríkisins nægir samt ekki ein. Til þarf menntun. Menntunar- og menningarbylting er mesta afrek sovétrikisins. Það er lögð áherzla á að kenna öllum svo mikið, sem hver vill og getur við tekið. Sóknin í menntun er gífurleg, og í skólum rik- isins verða menn að aga sig við hina margþættu grein nútíma vísinda. Vís- indamenn eru ríkinu nauðsyn, ef hægt á að vera að framkvæma efnahagsá- ætlanir þess. En með þessu er ríkið að skapa þverstæðu: Með aukinni mennt- un almennings vex sífellt fieirum skiln- ingur og þekking á hinum raunveru- legu aðstæðum; menn geta ekki til iengdar lokað augunum fyrir því, hvar hugmyndafræðin er andstæð vísindum eða jafnvel heilbrigðri skynsemi. Vís- indamenn verða samt sem áður að þegja yfir þessu mestanpart og halda frið við ríkið. Ekki fer þó hjá því, að hinn raunverulegi hugsunarháttur þeirra hafi nokkur áhrif, og öðru hvoru má greina atburði, sem sýna, að ideológían víkur og skynsemin sigrar. Vera kann, að þessi þverstæða, sem býr hið innra með hverjum manni, hjaðni með árunum fyrir áhrif vísinda- og listamanna. Enn sem komið er hefur ríkisvaldið samt ekki efni á að leysa hana, því að það kostar afnám lögreglu- rikisins, einræðisins. Á 50 ára afmæli sovétvaldsins getur það ekki sagt sína eigin sögu eins og hún gekk tii ,sökum þess, að vofur margra horfinna gerenda sögunnar búa enn sem uggvænlegt memento mori að baki núverandi valdhafa. Vandamálin, sem barizt var um við þessa menn voru í rauninni ekki ieyst með þvi að drepa þá, lausn þeirra var aðeins slegið á frest. Þannig er ókleift að veita Búkarin uppreisn æru fyrr en landbún- aðarmái hafa verið ieyst úr kreppu og komið á skipulagi, sem bændur sætta sig við. Það er ekki hægt að veita Trotskí uppreisn æru fyrr en hægt er að ræða hlutlægt, hversu réttlætanleg stefna Stalíns var og það viðurkennt, að allt annað var mikilvægara á veldis- árum hans en að koma á sósíalisma í skilningi Karls Marx. Það er verkefni, sem enn stendur fyrir dyrum í Sovét- ríkjunum. Að því kemur, að einhver kynslóð framtíðarinnar sópar öllum kurlunum til grafar og viðurkennir að Trotskí og Búkarín voru til og leyfir sovétmönnum að fella grímuna, horfast í augu við raunveruleikann, tjá sig frjálslega. Fyrr en það gerist er saga Sovétríkjanna ekki saga, heldur í bezta tilfelli spéspegill. Ég minntist í upphafi á þá kaldhæðni söguþróunarinnar ,að einmitt Rússiand keisarans skyldi verða til að fram- kvæma öreigabyltingu og kenna hana við Karl Marx, enda varð hið svokall- aða „alræði öreiganna" að „alræði gegn öreigunum“. Trú ekki-sovézkra komm- únista á, að sovétvaldið, eins og það mótaðist á dögum Stalíns, visaði þjóð- um Vesturlanda veginn, er nú úr sög- unni. Hið andlega forðabúr þeirra er galtómt af verðmætum. Að svo miklu ieyti sem þeir halda sig við sínar gömlu sovét-kreddur er stefna þeirra aftur- haidssöm. Við upphaf nýs kapítula í sögu sovét- valdsins gera menn sér æ betur ljóst, að vandamál mannsins er hið sama i austri og vestri: Hvernig á að skapa sannmannlega menningu við aðstæður tækniþjóðfélags. Á síðustu árum hefur athygli manna bæði á Vesturlöndum og í Austur-Evrópu beinzt að þessu vandamáli, og heimspeki K. Marx hef- ur vakið aukna athygli (en hún hefur þegar haft mikil áhrif á hugsun og þjóðfélagsþróun Vesturlanda) í við- leitni manna að lausn þessa sameigin- lega vandamáls iðnþjóðanna. Þannig getur Marx gefið sovétþjóðinni nýja von, orðið tengiliður milli tveggja þró- unaráfanga, og lýst fram á veginn, orð- ið enn lífakkeri sovétvaldsins. Á seinna aldarhelmingi ævi sinnar fær það ef til vili tækifæri til þess að hefjast handa um að framkvæma hugsjónir Karls Marx, þ.e. þegar þetta ríkisvald er orðið að vel iðnvæddu velferðarþjóðfélagi Þá kemur kannski að því, að það verði brennandi vandamál, hvort einstak- lingurinn sé ekki verðmæti í sjálfum sér og hvort hann eigi ekki að hafa frelsi til að tjá sig í orðum og athöfn- um, svo sem vilji hans býður. Sovét- ríkin leggja nú höfuðáherzlu á að efla velmegun: þ.e. byggja húsnæði og efla kaupmátt launa. Með því móti sanna þau, að vegur einræðis til velmegunar er fær, þótt með þvi sannist ekkert um, að hann sé bezta færa leiðin. En þau verða ekki sósíalísk, í þeirri merkingu sem Karl Marx lagði í orðið sósíalisma, fyrr en þau sanna, að andlegu frelsi sé betur borgið þar en annarsstaðar. Arnór Hannibalsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.