Morgunblaðið - 07.02.1968, Síða 18

Morgunblaðið - 07.02.1968, Síða 18
li MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. FEBRÚAR 1968 Verkstjóri óskast Óskum að ráða verkstjóra vanan við stjórn og steypu- vinnu, járnbindingar og mótasmíði. Ensku eða sænskukunnátta nauðsynleg. Upplýsingar í síma 52485 og 52339. ISAL Tæknífræðingur eða teiknari vanur hönnun hrexnlætislagna óskast til starfa í Straumsvík. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 244 Hafnarfirði, fyrir 14. þessa mánaðar. íslenzka Álfélagið h.f. ísland Vörumerkið „CELLOPHANE” Hér með tilkynnist, að framleiðslufyrirtækið British Ceiiophane L:mited, Bath Road, Bridgewater, Somer- set, Englandi, er skrásettur eigandi á íslandi að vöru- merkinu: „CELLOPHANE” sem er skrásett nr. 175/1947 fyrir arkir úr celluiose og celluloseumbúðir og innpökkunarpappír og nr. 164/1956, sem er skrásett fyrir cellulose pappír í örkum og rúllum, skorin stykki, ræmur undnar á kefli, poka og umslög, allt til umbúða og innpökkunar-noktunar. Notkun orðsins ,,CELLOPHANE“ um ofanskráðar vörur, að þær séu framleiðsla British Cellophane Limited. og notkun þess um sérhverjar aðrar vö.rur er því brot gegn rétti British Cellophane Limited. AÐVÖRCN Komið mun verða í veg fyrir slík réttarbrot með lög- sókn til verndar hagsmunum viðskiptavina og notenda, og eiganda ofangreinds vörumerkis. - ER ÞÖRF Framhald af bls. 20 Hæfileikamenn á sviði tækni- menntar eru að sjálfsögðu alls góðs maklegir og ég get ekki ímyndað mér, að „þröngsýnustu kaupmenn" muni af ásettu ráði leitast við að setja þeim stólinn fyrir dyrnar með því að hindra, að þeir geti aflað sér verzlunar- leyfa í framtíðinni, þrátt fyrir fyrirhugaða breytingu á lögum um verzlunaratvinnu. Hins vegar er ofur eðlilegt, að hinar ýmsu stéttir virði þá verkaskiptingu, sem þróast hefur í okkar þjóð- félagi eins og meðal nágranna- þjóðanna, sem okkur eru kunn- astar, en þjóðhagslega séð hefur sú skipting gefið góða raun. Það er því ekki óeðlilegt, að kaup- sýslumenn láti sig það nokkru varða, að aðrar stéttir í þjóðfél- aginu troði sér ekki inn í þeirra sérgrein, sem þeir eru að leitast við að hafa að aðalatvinnu, nema þeir einstaklingar, sem hug hafa á að breyta um atvinnu, sanni með lögformlegum hætti, að þeir hafi tileinkað sér þá nauð- synlegu þekkingu, bóklega og verklega, sem lög um verzlunar- atvinnu gera ráð fyrir á hverjum tíma. Það ætti að vera auðvelt fyrir flesta tæknimenntaða menn, jafnt háskólamenntaða sem aðra. Hið nýja frumvarp um breyt- ingu á lögum um verzlunarat- vinnu er fyllilega tímabært, og ef það verður að lögum, gæti þróun mála, ef til vill, orðið sú, að eðlilegur fjöldi sérmenntaðra kaupsýslumanna fái lifað af kaupsýslustörfum, eins og verk- fræðingar ættu að geta lifað mannsæmandi lífi, vel flestir, af þeim tekjum, sem þeir njóta fyrir sin verkfræðistörf, svo sjálfsagt sem það er, að þeir hafi góða lífsafkomu. Jón Ó. Hjörleifsson viðskiptafræðingur AUGLYSINGAR SÍIVII SS*4*80 SPILAKVÖLD Sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði verður fimmtudaginn 8. febrúar kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu. Góð kvöldverðlaun. — Kaffiveitingar. N E F N D I N . VORUGEVMSLA - LACERCEYMSIA Til leigu er jarðhæðin í Tryggvagötu 8 — m.a. hentugt til geymslu á vörum og/eða lager. Upplýsingar gefa: Lögmenn Eyjólfur Konráð Jónsson Jón Magnússon Hjörtur Torfason Sigurður Sigurðsson Tryggvagötu 8, símar 1-1164 og 2-2801. HJÁLPRÆÐISHERINN A MAJOR ALF AJER YFIRFORINGI DRENGJASKÁTA. FAGNAÐARSAMKOMA kl. 20.30 miðvikudag 7. febr. Fjölbreytt efnisskrá. Sextett æskulýðsfél. syngur. Velkomin. Eigendur Eord bifreiða Höfum fyrirliggjandi yfirlímd Ijósker fyrir hægri handar akstur í eftirtaldar tegundir: Cortina, Zephyr, Transit, Trader, svo og Taunus, allar gerðir. — Notið tækifærið og látið útbúa ljósker yðar tímanlega, fyrir hægri umferð. Ford-umboðið, Sveinn Egilsson h.f., Verkstæðisþjónusta, Iðngarðahverfi. LITAVER Barrystaines linoleum parket gólfflísar. Stærðir 10 cm x 90 cm. 23 cm x 23 cm. Gott verð íslenzkir örlagaþættir Bækurnar eftir Tómas Guðmundsson og Sverri Kristjánsson KONUR OG KRAFTASKÁLD UNDIR HAUSTSTJÖRNUM í VETRARVOLKI HORFIN TÍÐ fást nú aftur hjá bóksölum. Rókaútgáfan FORNI Stýrimannastíg 3 — Sími 14950. Reykjavík,______ IJtsala — útsala Útsalan stcndur sem hæst. Drengjajakkar 150 kr. Barnagallar 350 kr. Anorakar 295 kr. Gallabuxur 95 kr. Kvens'iðbuxur 495 kr. Drengjaföt 95 kr. Hjá okkur er hægt að gera góð kaup. U bOiöirv Laugavegi 31. — Sími 12815. ÁRSHÁTÍÐIN VERÐUR HALDIN FÖSTUDAGINN 9. FEBRÚAR í LINDARBÆ OG HEFST KL. 21. FARFUGLADEILD REYKJAVÍKUR.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.