Morgunblaðið - 10.02.1974, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 10.02.1974, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. FEBRUAR 1974 \V ~***gk.. £ ur verinu EFTIR EINAR SIGURÐSSON Ragnar Jónsson sjötugur. Ég veit ekki, hvort þú hefur nokkurn tíma dregið fisk úr sjó og eigir því þegnrétt f þessum þáttum. En þér er að þakka, að saga manns, sem gert hefur útgerð að lifsstarfi sínu, var færð í letur. Min hefði aldrei verið getið í bók- menntum, ef þú hefðir ekki feng- ið Þórberg til þess að sitja með mér nokkur ár tvo tíma á dag við ævisöguritun. Mér þykir nú vænt um þetta, þótt ekki væri nema vegna krakk- anna minna. Ævisaga pabba þíns og ævisaga pabba míns væru okk- ur nú dýrgripir hvernig sem þær hefðu verið úr garði gerðar, hvað þá ef þær hefðu verið ritaðar af þeim meistara, sem þú valdir til þess að rita mína ævisögu. Þú hefur gefið íslenzku þjóð- inni marga dýrgripi. Þú gafst öðr- um færi á að heyra og sjá. Og hvað ætli mörg kveikjan hafi komið frá þér. Eins og ástríða þin er að koma menningu á framfæri, er lítillæti þitt og skeytingarleysi um sjálfan þig. Ef það er nokkur maður, sem ekki hefur borist á, þá ert það þú. Hvort það er dyggð eða ekki dyggð, þá falla mér slíkir menn vel i geð. Og hvers á ég að óska þér síð- sumars: Að fást við það, sem þér er hugstæðast. Tfðarfarið Framan af vikunni var hvöss austanátt, sérstaklega frá Eystra Horni að Eyjum og dró rokið úr veiðinni á austanverðu loðnu- svæðinu. Upp úr miðri viku gekk f norðuranátt og þá var ekki eins hvasst. Sjólaust var i landáttinni. Aflabrögð Það er litið að segja af afla- brögðum eins og fyrri daginn má segja, að bein fáist varla úr sjó. Eftir aflabrögðunum að dæma væri nú hallæri á landi hér, ef þjóðinni hefði ekki hlotnast sú guðsblessun sem loðnan er. Þetta æt.ti að vekja menn til umhugsun- ar um að ganga hægt um gleðinn- ar dyr. Aðeins einn venjulegur fiski- bátur kom inn til Rgykjavfkur í vikunni var það Arnarbergið með 1400 kg af fiski úr netum. 1 Keflavík var enginn umtals- verður afli, nema hvað Freyr kom með 20 lestir, sem hann fékk í botnvörpu. Enginn afii er á línu eða i net. 1 Sandgerði er aflinn á línuna 1—5 lestir og oftar við lægri töl- una. Bergþór kom einn daginn með 13'A lest úr netum, 2ja nátta. Frá Þorlákshöfn róa örfáir bátar með net og botnvörpu. Einn daginn kom Brynjólfur austan frá Ingólfshöfða með 26 lestir úr net- um nokkurra daga og Friðrik Sigurðsson af trolli með 3'á lest eftir 2 daga. TOGARARNIR. Þrír togarar lönduðu heima í vikunni, Nepúnus 85 lestum, Freyja 70 lestum Bjarni Bene- diktsson 70 lestum og Vigri 95 lestum. Tveir þeir sfðasttöldu voru eitthvað bilaðir. Þessi skip seldu erlendis í vik- unm: England Lestir Ljósafell 125 Ögri 238 Vikingur 141 Þýskaland Snorri Sturluson 234 Snæfugl 72 núverandi kjaradeilur til megin- hluta þess fólks. Nokkur félög og atvinnurek- endur hafa nú samið, en heldur eru það fámennir hópar. Hér er ekki átt við opinbera starfsmenn, sem þegar hafa samið, enda eru þeir sem kunnugt er ekki i ASl. En meginþorrf launþegasamtak- anna og atvinnurekendur hafa ekki náð samningum. Nokkuð hefur þó dregið saman. Upphaf- legar kröfur launþega, en þá er ekki átt við sérfélög eða sambönd svo sem Sjómannasambandið, voru um rúma 40% kauphækkun. Hvor aðili hefur nú komið nóts við hinn með 10%—15% svo að á milli ætti að bera 15—20% fyrir utan flokkatilfærslur. Og nú hafa flest verkalýðsfélögin aflað sér verkfallsheimildar. Því verður ekki neitað, að óvenulegir tímar eru til kjarabar- áttu, þar sem sennilega hefur aldrei verið jafnmikil eftirspurn eftir vinnuafli og einmitt nú. Lausleg könnun hefur verið gerð á vinnuaflsskorti sjávarútvegsins, og er hann talinn um 2000 manns, sjómenn og landverkafólk. Þensl- an í atvinnulifinu var óskapleg síðastliðið ár, alls staðar vantaði Krónur Kg 7.460.000 59/78 13.228.000 55/51 7.590.000 53/87 9.541.000 40/78 3.450.000 48/50 KJARABARATTA — STETTA- fólk, og mörg verkefni urðu að BARATTA bíða eða drógust á langinn. sinn þátt i, og skal gerð tilraun til að geta sér til um, hver þeirra er gildastur. Ekki fer hjá því, að frétt- irnar frá Bretlandi af verkfalli kolanámamanna veki menn til umhugsunar um, hvernig væri umhorfs, ef átökin væru jafnhörð í verkalýðs- baráttunni hér og þar, og eins og þau hafa óneitanlega oft verið hér. Þá væri hrein skálmöld. Stjórn Breta riðar til falls út af þessum málum, og almenningur býr við skort og mikil óþægindi af þessum sökum. Oft heyrist þess getið, að þessi verkföll séu stjórn- málalegs eðlis, þó að almennt sé viðurkennt, að kolanámamenn búi við lág laun. Það er talið, að launþegar og skyldulið þeirra sé um 3/4 hlutar þjóðarinnar. Gefur því auga leið, ef þetta fólk ætti samtimis í vinnudeilum, að þar væri geysi- legt afl á ferðinni. Jafnaðarmaðurinn Einar Ger- hardsen, fyrrum forsætisráðherra Norðmanna og verkalýðsforingi, segir í ævisögu sinni: ,,Það var gæfa okkar, að við höfðum á árun- um eftir stríðið ábyrg samtök i atvinnulífinu. Sá tími var liðinn, að atvinnurekendur héldu, að þeir gætu komið stéttarfélög- unum á kné. Við sneiddum hjá hinum harkalegu vinnudeilum millistriðsáranna. Tveir jafn- sterkir aðilar mættust við samn- ingaborðið." Getur það verið, að upp séu að renna timar fróðafriðar á vinnu- markaðnum eins og Gerhardsen ræðir um eða er hér aðeins lognið á undan storminum? Einhvern tíma hefði það þótt saga til næsta bæjar, að verkafólk ynni fyrir óbreytt kaup rúma fjóra mánuði, eftir að kjarasamn- ingar runnu út, án þess að nokkuð væri að gert. 1. nóvember síðastliðinn runnu út kjarasamningar félaga innan Alþýðusambands Islands sem telja 35.00 til 40.000 manns, og ná Menn þekkja ekki hina gömlu verkalýðsforingja fyrir sömu menn í þessari kjaradeilu. Margar getur hafa verið leiddar að því, hverju þessi seinagangur í kjara- samningunum sæti. Þar hefur verið nefnt fyrst og fremst tillits- semi við „stjórn hinna vinnandi stétta", herstöðvarmálið Það get- ur verið, að allt þetta hafi átt hér AÐALKEPPINAUTUR ÍSLENDINGA Fiskifræðingar í Perú vara rikisstjórnina við bjartsýni með veiðina á ansjósunni. Ötlitið hafi að vísu batnað, en ekkert bendi til, að um vel heppnað got sé að ræða. Verði veiðar leyfðar í mars, yrði það aðeins í smáum stíl. Mjölverðið; sem var farið að falla í haust, hefur nú aftur hækkað úr 400 dollurum í 600 dollara lestin. Hækkun á soju- baunum hefur einnig n t sín áhrif. Vond tið og litil loðnuveiði getur líka haft sin áhrif á að hækka og styrkja loðnuverðið. Þegar allt lék í lyndi, voru veiddar i Perú lOmilfjón lestir af hráefni fyrir mjölframleiðsluna. Það bregður við að missa minni spón úr askinum sfnum. Hér veiddist aðeins loðna i fyrra, sem var 5 % af þessum ósköpum. MEIRI SALTSÍLD Hollendingar hafa enn aukið söltun sina á síld i 300.000 árið sem leið úr 260.000 tunnum árið áður. Þetta er Norðursjávarsild. Þetta hefur Islendingum ekki tekist. SEKT FYRIR SLÆMA ÍSUN Bátur frá Skageji i Danmörku var nýlega sektaður fyrir að ísa illa. Margur hefði nú getað haldið, að hér hafi verið um fisk til manneldis að ræða, en svo var ekki, heldur iðnaðarfisk. Isinn, sem hafður er með í veiðiferðina, á að vera minnst 10% af farm- inum á veturna og 15% á sumrin. SÍLDVEIÐIN í NORÐURSJONUM Það er nýmynduð rikisstjórn i Danmörku eftir hinar frægu kosningar, svo sem kunnugt er. Hinn nýi sjávarútvegsráðherra segir, að það geti vel verið, að of mikið sé veitt af síld í Norðursjón- um með nót. Danir séu ásakaðir um að veiða smásildina. svo að hún geti ekki vaxið upp, en það geti lika verið, að aðrir veiði stóru síldina, svo að smásíld verði ekki til. Rfkisstjórnin þarf ekki aðtaka afstöðu til þessara mála. Sú afstaða getur komið til með að snerta mjög íslendinga. FERDAALMANAK ÚTSÝNAR 1974 Janúar: 26. ENGLAND: LONDON — 7 dagar 25. SKOTLAND: GLASGOW — 3 dagar 24. KANARÍEYJAR — 1 2-^-22 dagar Febrúar 3 , 10., 17 , 24 8. og 22 14 og 28 24 24 ENGLAND LONDON — 7 dagar SKOTLAND: GLASGOW — 3 dagar KANARÍEYJAR — 15 dagar AUSTURRÍKI: SkiðaferÖ til ZELL AM SEE — 16 dagar NORÐURLÖND: KAUPMANNAHÖFN — vikudvöl Marz 2.9. 16 . 23.. 30 ENGLAND: LONDON — 7 dagar 2 NORÐURLÖND KAUPMANNAHÖFN — vikudvol 2 AUSTURRÍKI: Skiðaferð til ZELL AM SEE — 16 dagar 3. og 22 SKOTLAND GLASGOW — 3 dagar 14 KANARÍEYJAR — 22 daqar April. 4 og 18 KANARÍEYJAR — 15 dagar 5. og 19 SKOTLAND: GLASGOW — 3 dagar 6 AUSTURRÍKI Skiðaferð lil ZELL AM SEE — 16 dagar 6 og 9 NORÐURLÖND KAUPMANNAHÖFN — vikudvöl 7.. 21 . 28 ENGLAND: LONDON — 7 dagar 7 SPÁNN COSTA DEL SOL — 15 dagar — PÁSKAFERÐ 21 SPÁNN: COSTA DEL SOL — 22 dagar — VORFERÐ Júni: 1 SPÁNN COSTA DEL SOL — 19 dagar 6. 9 og 16 NORÐURLÖND: KAUPMANNAHÖFN — vikudvol — (má framlengja) 9 og 23 ENGLAND LONDON — vikudvöl (má framlengja) 19 SPÁNN: COSTA DEL SOL — 15 dagar 20. ÍTALÍA: LIGNANO — GULLNA STRÖNDIN — 15—29 dagár 23 NORÐURLÖND: KAUPMANNAHÖFN — vikudvöl — (má framlengja) 23 ÞÝZKALAND: MOSEL/RÍN — vikuferð með bil I vikudvöl i Kaupmanna hófn (má framlengja) (TJÆREBORG) 30 SPÁNN COSTA BRAVA — LONDON — 18 dagar 30 NORÐURLÖND: KAUPMANNAHÖFN — vikudvöl — (má framlengja) Júlí. , SPÁNN: COSTA DEL SOL — 15—29 dagar ITALÍA: LIGNANO — GULLNA STRÖNDIN — 15—29 dagar NORÐURLÖND: KAUPMANNAHÖFN — vikudvöl — (má framlengja) ENGLAND LONDON — vikudvol (má framlengja) SPÁNN COSTA DEL SOL — 14 dagar NORÐURLÖND: KAUPMANNAHÖFN — vikudvöl — (má framlengja) ÞÝZKALAND MOSEL/RÍN — vikuferð með bil *• vikudvöi i Kaupmanna höfn (má framlengja) (TJÆREBORG) NORÐURLÖND: KAUPMANNAHÖFN — vikudvöl — (má framlengja) SPÁNN COSTA DEL SOL — 15—22—29 dagar ÍTALÍA: LIGNANO — GULLNA STRÖNDIN — 15—29 dagar NORÐURLÖND: KAUPMANNAHÖFN — vikudvöl — (má framlengja) ENGLAND. LONDON — vikudvöl (má framlengja) SPÁNN COSTA DEL SOL — 15—22—29 dagar NORÐURLÖND KAUPMANNAHÖFN — vikudvöl — (má framlengja) SPÁNN: COSTA DEL SOL — 14 dagar OSLO — vikudvo! (má framlengja) SPÁNN: COSTA DEL SOL -r- 15—22—29 dagar 3 4 7 7 11 11 14 14 17 18 18 21 24 25 25 26 31 Maí: 2 KANARÍEYJAR — 22 dagar 5., 12.. 19.. 26 ENGLAND LONDON — 7 dagar 10 og 24 SKOTLAND: GLASGOW — 3 dagar 12 SPÁNN COSTA DEL SOL — 22 dagar — BLÓMAFERÐ 30 NORÐURLÖND. KAUPMANNAHÖFN — vikudvöl — 31 ÍTALÍA LIGNANO — GULLNA STRÖNDIN —21 dagur Agust ) iTALÍA LIGNANO — GULLNA STRÖNDIN — 15—29 dagar 1. nNORÐURLÖND: KAUPMANNAHÖFN — vikudvöl — (má framlengja) 6. MALLORCA — LONDON — 17 dagar — (má framlengja) 7 SPÁNN: COSTA DEL SOL — 15—22—29 dagar 8 SPÁNN COSTA DEL SOL — 15 dagar 8. NCRÐURLÖND: KAUPMANNAHÖFN — vikudvöl — (má framlengja) FERÐASKRIFSTOFAN# # AUSTURSTRÆTI 17 (SILLAOG VALDA) SÍMAR 26611 20100. ö ITALÍA GARDAVATN — 14 daga bilferð * 3 dagar i Kaupmannahofn (má framlengja) (TJÆREBORG) 11 ÞÝZKALAND MOSEL/RÍN — vikuferð með bil) • vikudvol i Kaupmanna- höfn (má framlengja) (TJÆREBORG) 11 NORÐURLÖND: KAUPMANNAHÖFN — vikudvöl — (má framlengja) 11. ENGLAND: LONDON — vikudvöl (má Iramlengja) 11 ÍTALÍA: GARDAVATN — 1—2 vikur — flugferð » vikudvöl i Kaup- mannahöfn (má framlengja) (TJÆREBORG) 11 SPÁNN COSTA BRAVA — LONDON —'18 dagar 14 SPÁNN: COSTA DEL SOL — 15—22—29 dagar 15 AUSTURRÍKI ZILLERTAL — 14 daga billerð Kaupmannahofn (TJÆREBORG 15. NORÐURLÖND: KAUPMANNAHÖFN — vikudvol — (má framlengia) 15. ÍTALÍA: LIGNANO — GULLNA STRÖNDIN — 15—29 dagar 19 GRIKKLAND AÞENA' LOUTRAKI — 15 dagar Kaupmannaholn (TJÆRE 19 NORÐURLÖND KAUPMANNAHÖFN — vikudvól - (má framlengia) 20 SPÁNN: COSTA DEL SOL — 15 dagar 21 SPÁNN COSTA DEL SOL — 15—22—29 dagar 22 MALLORCA — LONDON — 17 dagar — (má Irámlengja) 22. ÍTALÍA GARDAVATN — 14 daga bilferð 3 dagar i Kaupmannahofn (má framlengia) (TJÆREBORG) 22 NORÐURLÖND: KAUPMANNAHÖFN — vikudvol (má framlengia) 22 SPÁNN: COSTA DEL SOL — 15—22—29 dagar 25 SPÁNN COSTA BRAVA — LONDON — 18 dagar 25 ENGLAND LONDON — vikudvol (ma framlengja) 27. MALLORCA — LONDON — 17 dagar (má framlengja) 28 SPÁNN COSTA DEL SOL — 15- 22—29 dagar 29. ÍTALÍA: LIGNANO - GULLNA STRÖNDIN 15 dagar September 1. GRIKKLAND RHODOS — 14 dagar Kaupmannahofn (TJÆREBORG) 1. GRIKKLAND AÞENA LOUTRAKI — 14 dagar Kaupmannahótn (TJÆREB 1. NORÐURLÖND: KAUPMANNAHÖFN — vikudvol - (má framlengia) 3 MALLORCA — LONDON — 17 dagar (má framlengja) 4. SPÁNN COSTA DEL SOL — 15—22- 29 dagar 5. SPÁNN: COSTA DF.L SOL — 15 daqar 8 ENGLAND: LONOON — vikudvol (ma framlengja) 8 NORÐURLÖND KAUPMANNAHÖFN — vikudvol — (ma tramlengja) 11. SPÁNN COSTA DEL SOL — 15—22 dagar 15 ENGLAND LONDON — vikudvol (má framlengja) 15 NORÐURLÖNO: KAUPMANNAHÖFN — vikudyol (má framlengja) 15 GRIKKLAND AÞENA, LOUTRAKI Kaupmannahofn — 18 dagar (má framlengja) (TJÆREBORG) 18 og 19 SPÁNN COSTA DEL SOL — 15 dagar 22 ENGLAND LONDON — vikudvöl (má framlengia) 25. SPÁNN: COSTA DEL SOL — LONDON — 18 dagar Október: 2 SPANN COSTA DEL SOL — 14—30 dagar 6.. 13., 20.. 27 ENGLAND: LONDON — 7 dagar 16 SPÁNN COSTA DEL SOL — LONDON — 18 dagar

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.