Morgunblaðið - 10.02.1974, Síða 25

Morgunblaðið - 10.02.1974, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. FEBRUAR 1974 25 Elns og mép sýnist Efflr Gisia J. ásibdrsson Kossar og kádil- jákar SJÓNVARPIÐ var á dögunum með fréttamynd af Brezhnev þar sem hann var að leggja upp í Kúbuför sína, sjálfsagt frá Moskvuflugvelli og að sjálfsögðu með fríðu föruneyti. Ég hjó samt ekki, hinn ótrúlega endingargóði utanríkisráðherra Sovétrfkjanna sem maður man meira að segja frá Krúsjefftímabilinu þegar hann og Krúsjeff sátu hlið við hlið á þingi Sameinuðu þjóðanna og létu hnef- ana dynja á borðum sínum til þess að mótmæla einhverri svívirðu sem nú er löngu fallin i gleymsku. Það var vist við sama tækifæri sem hinn síkáti og sihressi Krús- jeff var allt í einu kominn úr öðr- um skónum og byrjaður að lumbra á borðinu með honum! Það hefur lengi verið siður er- lendra fréttamanna austur í Moskvu að reyna að átta sig á pólitísku stöðunni hjá Rússanum utan á þinghöllina eftir því að hann kyssti ekki nema einn þeirra fyrirmanna sem voru staddir á flugvellinum, að minnstakosti ekki í ásýn sjónvarps vélanna. Það var hann Andrei okk með því að fylgjast vandlega með því hvar valdamennirnir eru látnir standa á heiðurspallinum þann 1. maí, þegar þeir koma fram á Kremlmúra, samstæðir undir loð- . . . Og fyrir vestan yrði Halldór E. sjálfsagt að vera ein lúka. veianna. PaO varhann Andreiokk- Kremlmura, samstæðir undir loð- ar Gromyko ef mér missýndist húfunum og í einfaldri röð, og taka kveðju verkalýðsins þar sem hann sígur yfir Rauða torgið með veifur og fána eða magnþrungin eggjunarorð á skrautlegum spjöld- um, en hermenn gráir fyrir járnum og með atómvopn í pússi sinu þramma innan um öreigana. Það er trú fráttamannanna að þeir sem þá standi næstir þeim valdamesta á pallinum (sem mundi þá vera Brezhnev i dag) þeir séu í mestum metum í svipinn, en hinir sem standa fjærst honum séu aftur á móti orðnir valtir í sessi. Þessu skeikaði næstum ekki á meðan Stalin lifði, svo mikið er víst, nema þá var venjan sú að hornrek- urnar á pallinum miðað við Stóra bróður i miðju gátu venjulega far- ið að huga að líkklæðum sínum. Brezhnev kyssti semsagt aðeins einn þarna á flugvellinum að best varð séð þó af nægu væri að taka, og það svona hvarflaði að manni hvort svipuð regla giiti ef til vill um þetta kossafargan hjá Rússan- um eins og um uppstillingarað- ferðina þann 1. mai, þ.e. að þeir sem fengju kossinn væru í náðinni en hinir mættu að minnstakosti fara að spjara sig .Þó þarf það ekki að vera. Það er eitt af einkennum stjórnmálanna austur þar að leið- togarnir eru sífellt að faðmast og kyssast. Ef við hefðum sama hátt á hér hjá okkur þá kæmi Ólafur Jó varla i þingsalinn án þess að rjúka upp um hálsinn á Magnúsi Kjartanssyni og nafni hans, Magnús Torfi, væri öllum stund- um að prila upp i fangið á Halldóri fjármálaráðherra. Liklega mundi þetta alls ekki orka vel á íslendinginn. Aftur á móti eru Rússakossarnir alveg hættir að sýnast ankannak ^ir. Maður er orðinn svo vanur þv» <ið sjá kassalagaðan mann i skósíðum frakka vera að vanga annan kassalagaðan mann sem er lika i skósiðum frakka. Krúsjeff kyssti eins og sönn kempa eins og hans var von og visa. Hann marði kall- ana upp að brjóstinu á sér eins og björn og Ijómaði eins og góðglöð appelsina. Á hinn bóginn trúði ég aldrei á kossana Stalins, þó að það sé kannski nógu auðvelt að segja það núna eftir að maðurinn er dauður og grafinn og meira að segja tvígrafinn, því að þeir fjar- lægðu hann úr grafhýsi Lenins og grófu hann aftur utangarðs ef svo mætti segja. Stalin var stundum að kyssa börn til þess að sýna hvað hann væri mikill öðlingur. Það eru til minnisstæðar kvik- myndir af þessum augnablikum í lifi einræðisherrans: hinn skáeygi lævíslegi harðstjóri á kafi í brosum hrekklausra barna. Síðan hvarf hann aftur inn í skuggana bak við múrinn þar sem hann hélt sig tíðast; og enginn tók myndir af andlitum þeirra barna sem hann lokaði inni í fangabúðum sínum. Annars getur það verið dálitið iu virtasta myndablaði Danmerkur, Se og Hör. hafi misnotað aðstöðu sína, og þá ekki sizt í opinberum fjölmiðlum, með þeim afleiðingum, að ekki ríkir lengur trúnaðartraust milli þessara fjöimiðla og almennings i Danmörku. Ritstjórinn bendir á, hvernig vinstri menn hafa notað opinbera fjölmiðla samkvæmt gömlu formúlunni, að til- gangurinn helgi meðalið. Hann fullyrðir, að I dönskum fjölmiðl- um hafi blaðamenn gert sig seka um að gefa sér ákveðnar forsend- ur, sem þeir kalla ..sannleika'’ og reyna svo að sníða jafnvel fréttir eftir því, hvernig þær koma bezt heim og saman við þennan „sann- leika ". Hann segir, að þetta sé spor aftur á bak í danskri blaða- mennsku og varar við þeim einok- unartilburðum, sem í þessu birtast. Hann segir, að mjög hafi þetta verið áberandi í danska út- varpinu og aðferðir þessar hafi orðið árangursríkar fyrir vinstri menn til mótunar almennings- álits, marxismi hafi verið boðaður í æ ríkara mæli og unnið hafi verið jafnt og þétt á öllum víg- stöðvum, bæði í menningarefnum og ekki sízt uppfræðslu barna og unglinga. Bókstaflega hafi verið reynt að heilaþvo fólkið i landinu í opinberum fjölmiðlum þess. En að því hafi loks rekið, að mörinum hafi þótt nóg tun. Nú sé svo kom- ið, að hinir útvöldu, eins og hann tekur til orða, finni rækilega fyrir mótstöðu og andúð. Enginn vafi er á þvf, að I sfðustu kosningum i Danmörku má sjá merki um eins konar menningarbyltingu þess þögla meirihluta, sem hefur fengið nóg af „uppeldinu" og hefur nú slegið í borðið á eftir minnilegan hátt. Því miður hefur allt þetta brölt nnstri manna haft t för með sér upplausn í Dan- mörku og geta ísíendingar nokkuð af því lært. Borgaralegt viðnám I þessu Reykjavíkurbréfi verð- ur hvorki minnzt á varnarmálin né efnaliagsmál, svo mjög sem um þau hefur verið rætt og ritað und- anfarið. En umræðan um upp- lausnina í Danmörku leiðír hug- ann að öðrum mikilvægum þátt- um i menningU okkar og þjóðlífi, Kirkjunni og .-Vlþingi. Flestir Is- lendingar eru áreiðanlega sam- mála um menningarlegt og trúar- legt mikilvægi kirkjunnar hér á landi, enda verður arfur og boð- skapur hennar varla greindur frá þjóðlegum þáttum sögu okkar þau 1000 ár, sem hún hefur starfað í landinu. Eitt af því, sem valdið hefur þeim sterku viðbrögðum í Danmörku, sem birtust með á- þreifanlegum hætti I úrslitum síð- ustu þingkosninga þar, er alls kvns dekur fulltrúa borgaralegr- ;u' arfleifðar við lausung, klám og ódyggðir hvers konar. Enda hafa borgaraleg öfl ekki sýnt þá festu og þann styrk, sem af þeim hefur verið krafizt. Þetta hefur nú hefnt sín grimmilega i Dan- mörku. Sýndarflokkur Glistrups stendur með pálmann í hörtdun- um, aðrir eru ýmist áttaviIltir eða vita ekki sitt rjúkandi ráð, hvern- ig við skult bregðast. Ekki er sízt athyglisverður sigur Kristilega fktkksins þar í landi og sýnir svart á hvítu, að menn eru orðnir hundléiðir á dekri borgaraflokka við alls kyns dægurflugur og vinstri villur sem birzt hafa í ým- iss konar inynd. Af öllu þessu ættu íslendingar að draga lær- dóm og láta sér reynslu bræðra- þjóðanna á Norðurlöndum sér að kenningu verða. Hér þarf að stinga við fæti, og er það ekki sízt skylda íslenzku kirkjunnar að vera þar i fyrirrúmi, vísa veginn og gera ákveðnar kröfur til þeirra, sem þykjast vera fulltrúar hennar og málpípur, um ábyrga varðstöðu á þeim umrótathnum, sem yfir ganga. Varaþingmaður kommúnista í Norðurlandskjördæmi eystra hélt nýlega ræðu á Alþingi Islendinga. Orðbragðið var með þeim hætti, að engu var líkara en reynt væri að breyta Alþingi i búllu af verstu tegund. Að vísu hrukku margir við, hvorki af skinhelgi né hræsni, heldur vegna þess, að tvær eru þær stofnanir í landinu, sem meira er krafizt af en öðrum. Alþingi íslendinga og kristin kirkja. En þetta dæmi sýnir eitt út af fyrir sig nauðsyn þess að vera vel á verði, láta sér ekki á sama Standa um hvers kyns til- burði tii þess að koma íslenzku þjóðlífi niður á plan. sem engum sæmir nema vandölum. Þegar minnzt er á kirkju Ís- lands er ástæða til að benda á bréf rússneska Nóbelsskáldsins Solzhenitsyn til Pimens kirkju- föður, sem birt er í siðustu Eim- reið, nýútkominni. Þar segir Nó- belsskáldið m.a.: „Með hvaða rök- um er unnt að sannfæra sjálfan sig um það, að kerfisbundin eyði- legging líkama-og sálar kirkjunn- ar, undir stjórn guðleysingja. sé bezta leiðin til að varðveita kirkj- una. Varðveita hana eftir hvern? Varla fyrir Krist. Varðveita hana — hvernig? Með lygi? Þegar lygin hefur lokið hlutverki sínu, hvaða hendur eiga þá að bera fram brauð og vín við heilaga kvöld- máltíð?" Þessi orð er ástæða til að ihuga mi á þessum upplausnartimum, sem yfir ganga. Tímum yfirborðs. sléggjudóma og vígorða. yfir- drepsskapar og daðurs við hvers kyns ómemtingu. á timum ásatrú- ar og orðbragðs á Alþingi íslend- inga, sem engutn er sæmandi nenta fulltrúum þeirra afla á Is- landi, sem Solzhenitsyn berst við upp á lif og dauða i heunalandi sin u.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.