Morgunblaðið - 10.02.1974, Page 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAOtJR 10. FEBRUAR 1974
Aiximx xfximA
Vélstjóra, matsvein
og háseta
vantar á 85 lesta netabát frá
Keflavík.
Sími 19576.
HraBfrystihús
GrundarfjarBar
vantar starfsfólk, karlmenn og kon-
ur á vetrarvertíðinni.
Mikil vinna, hátt kaup, húsnæði og
fæði fyrir hendi.
Upplýsingar í síma 93-8716.
Atvinna
Getum bætt við nokkrum stúlkum í
verksmiðju okkar. Mötuneyti á
staðnum. Uppl. hjá verkstjóra, ekki
í síma.
HAMPIÐJAN H.F.,
Stakkholti 4.
Flokksstjóri
Vantar flokksstjóra í vélasal. Vakta-
vinna. Uppl. hjá verkstjóra, ekki í
síma.
HAMPIÐJAN H.F.,
Stakkholti 4.
Skrifstofustjóri
Vanur skrifstofumaður með reynslu
í bókhaldi óskast. Þarf að geta unnið
sjálfstætt. Góð laun. Upplýsingar í
síma 25280 og 27924.
Stúdent
úr stærðfræðideild óskar eftir
vinnu. Hefur góða þekkingu á
stærðfr., efnafr. og eðlisfr., fullt
vald á ensku og er vel að sér í þýzku
og dönsku. Tilboð sendist afgr. Mbl.
merkt: „1248“.
Skrifstofustúlka
Viljum ráða skrifstofustúlku til
starfa í tjónadeild félagsins. Starfs-
svið fólgið í innfærslu tjóna, spjald-
skrárvörslu og öðrum almennum
störfum tjónadeildar.
Þær sem áhuga hafa á starfinu, eru
vinsamlegast beðnar um að hafa
samband við skrifstofu félagsins,
eða senda skriflega umsókn fyrir 15.
febrúar n.k.
HAGTRYGGING H.F.
Suðurlandsbraut 10, R.
Rafha — atvinna —
Rafha
Óskum eftir að ráða nú þegar
nokkra handlagna verkamenn til
verksmiðjustarfa. Góð vinnuað-
staða. Ódýrt fæði á staðnum. Fimm
daga vinnuvika. Nánari upplýsingar
hjá yfirverkstjóra.
H.f. Raftækjaverksmiðjan,
Hafnarfirði,
símar 50022 og 50023.
Hjálparmaður óskast
til aðstoðar á olíubíl upplýsingar í
olíustöð okkar við Skerjafjörð sími:
11425.
Olíufélagið Skeljungur h.f.
Atvinna
Heildverzlun óskar eftir manni, hálfan eða allan
daginn, til starfa við útkeyrslu, innheimtu o.fl. Laun
eftir samkomulagi.
Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 16. febrúar merkt:
„3212“.
TakiB eftir!
Ungur maður í viðskiptanámi óskar eftir aukavinnu
eða heimaverkefnum. Vantar þig mann? Þá er ég rétti
maðurinn.
Upplýsingar í síma 41459 milli kl. 3.30 og 7.00.
Bifvélavirki
Fyrirtæki með Volkswagen sendiferðabíla óskar að
komast í samband við sjálfstæðan bifvélavirkja, til að
sjá um viðhald bifreiðanna. Tilboð sendist Mbl. fyrir
miðvikudagskvöld merkt: „Gagnkvæm viðskipti 3209“.
Vélritun
Stúlka óskast til vélritunarstarfa hjá opinberri stofn-
un.
Eingöngu vön stúlka kemur til greina, sem vélritað
getur bæði á íslenzku og erléndum málum. Laun
samkvæmt 13. launaflokk starfsmanna ríkisins.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og
fyrri störf sendist blaðinu fyrir 14. þ.m. merkt:
„Góður vélritari — 1246“
BílasmiÓir
Bifvélavirkjar
Viljum ráða bifvélavirkja eða mann
vanan réttingum, til starfa í tjóna-
deild félagsins. Starfssvið aðallega
tjónamat og tjónaeftirlit.
Þeir sem áhuga hafa á starfinu, eru
vinsamlegast beðnir um að hafa
samband við skrifstofu félagsins,
eða senda skriflega umsókn fyrir 15.
febrúar n.k.
HAGTRYGGING H.F.
Suðurlandsbraut 10, R.
Skrifstof ustjóri
Stórt útgerðar- og fiskvinnslufyrir-
tæki á Reykjavíkursvæðinu, óskar
að ráða skrifstofustjóra með góða
bókhaldsþekkingu. Tilboð ásamt
upplýsingum um menntun og fyrri
störf, sendist afgr. Mbl. merkt:
„ÚTGERÐ — 3202“.
Skrifstofustúlka
Okkur vantar stúlku með gagn-
fræðapróf til almennra skrifstofu-
starfa strax. Hafið samband við
starfsmannastjóra
Samband ísl. samvinnufélaga
Verkamenn
Óskum að ráða strax nokkra verka-
menn og lagtækan mann til við-
gerða. Upplýsingar hjá verkstjóra.
Jón Loftsson h.f.,
Hringbraut 121.
Atvinna
Viljum ráða stúlku til sendiferða og
léttra skrifstofustarfa.
Upplýsingar á skrifstofunni.
Mjólkurfélag Reykjavíkur.
Laus staóa
Staða húsvarðar við Myndlista- og
handíðaskóla íslands er laus til um-
sóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfs-
manna ríkisins.
Umsóknir með upplýsingum um
starfsreynslu sendist menntamála-
ráðuneytinu fyrir 1. mars n.k.
Menntamálaráðuneytið
7. febrúar 1974.
Símastúlka óskast
Vélritunarkunnátta æskileg.
Upplýsingar hjá skrifstofustjóra.
Globus h/f, Lágmúla 5, Sími 81555.
Uppgjör fyrirtækja
Tveir viðskiptafræðingar geta bætt
við sig verkefnum í bókhaldi og
uppgjöri fyrirtækja.
Upplýsingar í síma 42603 frá kl.
9—6. Eftir kl. 6 í símum 72048 og
82623.