Morgunblaðið - 10.02.1974, Page 38

Morgunblaðið - 10.02.1974, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR-10. FEBRUAR 1974 Stráka-göngin hafa reynzt Siglfirðingum mikil og góð samgönguhót. Myndin er úr göngunum, sem nú hafa veriS raflýst. Goðafoss í Skjálfanda- fljóti er einn af fegurstu fossum landsins. Hér er hann í vetrarbúningi. — Ljósrnyndirnar á síð- unni tók Hermann Stef- ánsson. -idsp^i Gamll bærinn f Laufási við Eyjafjörð ber með sér að þar hafa höfðingjar setið. Margir torfbæir hafa ekki verið reisulegri hér á landi. Bæjarhúsin eru nú í umsjá þjóðminjasafnsins. Þeir hafa löngum þurft að hafa snjóinn á Sigluf irði. Hér er götumynd þaðan. ' ’

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.