Morgunblaðið - 20.03.1974, Síða 22

Morgunblaðið - 20.03.1974, Síða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. MARZ 1974 ESS3K Hafnarfjörður ARGONSUÐUMAÐUR, og blikksmiður eða plötusmiður og nokkrir lagtækir menn geta fengið fasta atvinnu í ryðfríu deild okkar við Flatahraun í Hafnarfirði. Komið á staðinn og hittið verkstjórann milli 7,30 og 18. H.f. Ofnasmiðjan. Skrifstofustúlka Stúlka óskast í vélabókhald. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 24. þ.m. merkt: „4918“. Háseta vantar á nýlegan bát, sem er að hefja veið- ar með fiskitroll frá Stokkseyri. Upplýsingar í síma 99-3208 eða 3256. I. vélstjóra eða mann vanan vélum vantar á 70 rúmlesta togbát frá Vestmannaeyjum. Uppl. í síma 43384, Rvk. Sendill Röskur maður með bílpróf óskast til sendiferða og lagfæringa á verk- stæði. Uppl. hjá verkstjóra. Fordverkstæðið Suðurlandsbraut 2. r Oskum að ráða í eftirfarandi störf: 1. Skrifstofustúlku, hálfan daginn. Þarf að vera vön vélritun og hafa gott vald á ensku og einu norður- landamáli. 2. Stúlkur til verksmiðjustarfa við frágang og pökkun. 3. Stúlku til starfa á emeleringaverkstæði. Upplýsingar í slma 82420. Háseti óskast Háseta vantar á 105 rúmlesta bát, sem stundar þorskanetaveiðar frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í síma 18105 og 36714, Reykjavík og 99- 3757 og 99-3787> Þorlákshöfn. Laus staða Staða framkvændastjóra Lagmetis- iðjunnar Siglósíld Siglufirði er laus til umsóknar. Laun skv. hinu almenna launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil umsækj- anda, sendist ráðuneytinu fyrir 20. mars 1974. Iðnaðarráðuneytið 18. mars 1974. Stúlka óskast til húsverka frá kl. 9—14.00 (mánud/föstud.), helzt vön matarlagningu. Þrennt í heimili. Upplýsingar veittar eftir kl. 14.00. Ragnheiður Thorarensen, Sðleyjargötu 11. Rafvirki vanur nýlögnum óskast nú þegar eða síðar. Ólafur Jensen, rafvirkjameistari, sími 34559. Eldri maður Óskum að ráða eldri mann til hreinsunarstarfa á bílaverkstæði. Uppl. hjá verkstjóra, ekki í síma. Hekla h.f., Laugavegi 170. Stúlka óskast allan daginn. Snorrabakarí, Hafnarfirði. 27 ára gömul stúlka óskar eftir áhugaverðri atvinnu. Er handlagin og reglusöm. Margt kem- ur til greina. Upplýsingar í síma 82634. Hjúkrunarkonur Hjúkrunarkonur vantar nú þegar að Sjúkrahúsinu, Hvammstanga. Upplýsingar í síma 95-1329. Sjúkrahús Hvammstanga. Laus staða í bæjarfógetaskrifstof- unni í Kópavogi. Skrifstofustarf (bókhald) í bæjar- fógetaskrifstofunni í Kópavogi er laust. Upplýsingar veitir Helgi Guð- mundsson skrifstofustjóri. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Verzlunarstörf Vantar stúlku eða pilt til aðstoðar við móttöku á varahlutapöntunum í sfma. Lítiisháttar vélritunarkunnátta væri æskileg. Fyrirspurnir ekki í síma. Sveinn Egilsson h.f., Skeifan 17, Iðngörðum. Vélritunarstúlka Viðlagasjóður óskar eftir að ráða vana vélritunarstúlku. Kaup og kjör eru í samræmi við taxta banka- starfsmanna. Upplýsingar í síma 18340. VIÐLAGASJÓÐUR Sölumaður í bíladeild Stórt fyrirtæki óskar að ráða sölu- mann í bíladeild. Nauðsynlegt að umsækjandi hafi vald á ensku og/eða frönsku. Starfið er laust frá næstu mánaða- mótum. Umsóknir, sem farið verður með sem trúnaðarmál, sendist í pósthólf 555, merkt: ,,Sölumaður“. Afgreiðslumaður við bílavarahluti Stórt fyrirtæki óskar að ráða af- greiðslumann í bílavarahlutadeild sem fyrst. Æskilegt að umsækjandi hafi ein- hverja reynslu á þessu sviði. Umsóknir sendist í pósthólf 555 merkt,,Afgreiðslumaður“. Af grei ð slustarf Viljum ráða nú þegar eða seinna eftir samkomulagi vanan afgreiðslu- mann. Upplýsingar ekki í síma. Síld og fiskur, Bergstaðarstræti 37. r « » ___J l- ___J

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.