Morgunblaðið - 02.07.1974, Page 24

Morgunblaðið - 02.07.1974, Page 24
24 ------------- ' ------- MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚLÍ1974 Var verið að spá Akureyringum falli? Sigruðu Fram 3:2 á föstudaginn og eru með 5 stig eftir fyrri umferð ÞÆR hefðu skotið flestum skelk f bringu hrakspárnar, sem Akur- eyringar máttu hlusta á I upphafi keppnistfmabilsins. Hver f kapp við annan kepptust hinir ólfkustu „sérfræðingar“ um að spá Akur- eyrarliðinu falli niður f 2. deild á þessu keppnistfmabili. Nú er þó svo komið, að Akureyringar hafa safnað fimm stigum f sarpinn og er það meíra en flest önnur ár f fyrri hluta Islandsmóts. A föstudaginn í sfðustu viku léku Akureyringar gegn Fram á Laugardalsvellinum og máttu Framarar bíta í það súra epli að sjá af báðum stigunum norður yfir fjöli. Leikurinn endaði með 3:2 sigri Akureyringa. Já, Bleik er svo sannarlega brugðið. Bikar- meistararnir eru ekki svipur hjá sjón miðað við það sem áður var. Framliðið hefur ekki náð nema fjórum stigum að fyrri umferð lokinni og það má svo sannarlega fara að athuga sinn gang. Leikur Fram og IBA var engan veginn betri en aðrir leikir f 1. deild á þessu sumri, en hann bauð þó upp á fimm mörk — flest lag- lega skoruð. Einnig nokkur gullin tækifæri, sem fóru í vaskinn og voru þau flest eign Framara. Ef litið er á mörkin f þessum leik kom það fyrsta á 20. mfnútu leiksins. Arni Gunnarsson sendi knöttinn fyrir markið og Jóhann skaut í átt að marki Fram. Á leiðinni fór knötturinn í öxl Gunnars Blöndal, breytti stefn- unni og fór í gagnstætt horn. Eigandi marksins verður að telj- ast Siglfirðingurinn Gunnar, því að hefði knötturinn ekki farið í hann hefði hann sennilega ekki farið inn, þar eð Arni Stefánsson núverandi Frammarkvörður, en fyrrverandi markvörður IBA-Iiðs- ins, hefði sennilega varið. I byrjun síðari hálfleiksins jöfnuðu Framarar og héldu margir, að það væri aðeins byrj- unin á velgengni þeirra f þessum leik. Guðgeir gaf háan bolta fyrir mark Fram, markvörður ÍBA mis- reiknað sendinguna, missti knött- Texti: Agúst I. Jónsson Myndir. Ragnar Axelsson inn yfir sig og Sigurbergur kom knettinum örugglega í netið. Ekki fór það svo, að Framarar næðu forystu í leiknum, nei, ónei. Heldur mátti Árni Stefánsson, sem alls ekki var öfundsverður af hlutverki sínu, sækja knöttinn tvívegis f netið næstu mínúturn- ar. Á 15. mfnútu dró Gunnar Blöndal að sér tvo varnarmenn Fram á miðju vallarins og renndi knettinum sfðan laglega út á kant- inn til Sigbjörns. Ágúst Guðmundsson bakvörður Fram- ara hafði ekki við Sigbirni á sprettinum og er Akureyringur- inn nálgaðist mark Framara renndi hann knettinum framhjá Árna — snyrtilega gert hjá Norð- anmönnum. Litlu sfðar voru iBA-menn aftur á ferðinni og eftir að Jóhann og Árni höfðu prjónað sig í gegn vinstra megin var gefið fyrir mark Fram- ara. Ágúst misreiknaði send- inguna, Gunnar var hins vegar með á nótunum, drap knöttinn niður og sendi af öryggi í netið. Síðasta mark leiksins gerðu Framarar. Jón Pétursson átti gott skot að marki Fram, en Gunnar Austf jörð skallaði frá á marklínu. Knötturinn hrökk út í teiginn, þar var Kristinn staddur, kunni sitt hlutverk og sendi knöttinn f netið. Urslit þessa leiks hafa örugg- lega komið mörgum á óvart. Þeir, sem fylgdust með leiknum, sáu þó, að ekki er nóg að sækja skipu- lagslaust, gleyma síðan vörninni og fá á sig mörk úr tækifærum andstæðingsins. Sú var raunin f þessum leik og ekki í fyrsta skipti, sem slfkt hendir Framara, þótt aldrei hafi það verið eins greinilegt og í þetta sinn. I fyrri hálfleiknum léku Fram- arar á móti vindi, en fóru þó ekki eftir þeirri frumreglu að halda knettinum niðri, er þeir sóttu. Akureyringum gekk lítið að nýta sér tækifærin, þótt þeir væru heldur sterkari. I sfðari hálfleikn- um sóttu Framarar nær látlaust, en tækifæri sköpuðu þeir sér meira af tilviljun en vegna góðs skipulags. Akureyringar fengu fá tækifæri, en kunnu að nýta sér þau og það er jú það, sem gildir. Akureyringar hafa átt við það að stríða síðan Árni Stefánsson yfirgaf þá að finna annan mark- vörð. Samúel tók stöðu hans og skilaði henni þokkalega. Sfðan kom Ragnar Þorvaldsson í markið, en gerði ekki stóra hluti. Ekki dóu Norðanmenn ráðalausir heldur fengu handknattleiks- manninn Benedikt Guðmundsson til að taka sér stöðu á marklín- unni f þessum leik. Benedikt hefur reyndar leikið með liðinu sem tengiliður í sumar, en aldrei í marki. Stóð hann sig ágætlega á milli stanganna, en úthlaupin eru enn sem hjá byrjanda, en það er Benedikt reyndar. Barátta Akureyringa var með '1 LIÐ VIKUNNAR ‘2 Magnús Guðmundsson, KR Guðní Kjartansson, tBK Marteinn Geirsson, Fram Olafur Sigurvinsson, IBV Jón Alfreðsson, IA Sigurður Lárusson, IBA Jóhann Torfason, KR Steinar Jóhannsson, IBK Atli Þór Héðinsson, KR Björn Lárusson, lA Karl Þórðarson, lA Gunnar Blöndal, ÍBA og Gunnar Guðmundsson, Fram berjast um knöttinn. ágætum f þessum leik og haldi þeir áfram á sömu braut þurfa þeir ekkert að óttast. I síðari um- ferðinni eiga þeir fimm leiki á heimavelli og ætti það að vera þeim ávinningur, þó að þeir hafi hvorki skorað mark þar né fengið stig, það sem af er sumri. Framarar eru greinilega ekki eins sterkir og margir reiknuðu með í upphafi keppnistfmabilsins. Það versta hjá þeim er, hve þeir trúa þvf stíft, að þeir séu topplið. Fáist þeir niður af þessum stalli, fari að vinna og berjast, ætti árangurinn að fara að koma. Það er heldur ekki seinna vænna fyrir Framhald á bls. 23. * 1 MARKHÆSTIR ______f__ 1. DEILD: Jóhann Torfason, KR 4 Matthfas Hallgrfmsson, lA 4 Steinar Jóhannsson, IBK 4 Gunnar Blöndal, tBA 3 Ingi Björn Albertsson, Val 3 Kári Kaaber, Víking 3 Sveinn Sveinsson, IBV 3 Teitur Þórðarson, lA 3 2. DELD: Guðmundur Þórðarson, UBK 6 Ölafur Danivalsson, FH 6 Ólafur Friðriksson, UBK 5 Sumarliði Guðbjartsson, Self. 5 Guðjón Sveinsson, Haukum 4 Hermann Jónasson, Völs. 4 Leifur Helgason, FH 4 Þórður Hilmarsson, Þrótti 4 Jóhann Hreiðarsson, Þrótti 3 Loftur Eyjólfsson, Haukum 3 Sigurður Leifsson, Ármanni 3 STIGAHÆSTIR 1 r, í? EINKUNNAGJOFIN FRAM IBV: lA: Árni Stefánsson 1 Arsæll Sveinsson 2 Davfð Kristjánsson 2 Ágúst Guðmundsson 1 Ólafur Sigurvinsson 2 Björn Lárusson 2 Hlöðver Rafnsson 1 Viðar Elfasson 1 Benedikt Valtýsson 2 Marteinn Geirsson 2 Þórður Hallgrfmsson 2 Jón Alfreðsson 3 Sigurbergur Sigsteinsson 2 Friðfinnur Finnbogason 1 Þröstur Stefánsson 2 Guðgeir Leifsson 2 Valur Andersen 1 Jón Gunnlaugsson 2 Asgeir Elfasson 2 örn Óskarsson 3 Jóhannes Guðjónsson 2 Gunnar Guðmundsson 2 Óskar Valtýsson 2 Matthfas Hallgrfmsson 2 Atli Jósafatsson 1 Tómas Pálsson 1 Sigþór Ómarsson 1 Kristinn Jörundsson 2 Haraldur Júlfusson 1 Eyleifur Hafsteinsson 2 Jón Pétursson 2 Sveinn Sveinsson 2 Karl Þórðarson 4 Sfmon Kristjánsson (varam.) 1 Snorri Rútsson (varam.) 1 Hörður Jóhannesson (varam.)3 Rúnar Gfslason (varam.) IBA: 1 Einar Friðþjófsson (varam.) IBK 1 KR: Magnús Guðmundsson 2 Benedikt Guðmundsson 2 Þorsteinn ólafsson 2 Sigurður Indriðason 2 Gunnar Austf jörð 2 Gunnar Jónsson 2 Stefán Sigurðsson 2 Aðalsteinn Sigurgeirsson 2 Ástráður Gunnarsson 2 Ottó Guðmundsson 2 Steinþór Þórarínsson 2 Lúðvfk Gunnarsson 2 ólafur Ólafsson 2 Viðar Þorsteinsson 1 Guðni Kjartansson 3 Haukur Ottesen 2 Sigurður Lárusson 3 Albert Hjálmarsson 2 Arni Steinsson 1 Sævar Jónatansson 1 Karl Hermannsson 2 Hálfdan örlygsson 2 Gunnar Blöndal 3 Grétar Magnússon 3 Björn Pétursson 2 Sigurbjörn Gunnarsson 2 Jón Ólafur Jónsson 2 Atli Þ. Héðinsson 3 Jóhann Jakobsson 2 Steinar Jóhannsson 3 Jóhann Torfason 3 Arni Gunnarsson 2 Ólafur Júlfusson 2 Baldvin Elfasson (varam.) Guðmundur Jóhannesson (varam.) 2 2 I EINKUNNAGJÖF blaða- manna Morgunblaðsins hafa eftirtaldir leikmenn fengið flest stig: Jóhannes Eðvaldsson, Val 21 Jón Gunnlaugsson, lA 20 Atli Þór Héðinsson, KR 18 Jón Pétursson, Fram 18 Óskar Valtýsson, IBV 18 örn Óskarsson, IBV 18 Björn Lárusson, lA 17 Gunnar Austf jörð, IBA 17 Jóhannes Bárðarson, Vfking 17 Magnús Guðmundsson, KR 17 17 leikmenn hafa 16 stig. O 1. DEILD L HEIMA UTI STIG AKRANES 7 2 2 0 8—2 2 10 4—2 11 KEFLAVlK 7 2 2 0 5—1 10 2 4—5 8 KR 7 1 2 1 3—3 12 0 3—2 8 VESTMANNAEYJAR 7 1 1 2 3—5 12 0 5—2 7 VALUR 7 1 2 0 7—6 0 3 1 2—3 7 VlKINGUR 7 0 1 3 3—6 2 1 0 4—1 6 AKUREYRI 7 0 0 2 0—5 2 12 7—12 5 FRAM 7 0 2 2 5—7 0 2 1 3—4 4 f 2. DEILD L HEIMA UTI STIG FH 7 1 2 0 7—1 3 10 8—1 11 ÞRÓTTUR 7 3 1 0 7—4 1 2 0 4—2 11 BREIÐABLIK 7 3 0 1 15—3 12 0 3—2 10 HAUKAR 7 1 2 1 4—3 2 0 1 5—4 8 VÖLSUNGAR 7 3 0 0 9—2 0 13 4—12 7 SELFOSS 7 2 0 1 6—4 10 3 2—8 6 ARMANN 7 0 0 4 3—11 10 2 4—8 2 ISAFJÖRÐUR 7 0 1 3 1—5 0 0 3 1—13 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.