Morgunblaðið - 14.07.1974, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 14.07.1974, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JÚLI 1974 5 Sigling um Isafjarðardjúp, heirnsóttar eyjarnar nafnfrægu Æðey og Vigur og fleiri markverðir staðir. Ferðir á landi til næstu héraða Bilferðir um Skaga- fjörð, ferðir tíl Siglu fjarðar og þaðan um Ófafsfjörð, Ólafs fjarðarmúla, Dalvík og Árskógsströnd til Akureyrar. Höfuðstaður Norðurlands. Kynnisferðir um gjörvalla Eyja- fjarðarsýslu og til nærliggjandi byggða. i Vaglaskógur og Goðafoss prýða 1 leiðina til Mývatnssyfiitar, _ - - " ! C~ ýC " R/yJ|ARHÖFN \húsavík , ÍSAFJÖRÐUR ÞINGEYRH PATREKSFJÖRÐURá^ Hér er Látrabjarg - " skammt undan og ■Hu auðvelt er að ferðast ®™"ii til næstu fjarða. ® . 4 5 P \ ^ s : JB Æ j J|: ii'llll NESKAUPSTAÐUR Höfuðborgín sjálf. Hér er miðstöð lands- manna fyrtr list og mennt, stjórn, verzlur, og mannleg viðskípti. Héðan ferðast menn á Þingvöll, til Hvera- gerðis, Gullfoss og Geysís eða annað, sem hugurinn leitar. Áætfunarferðir bif- reiða til nasrliggjandi fjarða. Fijótsdals- hérað, lögurínn og Hallormsstaðaskógur Innan seilingar. •:': REYKJAVIK .ú:: Ferðir í þjóðgarðinn að Skaftafelli, Öraefa- sveít og sjáið jafn- framt Breiðamerkur- sand og Jökulsárlón. Skipulagðar kynnísféröír á landí og á sjó. Gott hótel. , Merkllegt sædýrasafn. Og auðvitað gldstöðvarnar. *■"■-... 1111 11 1 VINSÆLAR ORLOFSFERÐIR / sumar og haust til Möttu — sólskinseyjar Miöjaröarhafsins Brottför: 3. 1 7 og 31. ágúst og 14. september. VIÐ BJÓÐUM CAVALIER HJÓLHÝSI, KNAUS HJÓLHÝSI OG CASITA FELLIHÝSI. Húsin eru á óbreyttu verksmiðjuverði. Síðustu sendingar á þessu ári voru að koma, og því hægt að afgreiða húsin strax. Gísli Jónsson & Co. hf., Klettagarðar 1 1 Sundaborg, sími 86644. MALTA ER PARADIS FERÐAMANNSINS Malta hefur upp á margt að bjóða fyrir ferðamanninn: Milt og þægilegt loftslag — góð hótel. þjónustu og viðkunna gestrisni — gæði i mat og drykk — baðstrendur lausar við alla mengun — glaðværð og skemmtanir við allra hæfi — hagstætt verðlag. Til Agadir í suður-Marokkó á vesturströnd Afriku. Önnur hópferð okkar á þessar vinsælu ferðamannaslóðir Afriku, þar sem sumar ríkir allt árið, verður farin 6. október. Skipuleggjum ferðir um allan heim fyrir hópa jafnt sem einstaklinga. Ferðamiöstöðin hf. Aðalstræti 9 — Simar 1 1 255 og 1 2940 Nýtt og glæsilegt i. hótel. Þaðan eru skipulagðar ferðir og steinsnar til Ásbyrgis, Hljóðakletta, Ðetti- foss, Mývatnssveitar, ÞÓRSHÖFN í“f5s 03 Áaetlunarflug Flugfélagslns tryggir fljóta, þægilega og ódýra ferð, og tækifæri til að leita þangað sem veðrið er bezt. í sumar fljúgum við 109 áætlunarferðir í viku milli Reykja- víkur og 13 ákvörðunarstaða um land allt. Og til þess að tengja einstaka landshluta betur saman höfum víð tekið upp hringflug. Hringflug okkar umhverfis tandið með áætl- unarferðum er sérstakt ferðatilboð til yðar. Fyrir kr. 7.630 getið þér ferðast hringinn Reykjavík — ísafjörður — Akur- eyri — Egilsstaðir — Hornafjörður — Reykjavík. Það er sama hvar ferðin hefst. Sé Isafirði sleppt kostar hringur- inn kr. 6.080. Allir venjulegir afslættir eru veittir af þessu fargjaldi, fyrir hjón, fjölskyldur, hópa o. s. frv. Kynníð yður hinar tíðu ferðir, sem skipulagðar eru frá flestum lendingarstöðum Flugfélagsins til næriiggjandi byggða og eftirsóttustu ferðamannastaða. Stærri áættun en nokkru sinni — allt með Fokker skrúfuþotum. Frekarí upplýsingar veita umboðsmenn, ferðaskrifstof- urnar og skrifstofur flugfélaganna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.