Morgunblaðið - 14.07.1974, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 14.07.1974, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JULl 1974 17 Félagsmála- ráðherra Noregs látinn Oslo, 12. júlí, NTB. SONJA Ludvigsen félagsmálaráð- herra Noregs lézt 1 nðtt 1 rfkis- spftalanum í Osló, 46 ára að aldri. Hún hefur gegnt ráðherraemb- ætti frá þvf f vor, en þátttöku f stjórnmálum hóf hún snemma, fyrst f heimabæ sfnum Vestby, en sfðan f landsmálapólitfk. Hún tók sæti á norska stórþinginu f fyrsta sinn 1961 sem varafuiltrúi, en eft- ir að hún var kjörin á þing 1965 varð hún fyrsta konan, sem sæti fékk f samgöngumálanefnd og iðnaðarmálanefnd þingsins. 1971 tók hún sæti f félagsmálanefnd þingsins. Sonja Ludvigsen tók sæti í míð- stjórn verkamannaflokksins árið 1965 og varð sama ár varaformað- ur kvennaráðs hans. Hún hefur gegnt fjölmörgum störfum fyrir flokk sinn og einnig innan íþróttahreyfingarinnar. Hún var formaður jafnréttisráðsins norska 1972—’73 og varafulltrúi f Nóbelsnefnd stórþingsins frá 1973. Námskeið í nútíma útsaum og munsturteikningu verður hald- ið i Mýrarhúsaskóla frá 15. júlí. Námskeiðið stendur í 5 vikur og kennt verður 3 kvöld i viku. Upp. í sima 1 9933. Y 1972X/ BEST ECONOMY SEDAN Car & Dnver , k Readers' Cho«ceyí y 1971 X BEST ECONOMY SEDAN Car & Drrver k Readers' Chotce A 1971 CAROF THE YEAR 1973 X ECONOMY CAROF THEYEAR X1973 X BEST N ECONOMY SEDAN Car & Driver . k Readers' Chotce^ (XÍ972 X r EASIEST \ TO SERVICE Subcompact class Motor Service & l Service Station k V Management / \ mechamcs JT' Motor Trend Chevrolet tilverðlauna EINKAUMBOÐ FYRIR GENERAL MOTORS Á ÍSLANDI Sex þekkt og áhrifamikil bíla- blöð kusu Chevrolet Vega bíl ársins, smábíl ársins eða á annan hátt verðlauna verðan. Hvað þarf meira til að sannfærast um, að Vega er sannur "Chevri?” SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA $ Véladeild Á Dlll ll a o ocvif i A i/íi/ oiiai oonnn ARMULA 3 REYKJAVIK, SIMI 38900 Viðfangsefni verkfræðinganna hjá Chevrolet var: ”Hvað er hægt að koma mörgum af þeim kostum, sem gera Chevrolet að mest selda bíl heims, fyrir í smábíl?” Verðlaunin vitna lim árangurinn: Áður flaug hugurinn og farfuglarnir. Nú fljúgum við suður X sól og hvíld. Þangað sem hugurinn leitar í I skammdeginu. Fíeiri og fleiri átta sig á hve einstök tækífæri bjóðast ríú til að njóta sumsrblíðu, hressingar og skemmtunar meðan veturinn ríkir hérf norðri, ■ Eftir sex tíma þotuflug í hásuður erum við komin til Kanaríeyja úti fyrir Afríkuströndum. Við höfum íslenska fararstjóra á Gran Canaria og sjö mismunandi gististaði til'að velja um í 15 eða 22 daga. Flognar verða aj«fek^47 ferðir frá októberlokum til miðs maí. - _____ HJÁ SKRIFSTQFUM FLUGFÉLAGANNA OG UMBOÐSMÖNNUM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.