Morgunblaðið - 14.07.1974, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 14.07.1974, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JULI 1974 39 — Ráðstefnur Framhald af bls.40 læknar með ráðstefnu eða rétt 1 endann á Reykjavfkurhátfðahöld- unum. Erling var þá spurður hvort hann hefði orðið var við veru- legan samdrátt hvað erlenda ferðamenn snerti en hann kvað svo ekki vera. Nefndi hann sem dæmi, að nú f júnfmánuði hefði nýtingin hjá Loftleiðahóteli verið um 85% en var f sama mánuði f fyrra 84%. Þá sagði hann, að júlf- mánuður lofaði einnig góðu. Nýt- ingin fyrstu vikuna f þessum mánuði hefði verið 88.5% en var um 90% í fyrra. Hins vegar kvað hann hafa orðið vart við tölu- verðan samdrátt hjá Hótel Esju, sem hann veitir einnig forstöðu — og var nýtingin í júní nú aðeins 69.2% á móti 88,7% í fyrra. Ástæðuna fyrir þessum mikla mun milli þessara tveggja hótela taldi Erling einkum vera fólgna í hinu mikla sölustarfi, sem rekið væri fyrir Loftleiðahótelinu og sagði, að nú yrði hafizt handa um að Hótel Esja fengi sömu með- ferð. Þá sagði Erling, að svonefndum áningarfarþegum hefði ekki fækkað f sumar heldur þvert á móti fjölgað og sagði, að í maí og Varaborgar- stjórinn fær ofamgjof Peking 13. júlí NTB. I PEKING er hafin mikil áróðurs- herferð gegn aðstoðarborgarstjór- anum þar, Yang Shao-shan og hann er þriðji áhrifamaður f borg- inni, sem sætir gagnrýni undir fullu nafni og fyrir opnum tjöld- um. Hefur verið komið fyrir vegg- spjöldum víða um borgina, þar sem Shao-shan er veitt dugleg ofanígjöf fyrir að hann hafi látið hjá lfða á flokksfundi f s.l. mánuði að gera ráðstafanir til að efla „byltingarnefndirnar" f borginni. Er á veggspjöldunum staðhæft, að þetta sé mjög alvarleg yfirsjón, þar sem byltingarnefndirnar séu ávöxtur menningarbyltingar- innar og að aðstoðarborgarstjór- inn virðist ætla sér að hunza hann og reyni þess í stað að æsa al- menning upp f innbyrðis deilur. Tálmanir á prentfrelsi NEFND sú, sem Rithöfundasam- bandið skipaði að beiðni Einars Braga, rithöfundar, til þess að fjalla um meiðyrðamál það, sem aðstandendur Varins lands höfð- uðu gegn honum, hefur nú skilað áliti sínu. I niðurstöðu nefndarinnar segir: „Kærumál og fjárheimtur af þessu tagi eru árás á tjáningar- frelsi manna og stefna að þess konar tálmunum fyrir prent- frelsi, sem stjórnarskráin kveður svo skýrt á um, að aldrei megi í lög leiða“. I nefndinni áttu sæti: Andrés Kristjánsson, Gunnar Gunnars- son, Thor Vilhjálmsson, Hilmar Jónsson, Jón Óskar, Snorri Hjartarson, Björn Bjarman, Þor- steinn Valdimarsson, Jón úr Vör, Sigurður A. Magnússon, Stefán Júlfusson og Ólafur Jóhann Sigurðsson. t Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður minnar og tengdamóður, MÖRTU ARNÓRSDÓTTUR. Guðrún Arnórs. Sigurjón Vilhjálmsson. júní hefði herbergjasala Hótel Loftleiða til þessara farþega aukizt um 24,7% f maí og 27,9% í júnf. Hins vegar sagði hann greinilegt, að erlendir ferða- menn, sem hingað kæmu til lengri dvalar, hefðu hlutfallslega stytt dvöl sfna frá því sem verið hafði. Um verðlag hótelanna hér sagði Erling, að herbergjaverðið hér- lendis væri ekkert dýrara en tíðk- aðist f nágrannalöndum en hins vegar væri matur tiltölulega mun dýrari. „Þaó skiptir engu hvort heldur ferðamaðurinn kaupir sér málsverð í einhverjum kaffiskúr við þjóðveginn, á kaffiteríu eða á veitingastað — verðmunurinn er sáralftill, allt jafn dýrt.“ Aðalfundur Berklavarnar í Reykjavík verður haldinn þriðjudaginn 16. júlí í félags- heimili Kópavogs kl. 8.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Fylkir handknattleiksdeild. Æfingar verða sem hér segir: Meistara 1. og 2. flokkur þriðjudaga kl. 20 og fimmtudaga kl. 20. Æfingar fara fram við Árbæjarskóla. Stjórnin. t Móðir okkar, SVANBORG EYJÓLFSDÓTTIR, HveragerSi, andaðist að Elliheimilinu Grund þann 1 2. júll Böm hinnar látnu t Konan mln, móðir okkar og dóttir ELSA BJÖRNSDÓTTIR Hverfisgötu 104 c verður jarðsett frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 1 6. júll kl. 10.30. Guðmundur Pátursson Jóhann Kiasal Áslaug Pátursdóttir Aslaug Sigurðardóttir. t Jarðarför móður okkar SIGRfÐAR GUÐRÚNAR RÓSMUNDSDÓTTUR, Vallarbraut 9. Seltjamamesi, ferfram frá Fossvogskirkju. mánudaginn 1 5. þ.m. kl. 3 e.h. Rósbjörg Jónatansdóttir, Elfn Jónatansdóttir. Guðjón Jónatansson, Jóhann Jónatansson. Útför SIGUROAR JÓHANNSSONAR frá Öxnay verður gerð frá Fossvogskirkju mánudaginn 1 5. júll kl. 1 3,30. Þeir sem vilja minnast hins látna er vinsamlega bent á llknastofnanir. Fyrir hönd ættingja Jóhann Sigurðsson Safamýri 67. t Alúðar þakkir til allra er sýndu okkur hluttekningu við andlát og útför RAGNHEIÐAR GUÐNADÓTTUR Bakkakoti. Rangárvöllum. Guð blessi ykkur öll. Böm. tangdaböm og aðrir ástvinir hannar. t Af heilum hug þökkum við þeim sem sýndu okkur samúð við andlát ÞORVALDAR ÁRNASONAR Sogavegi 44 Kristfn Sigurðardóttir, Þorvaldur borvaldsaon. Ingibjörg Ólafsdóttir. Am. Þorvaldsson. Katrín KHstinsdóttir. Halldórs Amadóttir og systkini hins látna. Sumarkjólar stuttir og síðir. Brúðarkjólar, brúðarslör. Pils, stutt og síð, blússur, síðbuxur, Sundbolir. Baðsloppar. Sólfatnaður. Hraunhellur Útvega hraunhellur heimkeyrðar. Sfmi 40603 eftir kl. 21.00. Lokað vegna sumarleyfis Lokuð er lögfræði og fasteignaskrifstofa mín á tímabilinu 14/7 - 1 /8 1974. Sigurður He/gason hrl., Þinghólsbraut 53, sími 42390. Tilkynning frá Pípugerð og Áhaldahúsi Keflavíkurbæjar. Skrifstofa vor og afgreiðsla að Vesturbraut 1 0 verða lokaðar vegna sumarleyfa frá 15. — 22. júlí. Bilanatilkynningum er veitt móttaka á meðan í síma 1550. Sumarsala byrjar á morgun Allskonar smðgallaður nærfatnaður, mjög ódýrt, slank-stredsbuxur á 250 kr. Æfingabuxur fyrir fótboltastráka á 150 kr. Sportbolir með myndum 250 kr. Kvensiðbuxur á 500 kr. Mussur I úrvali. Ilka stór númer á 500 kr. Kjólar og margt margt fleira. Lilla h.f., Vfðimel 64, sími 15104. óskar eftir starfsfólki í eftirtalin störf: BLAÐBURÐARFÓLK ÚTHVERFI Skipholt 35—55, Goðheimar. Upp/ýsingar í síma 35408. Hvammstangi Umboðsmaður óskast strax Uppl. hjá Karli Sigurgeirssyni í síma 1350 og hjá afgreiðslunni í síma 10100. Mosfellssveit Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu í Markholtshverfi. Uppl. í síma 10100.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.