Morgunblaðið - 14.07.1974, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JULl 1974
9
EIGNAÞJÓNUSTAN
fasteicna-oc skipasala
SÍMI: 2 66 50
NJÁLSGÖTU 23.
Til sölu m.a.:
í Vesturborginni
2ja herb. góð Ibúð á 1. hæð í
blokk. Suður svalir.
3ja herb. að mestu nýstandsett
íbúð á 1. hæð i járnvörðu
timburhúsi. Sérhitaveita.
3ja herb. óvenju falleg jarðhæð i
mjög góðri blokk.
4ra herb. mjög falleg ibúð á 4.
hæð i góðri blokk. Suður svalir.
Gott útsýni.
5 herb. mjög góð ibúð á 2. hæð
í góðri blokk. Eitt ibúðarherb. i
kjallara fylgir. Tvennar svalir.
5 herb. glæsileg sérhæð i þri-
býlishúsi. Tvennar svalir.
Á Seltjarnarnesi
Ný standsett 3ja herb. jarðhæð.
Laus strax. Góð kjör.
í Heimahverfi
1 60 fm mjög góð ibúð á 2. hæð
i fjórbýlishúsi. Stór stofa 4
svefnherb. stórt forstofuherb.
ásamt snyrtiherb. Tvennar svalir.
Nýlegt raðhús
i neðra Breiðholti. Óvenju vönd-
uð og glæsileg eign. Innbyggður
bilskúr. Tvennar stórar svalir.
Gott útsýni. Upp. um þessa eign
aðeins i skrifstofunni.
Við Nóatún
4ra herb. góð ibúð á 1. hæð i
þribýlishúsi ásamt stórum bíl-
skúr. Óvenju miklar geymslur.
Skipti möguleg á 3ja herb. góðri
ibúð í Safamýri eða nágrenni.
í Grindavik
fokhelt einbýlishús á mjög góð-
um stað. Teikning i skrifstofu.
Skipti möguleg á 3ja til 4ra
herb. íbúð á Stór-Reykjavíkur-
svæðinu.
Vík f Mýrdal
Nýtt fullbúið einbýlishús úr
timbri 3ja til 4ra herb. Æskileg
skipti á 2ja til 3ja herb. íbúð á
Reykjavikursvæðinu.
Einbýlishús i smíðum
Höfum úrval einbýlishúsa i
Hafnarfirði, Kópavogi, Mosfells-
sveit og Rvk, i smiðum. Teikn. á
skrifstofunni.
Við Lindarbraut
4ra herb. 115 fm. jarðhæð í
sérflokki. Útborgun. 3,5
millj., sem má skipta á
nokkra mánuði
Hæð í Hliðunum
4ra herb. 125 fm. efri hæð.
Bilskúr. Utb. 3,5 millj.
Við Stóragerði
4ra herb.,vönduð ibúð á 3. hæð.
Biiskúr. Utb. 3—3,5 millj.
Við Ljósheima
4ra herb. ibúð á 8. hæð. Útb.
3,5 millj.
Við Fornhaga
3ja herb. falleg kj. ibúð. Sér-
inng. Sér hitalögn. Parket. Tvöf.
gler. Útb. 2,5 millj. Laus nú
þegar.
Við Æsufell
2ja herb. ibúð á 3. hæð. Útb.
má skipta á 1 3 mánuði.
EiGnflnmumn
VONARSTRÆTI 12
Simí 27711
Sölustjóri: Sverrir Kristinsson
Til sölu
3ja herb. ibúð við Dalaland
3ja herb. ibúð við Kóngsbakka
3ja herb. sér hæð við Hlégerði
(bilskúr)
3ja herb. við Langholtsveg
3ja herb. við Smyrlahraun
(bilskúr)
3ja herb. við Dvergabakka
3ja herb. við Mariubakka
4ra herb. ibúð við Langholtsveg
4ra—5 herb. ibúð við Laufvang
5 herb. við Háaleitisbraut
5 herb. við Dunhaga
í smíðum
4ra herb. íbúð tilbúin undir tré-
verk í vesturborginni.
Einbýlishús í Garðahreppi.
Einbýlishús og raðhús
einbýlishús í Kópavogi
raðhús í Kópavogi
sér hæð og ris og bílskúr í
austurborginni
einbýlishús í vesturborginni.
Kvöld og helgarsími 4261 8.
26600
Álfaskeið
2ja herbergja 57 fm. íbúð á 1.
hæð i blokk. Bílskúrsréttur. Góð
ibúð. Verð 2,9 milljónir.
Garðavegur
Einbýli—tvibýli. Húsið er jarð-
hæð (steypt) hæð og ris. Hús i
góðu ástandi. Einstaklingsibúð á
jarðhæðinni. Verð 5,5 millj.
Hraunbær
3ja herbergja, ca. 96 fm. íbúð á
1. hæð i blokk. Sér þvottaher-
bergi. Góð ibúð. Verð 4,0 millj.
Útb. 2,6 — 3,0 millj.
Hraunbær
4ra — 5 herb. 1 10 fm endaibúð
á 2. hæð í blokk. Björt Ibúð i
góðu ástandi. Verð 5,3 millj.
Útb. 3,0 — 3,5 millj.
Kaplaskjólsvegur
2ja herbergja, ca. 65 fm. íbúð á
3. hæð i blokk. Góð ibúð. Verð
3,5 millj. Útb. 2,5 millj.
Tungubakki
Pallaraðhús um 220 fm. með
innb. bilskúr. Húsið sem er 6
herb. ibúð er fullgert og vandað.
Ræktuð lóð. Verð 11 —12 millj.
Útb. 7,0 millj.
í smlðum
Espigerði
4ra herb. um 100 fm ibúð i
blokk. Sér þvottaherb. Suður
svalir. Verð ca. 4,8 millj.
Vesturberg
Raðhús, á tveim hæðum um
190 fm. með innb. bilskúr.
Húsið er tilbúið undir tréverk og
selst þannig. Verð 7,0 millj.
Seljahverfi
Fokheld raðhús, frágengin utan.
Stærð um 200 fm. Verð ca. 5,0
millj.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
simi 26600
SIIHIMER24300
Höfum til sölu 13.
Iðnaðarhúsnæði
um 300 fm á jarðhæð á góðum
stað í einu af nýju iðnaðarhverf-
um borgarinnar. Laust fljótlega,
ef óskað er.
Einbýlishús, 2ja ibúða
hús og 2ja — 5 herb.
ibúðir.
Raftækjaverzlun,
vefnaðarvöruverzlun,
nýlenduvöruverzlun og
söluturn o.m.fl.
\vja i&stápasalan
Laugaveg 1 2
Simi 24300
1
NmRRCIRLDIIR
I mRRKRÐ VOHR
HAFNARSTRÆTI 11.
SlMAR 20424 — 14120.
Sverrir Kristjánsson
simi 85798
Til Sölu
2ja herb. 79 fm. ibúð við
ASPARFELL.
3ja herb. íbúðir við
NJÁLSGÖTU. BJARGARSTÍG,
HOLTSGÖTU, HLÉGERÐI,
4ra herb. ibúðir við
HJARÐARHAGA, B0GAHLÍÐ,
BLIKAHÓLA, FELLSMÚLA, SÓL-
VALLAGÖTU OG LAUFVANG.
EINBÝLISHÚS við
SMÁRAFLÖT fæst i SKIPTUM
fyrir lltið einb. i GAMLABÆN-
UM.
í VOGUM 30.000. fm. LAND.
GOTT VERÐ.
83000
Tíl sölu
Við Álfaskeið, Hafn.
sérlega vönduð 5 — 6 herb. íbúð á 1. hæð,
endaíbúð um 130—140 fm ásamt þvottahúsi
og búri á hæðinni. Hagstætt verð og borgunar-
skilmálar.
Fasteignaúrvalið,
Silfurteig 1,
sími 83000.
Fasteignasalan
NorSurveri Hátúni 4a
Simar 21 870 og 20998
Við Æsufell
70 fm góð 2ja herb. íbúð.
Við Hraunbæ.
97 fm glæsileg 3ja herb. ibúð.
Við Dunhaga.
1 1 3 fm vönduð 4ra herb. ibúð
ásamt herb. i kjallara.
Við Laugarnesveg
100 fm góð 5 herb. ibúð á 3.
hæð.
Við Bólstaðarhlið
140 fm glæsileg 6 herb. ibúð.
Bilskúrsréttur.
Við Fögrukinn
1 20 fm einbýlishús i smiðum.
f smtðum
2ja og 3ja herb. ibúðir við Engja-
sel tilbúnar undir tréverk og
málningu.
f smiðum
75 fm fokheld 3ja herb. ibúð við
Álfhólsveg.
íbúð til leigu
4ra herb. íbúð (100 fm) til leigu
á Bugðulæk. Laus i byrjun ágúst-
mánaðar. Tilboð óskast sent
Morgunblaðinu fyrir mánudags-
kvöld 15/7 merkt: ..5267 '.
Vorið er ekki bara
grænt gras
4
KIPAUTGCRÐ RIKISINS
M/s Hekla
fer frá Reykjavik fimmtudaginn
18. þ.m. austur um land i hring-
ferð.
Vörumóttaka: mánudag og
þriðjudag ti> Austfjarðahafna,
Þórshafnar, Raufarhafnar, Húsa-
vikur og Akureyrar. . : - ,j ... . ;
Á vorin þegar náttúran vaknar til lífsins, grasið grænkar og gróðurinn
springur út, málum við utanhúss. Við málum tii að prýða umhverfið og hressa
upp á útlitið með nýjum Kópal Dyrotex litum úr Kópal Dyrotex '74 litabókinni.
Veljum litina strax og málum svo einn góóan veðurdag.
Kópal Dyrotex er akryl-málning sérstaklega framleidd til málunar utanhúss
með viðurkennt veðrunarþol.
Kópal
Þaó ermálnirig
málningf