Morgunblaðið - 14.07.1974, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 14.07.1974, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JtJLl 1974 o Skipti — raðhús — skipti Raðhús ð einni hæð i Breiðholti, ásamt kjallara undir öllu, skilast fokhelt með gleri og einöngruðum útveggjum, fæst i skiptum fyrir 2ja, 3ja eða 4ra herb. ibúð, allt kemur til greina. Fasteignamiðstöðin Hafnarstræti 11. símar 20424 — 14120 — 14174. (búðii 2JA OG 3JA HERB. ÍBÚÐIR ÓSKAST ■ff Höfum kaupanda að góðri 2ja herb. ibúð í Vesturbænum. þarf ekki að losna strax. Útborgun 2.5 millj. if Höfum kaupanda að góðri 3ja herb. íbúð. íbúðin þarf ekki að losna strax. Útborgun 3,0—3,5 millj. TIL SÖLU: — SÉRHÆÐ VIÐ TÓMASARHAGA Höfum til sölu 5 herb. sérhæð við Tómasarhaga. 2 stofur, 3 svefnherb. Sérþvottahús á hæðinni o.fl. HÍBÝLI & SKIP GAROASTRÆTI 38 SÍMI 26277 Gisli Olafsson 20178 Gudfinnur Magnússon 51970 Styrkur úr Minningarsjóði dr. Rögnvalds Péturssonar Hinn 14. ágúst n.k. verður úthlutað styrk úr Minningarsjóði dr. Rögnvalds Péturssonar til eflingar íslenzkum fræðum. Það er tilgangur sjóðsins að styrkja kandídata í íslenzkum fræðum frá Háskóla íslands, sem reyndir eru að áhuga, dugnaði og góðum hæfileikum, til framhaldsnáms og undirbúnings frekari vísindastarfs. Að þessu sinni nemur styrkurinn 35.000 krónum. Umsóknum um styrk úr sjóðnum skal skilað á skrifstofu Háskólans eigisíðaren 1. ágústn.k. SÉRNÁM í TALKENNSLU Fræðsluráð Kópavogs hefur ákveðið að veita góðum kennara allháan styrk til sérnáms í talkennslu gegn því, að sá sem styrkinn hlýtur, stundi kennslu í sérgrein sinni við skyldunáms- stigið í Kópavogi a.m.k. 2 — 3 ár að sérnáminu loknu. Umsóknir um styrk þennan sendist fræðslu- stjóranum í Kópavogi fyrir 1. ágúst n.k. Hann veitir einnig allar nánari upplýsingar. Fræðslustjórinn í Kópavogi. © Notaðir bílar til sölu O V0LKSWAGEN 1200 '68, '70, '71 VOLKSWAGEN 1300 '69, '70, '71, '72. VOLKSWAGEN 1303 '73. VOLKSWAGEN 1 600 TL FASTBACK '71. VARIANT 1600L '71. VOLKSWAGEN K 70 L '71. LAND ROVER DIESEL '64, '66, '73. LAND ROVER BENZIN '63. HILLMAN '66 og '69. SAAB 96 '69. AUSTIN MINI '73. CORTINA 1300 '70. HEKLA hf. Laugavegi -170—172' — Sími 21240 Þökkum innilega öllum félagasamtökum i Vopnafirði, sem heiðr- uðu okkur með samsæti og gjöfum ð gullbrúð- kaupsdegi okkar 28. júní sl. Einnig öllum öðrum sem sýndu okkur vinarhug i tilefni dagsins. Guð blessi ykkur. Oddný Methúsalemsdóttir, Friðrik Sigurjónsson. Ódýr laxveiðileyfi f -----\ í efsta hluta Selár í Vopnafirði, á tímabilinu 1 0. — 31. ágúst, eru seld á Akureyri í Sport- vöru og Hljóðfæraverzluninni, — á Vopna- firði hjá Braga Dýrfjörð og í símum 34092 og 82202 í Reykjavík. Veiðiklúbburinn STRENGUR I i § íi y UMBOÐSMENN Mgggg Alltolfte UMBOÐSMENN Óskum eftir umboðsmönnum út um landsbyggðina fyrir Autolite — Motorcraft kertum og kertaþráðum og samhliða vörum. Þeir sem hafa áhuga vinsamlega skrifi okkur. (merkt TT) Þ. Jónsson & Co Skeifan 17, Reykjavík m Olivetti Logos X 23 stafa útkoma X 1 6 stafa útkoma X 1 5 aukastafastillingar X Konstant X Sjálfvirk upphækkun X 1 geymsluverk X 2 geymsluverk X 3 geymsluverk X 1 vinnsluverk sjálfvirkt inn á geymsluverk (AM) X 1 sjálfstætt vinnsluverk í x, -f-. X Sjálfvirk prósenta X Slekkur á sér eftir notkun X Læsir sér ef stutt er á tvo takka samtímis X Gefur afgang úr deilingu X Tvær síðustu útkomur eru tilbúnar til frekari notkunar X Árs ábyrgð 240 245 250 270 ★ ★ ★ olivetti olivetti olivetti olivetti Skrifstofutækni hf. Laugaveg 1 78 Reykjavik s. 86511.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.