Morgunblaðið - 14.07.1974, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 14.07.1974, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JULl 1974 29 Timburverzlun Árna Jónssonar Húsgagnasmiðir — Trésmiðjur, Gabon-plöturnar Finnskar og Tékkneskar eru komnar Pantanir óskast sóttar Plöturnar fást hjá okkur. Timburverzlun Arna Jónssonar Tilboð óskast í neðangreindar bifreiðar skemmdar eftir tjón: Ford Maverick árg. '74. Fiat 127 árg. '73. Puegoet 404 diesel árg. '69. Bifreiðarnar verða til sýnis að Dugguvog 9—1 1. Kænuvogsmegin á mánudag. Tilboðum sé skilað í skrifstofu vora eigi síðar en þriðjudaginn 16. júlí. sjggggEiggE]BiBiEigggEigggEiEj RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN. HANDLÆKNINGADEILD: 4 sérfræðingar 2 aðstoðarlæknar LYFLÆKNINGADEILD: 3 sérfræðingar BARNASPÍTALI HRINGSINS: 3 sérfræðingar 2 aðstoðarlæknar TUGALÆKNINGADEILD: 1 sérfræðingur RÖNTGENDEILD: 4 sérfræðingar i röntgengreiningu SVÆFINGADEILD: 1 sérfræðingur BÆKLUNARDEILD: 2 sérfræðingar FÆÐINGADEILD 3 sérfræðingar VÍFILSSTAÐASPÍTALI: 1 sérfræðingur 1 aðstoðarlæknir KLEPPSSPTÍTALI: 2 sérfræðingar 5 aðstoðarlæknar SJÓVATRYGGINGARFÉIAG ÍSLANDS P Bifreiðadeild, Suðurlandsbraut 4, sfmi 82500 RANNSÓKNASTOFA HÁSKÓLANS: 3 sérfræðingar i liffærameinafræði Umsóknarfrestur um stöðurnar er til 15. ágúst. Upþ- lýsingar um stöðurnar veitir framkvæmdastjóri Ríkis- spítalans og yfirlæknar viðkomandi deilda. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: STARFSSTÚLKUR óskast til starfa nú þegar á BARNA- HEIMILI. Upplýsingar hjá forstöðukonu sfmi 42800. Reykjavík, 12. júli, 1 974. SKRIFSTOFA R i KISSPÍTALANN A EIRÍKSGÖTU 5.SÍMI 11765 YOGA Þór Þóroddsson, fræðari, frá Kaliforniu, flytur erindi i Iðnskólanum þriðjudaginn 1 6. júli kl. 20.30 (gengið inn frá Vitastig). Yogakerfi og heimspeki Dr. Dingle, upprunnið i Tibet. Aðferðir meðvitandi framþróunar. Réttur skilningur. Aðgangur 150 00 kr. Nýheimsfræðin simi 35057. íþróttafélagiö Þór, Vestmannaeyjum leitar eftir tilboðum í eftirfarandi atriði fyrir Þjóðhátíð Vestmannaeyja, sem haldin verður dagana 9. 1 0. og 11. ágúst: A. Danshljómsveitir fyrir gömlu og nýju dansana. B. Ýmis skemmtiatriði. C. Veitingasölu I veitingatjaldi. D. Öl og gosdrykkjasölu. E. Sœlgætis og tóbakssölu. F. Pylsusölu. G. fssölu. H. Hatta og blöðrusölu. I. Þjóðhótlðarlag og texta. Tilboðum sé skilað í pósthólf 274 Vestmannaeyjum, merkt Þjóðhátíðar- nefnd 1974, „tilboð", fyrir 25. júlí. Þjóðhátíðarnefnd áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboðum sem er eða hafna öllum. Keflavík — Njarðvík. 5 herb. fbúð i Njarðvik lil sölu, tilbúin undir tréverk með hrein- lætistækjum. Uppl alla virka daga i sima 81969. REYKJAVÍK ÞJÓÐHÁTÍÐ 1974 ^Vk.jW^ Lf W'** \ 1 I tilefni 1100 ára byggðar í Reykjavík hefur Þjóðhátíðarnefnd Reykjavíkur 1 974 látið gera þessa minjagriði: Minnispening um landnám Ingólfs Arnarsonar. 70 mm f þvermál. Afhentur í gjafaöskju. Upplag: Silfur, 1000 stk. kr. 10.000 /pr.stk. Bronz, 4000 stk. kr. 3.000./pr.stk. Téiknaður af Halldóri Péturssyni. Framleiddur af is-sporh.f. Reykjavfk. ÚtaölustaBir: Skrifstofa Þjóðhátíðarnefndar Reykjavíkur, Hafnarbúðum. Landsbanki íslands Frfmerkjamiðstöðin, Skólavörðustíg. Veggskjöld, úr postulíni framl. hjá Bing & Gröndahl í Kaupmannahöfn í aðeins 4000 eintökum. Teiknaðuraf Halldóri Péturssvni. Útsölustaðir: Thorvaldsenbasar, Áusturstræti Rammagerðin, Hafnarstræti Raflux, Austurstræti ísl Heimilisiðnaður, Hafnarstr. Frfmerkjamiðstöðin, Skólavörðustfg Æskan, Laugavegi Domus, Laugavegi GeirZoéga, Vesturgötu. Rammagerðin, Austurstræti Bristol Bankastræti ísl. Heimilisiðnaður, Laufásvegi Mál & Menning, Laugavegi Liverpool, Laugavegi S.Í.S., Austurstræti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.