Morgunblaðið - 14.07.1974, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 14.07.1974, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JULI 1974 31 fclk í fréttum Þeir, sem komu gangandi eftir Skeppargötu Osló- borgar þennan eftirmiðdag sáu það fyrstir. Þeir vissu ekki, hvort konan, sem hékk hálf út um gluggann, ætlaði að henda sér út eða hvort hún hafði aðeins misst jafnvægið. „Reyndu að halda þér, á meðan við náum í hjálp,“ var kallað. ósköpin höfðu staðið yfir í tíumínútur, þegar lögregluna bar að. Það var einmitt á því augnabliki, er lögregluþjón- arnir flýttu sér upp stiga hússins, er líkami kon- unnar byrjaði að færa sig lengra og lengra út yfir gluggakistuna. öskrandi féll konan út um gluggann á fimmtu hæð. Er sjúkrabíll kom á staðinn, var konan látin. Elizabeth II Englands- drottning tekur hér á móti Malaysíukonungi The Yang Di-Pertuan og eiginkonu hans á Viktoríustöðinni í London. Þetta er fyrsta heimsókn Malaysíukonungs til Bretlands. 0 Utvarp Revkjavik Kennedy bjargar sér 12.25 Fréltir ok veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Vid vinnuna: Tónleikar. 14.30 Sfddegissagan: Cr endurminning- um Mannerheims Sveinn Asgeirsson les þýðingu sfna (17). 15.00 Miðdegistónleikar: William Bennet. Harold Lester og Dennis Nesbitt leika Sónötu f b-moll, „Halle“-sónötuna eftir Handel. Danfel Barenboim, Pinchas Zukerman og Jacqueline du Pré leika Trfó nr. 7 f B-dúr op. 97 „Erkihertoga“-trfóið eftir Beethoven. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir) 16.25 Popphornið 17.10 Tónleikar 17.40 Sagan: „Fólkið mitt og fleiri dýr“ eftirGerald Durell Sigrfður Thorlacius les þýðingu sfna (13). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál: Helgi J. Halldórsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn: Guðjón B. Baldvinsson talar. 20.00 Mánudagslögin 20.30 Sjálfsævisöguágrip Jóns Einars- sonar Jón Þór Jóhannsson les. 20.55 Þættir úr óperum eftir Verdi, Puccini, Saint-Saens, Mascagni o.fl. Musidisc-sinfónfuhljómsveitin leikur: Nirenberg stj. 21.30 Utvarpssagan: „Aminningar“ eftir Sven Delblanc Heimir Pálsson fslenzkaði. Þorleifur Hauksson les (3). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. tþróttir. Jón Asgeirsson segir frá. 22.40 Hljómplötusafnið f umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.35 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 16. JUU 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15, 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.45, (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.10. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45. Asdfs Skúladóttir lýkur lestri sögunnar „Lauga og ég sjálfur“ eftir Stefán Jónsson (4). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Hljómsveit- in Musici Pragense leikur Sinfónfettu op. 52 eftir Roussel/Rena Kyriakou leikur pfanóverk eftir Chabrier/Itzhak Perlman og Sinfónfuhljómsveit Lundúna leika „Sinfonie Espagnole“ op. 21 eftir Lalo. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.00 Fréttir. Veðurfregnir. Tilkynning- ar. 13.00 Eftir hádegið: Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar við hlustendur. 14.30 Sfðdegissagan: endurminningar Mannerheims Þýðandinn, Sveinn Asgeirsson, les (18). ^ 15.00 Miðdegistónleikar: tslensk tónlist. a. „Bjarkarmál“ sinfónfa seriosa eftir Jón Nordal. Sinfónfuhljómsveit ts- lands leikur Igor Buketoff stjórnar. b. „Helga hin farga" lagaflokkur eftir Jón Laxdal, Þurfður Pálsdóttir syngur. Guðrún Kristinsdóttir leikur á pfanó. c. Sónatfna fyrir pfanó eftir Jón Þórarinsson, Kristinn Gestsson leikur. d. „Skúlaskcið" tónverk fyrir ein- söngvara og hljómsveit eftir Þórhall Arnason. Guðmundur Jónsson og Sin- fónfuhijómsveit lslands flytja; Páll P. Pálsson stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 veðurfregnir) 16.25 Popphornið 17.10 Tónleikar 17.40 Sagan: „Fólkið mitt og fleiri dýr" eftirGerald Durrell Sígrfður Thorlacius les þýðingu sfna (14). 18.99 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Til umhugsunar Sveinn H. Skúlason sér um þátt um áfengismál. 19.50 Ljóðalestur Halla Guðmundsdóttir leikkona les Ijóðeftir Einar Benediktsson. 20.00 Lög unga fólksins Ragnheiður Drffa Steinþórsdóttir kynnir. 21.00 Skúmaskot Hrafn Gunnlaugsson ræðir við Arna tsleifsson um sokkabandsár og dansi- ballmenningu þeirrar kynslóðar, sem nú er miðaldra, og skemmtanalffið eft- ir sfðari heimstyrjöld, þriðji og sfðasti þáttur. 21.30 Leonard Pennario leikur á pfanó verk eftir Dvorák, Tsjaikovskf, De- bussy, Gershwin o.fl. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Tengdasonurinn" eftir Ólöfu Sigurðardóttur frá Hlöðum Steindór Steindórsson frá Hlöðum hef- ur lestur sögunnar. 22.35 Harmonikulög Allan og Lars Erikson leika. 23.00 Frá lístahátfð Knut og llanne-Kjersti Buen flytja gamla norska tónlist og kveðskap f Norræna húsinu 18. f.m. Fyrri hluti. Maj-Rritt Imnander forstjóri Norræna hússins flytur ávarpsorð. 23.45 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. Robert F. Kennedy jr. dvelur í Afríku þessa dagana. Robert sem nú er 20 ára, á að leika í 26 þátta sjónvarpsþætti sem taka á þar. I þessum þáttum á Robert að leika „ungling“ sem hlotið hefur borgaralegt upp- eldi, en verður skyndi- lega að bjarga sér I hinum villtu hverfum Afríku. Myndin sýnir Robert ásamt einum inn- fæddum sem á að kenna honum að bera sig rétt til við spjótkast. MANUDAGUR 15. júlf 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15, og 10.10. Fréttir kl. 7.30. 8.15, (og forustu- greinar landsm.bl.) 9.00, 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Séra Björn Jóns- son flytur. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Asdfs Skúladóttír les framhald sögunnar „Lauga og ég sjálfur" eftir Stefán Jónsson (3) Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli liða.Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Suisse Romande hljómsveitin leikur Sinfónfu nr. 4 f a-moll op 63 eftir Sibelius/Izumi Tateno og Fflharmomfnuhljómsveitin f Helsinki leika Pfanókonsert nr. 2 op. 33 „Fljótið" eftir Palmgren. 12.00 Dagskráin. — Tónleikar. Tilkynningar. SUNNUDAGUR 14. júlí 8.00 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vfgslu- biskups flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög Hljómsveit norska útvarpsins leikur. 9.00 Fréttir. Utdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veður- fregnir). a. Orgelkonsert f d-moll eftir Vivaldi, umsaminn af Bach. Fernando Germani leikur. b. Serenata nr. 1 f D-dúr (K100) eftir Mozart. Mozarteum-hl jómsveitin f Salz- burg leíkur; Bernhard Paumgartner stj. c. Kvartett í E-dúr fyrir gftar, fiðlu. lágfiðlu og selló op. 2 nr. 2 eftir Haydn. Julian Bream og Cremona-strengja- sveitin leika. Rfkishljómsveitin f Dresden leikur; Wolfgang Sawallisch stj. 11.00 Prestvfgslumessa f Akureyrar- kirkju (hljóðr. 6. þ.m.) Séra Pétur Sigurgeirsson vfgslubiskup vfgir Jón Aðalstein Baldvinsson cand. theol. að Staðarfelli f Þingeyjarpresta- kalli. Vfgslu lýsir séra Sigurður Guðmundsson prófastur á Grenjaðar- stað. Séra Birgir Snæbjörnsson og Stefán Snævarr prófastur þjóna fyrir altari. Hinn nývfgði prestur predikar. Kirkjukór Akureyrar syngur. Organ- leikari: Jakob Tryggvason. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.25 Mérdatt þaðf hug Séra Bolli Gústafsson rabbar við hlustendur. 13.45 tslenzk einsöngslög Guðrún A. Sfmonar syngur; ólafur Vignir Albertsson leikur á pfanó. 14.00 A listabrautinni Jón B. Gunnlaugsson kynnir. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá listahátfð f Björgvin 1974 Flytjendur: Amati-hljómsveitin og Rainer Koelble fiðluleikari. a. „Frá tfmum Holbergs", svfta f gömlum stfl op. 40 eftir Grieg. b. Fiðlukonsert f d-moll eftir Mendels- sohn. c. Serenata fyrir strengjasveit f E-dúr op. 22 eftir Dvorák. 16.00 Tfuátoppnum örn Petersen sér um dægurlagaþátt. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. 17.00 Barnatfmi: Eirfkur Stefánsson stjórnar a. Sá er nú meira en trúr og tryggur Sagan „Offi" eftir Sigurð Heiðdal flutt nokkuð stytt, Þorkell Bjömsson frá Hnefilsdal segir frá vitrum hundi og frásögn er af hundi, sem gat talið, reiknað o.fl. b. Utvarpssaga barnanna: „Stroku- drengimir" eftir Bernhard Stokke Sigurður Gunnarsson les þýðingu sfna <2). 18.00 Stundarkorn með franska pfanóleikaranum Alfred Cortot Tilkvnningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Eftir fréttir Jökull Jakobsson við hljóðnemann f þrjátfu mfnútur. 19.55 Frönsk tónlist a. Concertgebouw-hljómsveitin f Amsterdam leikur Noktúmur, hljóm- sveitarsvftu eftir Debussy; Eduard van Beinum stj. b. John Browning og hljómsveitin Philharmonia leika Konsert f D-dúr fyrir vinstrihönd; Erich Leinsdorf stj. 20.30 Frá þjóðhátfð Amesinga Lúðrasveit Selfoss leikur undir stjórn Asgeirs Sigurðssonar, Kristinn Krist- mundsson skólameistari flytur hátfðar- ræðu, Jón Sigurbjörnsson leikari les tslandsljóð eftir Gunnar Benediktsson og Hátfðarkór Arnesinga syngur undir stjóm Sigurðar Agústssonar í Birt- ingarholti við undirleik Einars Markússonar, Stefán Magnússon kennari flytur ávarp, Þóra Grétars- dóttir flytur ávarp Fjallkonunnar eftir Jóhannes úr Kötlum, Rósa B. Blöndals flytur óð tslands og Matthfas Johannessen ritstjóri flytur þjóð- hátfðarræðu. — Að lokum syngur Karlakór Selfoss undir stjóm Asgeirs Sigurðssonar við undirleik Jóhönnu Guðmundsdóttur og Björgvins Valdi- marssonar. — Hafsteinn Þorvaldsson kynnir dagskráratriðin. Dagskráin var hljóðrituð á Selfossi 16. og 17. f.m. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.25 Fréttir f stuttu máli Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.