Morgunblaðið - 14.07.1974, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 14.07.1974, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JOLI 1974 Apótek Stúlka vön afgreiðslustörfum í apóteki eða snyrtivöruverzlun óskast í heils dags vinnu strax. Uppl. ekki gefriar í síma. Laugavegs-Apótek. Bankastörf Banki óskar eftir að ráða nú þegar starfs- fólk (karla og konur) til framtíðarstarfa. . Umsóknir, er greini menntun og fyrri störf, leggist inn á afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrir 18. þ.m. merktar: „Banki — 5268". Bolkesjö Turisthotel Telemark í ágúst óskum við eftir að ráða: eldhússtúlkur, stúlkur í buffet, stofustúlkur, framreiðslustúlkur. Snúið yður skriflega til: 3654 Bolkesjö, Norege. Járnsteypan h.f., óskar eftir að ráða 3 málmsteypumenn Upplýsingar í síma 24400. Járnsteypan h.f., óskar eftir að ráða 3 nema í málmsmíði Upplýsingar í síma 24400. Járnsteypan h.f., óskar eftir að ráða 3 aðstoðarmenn Um framtíðarvinnu erað ræða. Upplýsingar í síma 24400. Læknaritari starf læknaritara er laus frá 15. ágúst eða 1. sept. umsókir sendist fyrir 1 0. ágúst. EHi og hjúkrunarheimilið Grund. Röskur piltur óskast til benzínafgreiðslustarfa í Söluskála í ná- grenni Reykjavíkur. Upplýsingar í síma 43949 milli kl. 20 og 22 mánudagskvöld. Stúdentar 1 974 Þjóðhátíðarnefnd 1974 vill ráða 100 stúdenta til starfa á Þingvöllum á þjóð- hátíðinni 28. júlí n.k. Stúdentar snúi sér til skrifstofu nefndar- innar þriðjudag, miðvikudag og fimmtu- dag, Laugavegi 13, II. hæð (Gengið inn frá Smiðjustíg) kl. 10—12 f.h. og 4—6 e.h. Þjóðhátíðarnefnd 1974. Vélritunarstúlka Innflutningsfyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða stúlku til vélritunarstarfa nú þegar. Góð vélritunar og málakunnátta nauðsyn- leg. Umsóknir óskast sendar til Morgunblaðs- ins merkt: „5269", fyrir 20. júlí nk. Skrifstofumaður Traust fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða áreiðanlegan og reglusaman mann, á aldrinum 25—40 ára, til skrifstofu- starfa. Þarf að geta starfað skipulega og sjálfstætt. Góð vinnuskilyrði. Umsóknir, ásamt upplýsingum um starfs- reynslu, sem farið verður með sem trúnaðarmál, sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 22. júlí, merktar: „Framtiðaratvinna — 1481". Bifvélavirkjar — vélvirkjar eða menn vanir viðgerðum á þungavinnu- vélum óskast strax. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar í síma 11790 Reykjavík og (92) 1575 Keflavíkurflug- vellí. íslenzkir aða/verktakar s. f. Vélaviðgerðar- maður óskast Óskum að ráða sem fyrst vélvirkja, eða bifvélavirkja við vélaþjónustudeild okkar. Einnig kemur til greina maður með góða reynslu við vélaviðgerðir. Starfið er aðallega fólgið í: standsetning- um, viðgerðum og eftirlitsþjónustu á vinnuvélum og dráttarvélum. Allar nánari upplýsingar gefur Ragnar Bernburg. Glóbus h.f., Lágmúla 5, sími 81555. Verkamenn Getum bætt við okkur nokkrum mönnum í verksmiðju okkar, Verk h.f., Laugavegi 120, símar: 25600 og 43521. Einkaritari Stórt fyrirtæki óskar að ráða einkaritara forstjóra. Mjög góð vélritunarkunnátta, góð framkoma og tungumálakunnátta nauðsynleg. Umsóknir sendist afgr. Mbl. fyrir22 þm. merkt: „Einkaritari 7613". Þúsund þjala smiður Lagtækur maður óskast til viðgerða og viðhalds véla hjá góðu fyrirtæki. Vinnu- tími getur verið eftir samkomulagi. Upplýsingar um viðkomandi sendist Mbl. fyrir miðvikudagskvöld merkt, „Samvinna — 5261". Afgreiðslustúlka Stúlka á aldrinum 20—40 ára óskast til afgreiðslustarfa með fleiru hjá þjónustu- fyrirtæki í Austurborginni. Þarf að vera rösk, stundvís og hafa góða framkomu. Tilboð sendist Mbl. fyrir mið- vikudagskvöld merkt „Lífleg vinna — 5260". r Utflutningsstjóri Sért þú haldinn ódrepandi vinnugleði, hafir góða skipulagshæfileika og mála- kunnáttu, (enska, danska og helzt þýzka) ert þú maðurinn, sem við leitum að til að gera að deildarstjóra, útflutningsdeildar okkar í Kópavogi. Skriflegar umsóknir um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Álafossi h.f., Box 404, Reykjavík, fyrir 20. þ.m.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.