Morgunblaðið - 14.07.1974, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 14.07.1974, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JULI 1974 33 Brezhnev ving- ast við Líbana og skæruliða Beirut ll.júlf, NTB. SOVÉZKI flokksleiðtoginn Leonid Brezhnev segir f bréfi til Franjieh, forseti Líbanon, að Lfbanar geti treyst á stuðning Sovétmanna og þeir muni hjálpa þeim að efla varnir sfnar og ná hernumdu svæðunum frá tsrael aftur. Östaðfestar heimildir segja enn fremur, að háttsettur sovézk- ur embættismaður sé væntan- legur til Lfbanon innan tfðar. Staðfest hefur verið, að Brezhn- ev hefur einnig skrifað Yasser Arafat, foringja palestínskra skæruliða, bréf og ítrekað við hann heimboð til Moskvu sem allra fyrst. Aftur á móti hefur Brezhnev einnig skrifað Fahmi, utanrfkis- ráðherra Egyptalands, og farið þess á leit við hann, að hann fresti um sinn ferð sinni til Sovétríkj- anna. Mun þetta vera svar Sovéta við þeirri gagnrýni, sem Anwar Sadat hefur borið fram á leiðtoga Sovétríkjanna nú upp á sfðkastið. jHovnunlilaðiti margfaldor markað vðar íbúðarkaup 5 til 6 herb. vandað einbýlishús eða sérhæð óskast til kaups. Eignin þarf ekki að vera laus fyrr en eftir eitt ár. Tilboð sendist Mbl. fyrir 20. júlí merkt:„Vandað 1049" Stórt húsnæði (800—1000 ferm.) óskast til leigu í a.m.k. 5 ár. Þarf að vera hentugt undir skólastarfsemi og vera vel staðsett við strætisvagnaleiðum. Hús- næðið má vera á einni eða tveimur hæðum. Tilboð óskast send Mbl. fyrir 31. júlí merk: Skólahúsnæði 5270". U mferðarf ræðsla 5 og 6 ára barna á Suðurnesjum Umferðarfræðsla 5 og 6 ára barna fer fram mánudaginn 15. júlí og þriðjudaginn 16. júlí. Hvert barn á þess kost að koma tvisvar klukku- stund í hvort skipti. Sýnt verður brúðuleikhús og kvikmynd og auk þess fá börnin verkefna- spjöld. Umferðarfræðslan fer fram í barnaskólunum á eftirtöldum stöðum og á sama tíma báða dag- ana. Keflavík kl. 09.00. Ytri-Njarðvík kl. 11.00. Sandgerði kl. 14.00. Garður kl. 16.00. nýjar hljómplötur Stórglœsileg 4ra laga barnaplata með þeim félögum MAGGA og JOA ásamt Hrólfi Gunnars., Björgvini Gíslas., Þorsteini Ólafss., Jóni Ólafss., Hirti Blöndal, Birgi Hrafnss. og söngsgstrunum úr Keflavík Ingu, Gunnu og Helgu. ÓMISSANDI Á HVERT HEIMILI Frábœr 2ja laga plata með Steinblómi úr Regkjavík. BEZTA PLATA Á MARKAÐNUM í DAG Unaðsleg 2ja laga plata með Hallgrími Björgúlfssyni. Einstök í sinni röð. Steinblóm Halli Maggi og Jói

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.