Morgunblaðið - 14.07.1974, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 14.07.1974, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JULl 1974 23 Sovét: Fleiri eintök af „Póli- tískri dagbók” í dagsljósið Moskvu 12. júlí, NTB. ALLMÖRG eintök af „neðanjarð- ar“ tfmariti, „Pólitisk dagbók", hafa skotið upp kollinum manna á meðal í Moskvu og segir NTB- fréttastofan, að greinar ritsins gefi frábæra innsýn f ýmis innri flokksmál svo og eru þar raktar umræður innan flokksins. I greinunum er vikið m.a. að atburðum fram til vors 1971, en tímaritið hætti að koma út skömmu síðar. Er þar fjallað um ýmiss konar menningarkúgun, áróðursaðferðir og sömuleiðis eru birtar staðreyndir um umræður á flokksfundum, sem fram að þessu hafa hvergi komið fram. Ritstjórarnir skrifa allmargar forystugreinar þar sem þeir gagn- rýna flokksforystuna og hvetja til, að „mannúðlegum sósíalisma“ verði komið á skv. kenningum Dubceks í Tékkóslóvakíu. Til Vesturlanda fréttist það í ágúst 1971, að þetta rit kæmi út og var þá ellefu eintökum smyglað út og birt á Vesturlöndum. Að þessu sinni hafa nú komið í leitirnar sex einstök, sem ekki höfðu sézt áður. I þeim er fjallað mjög vinsam- lega um Tékkóslóvakíu fyrir inn- rásina 1968, en ritstjórarnir eru þeirrar skoðunar, að Dubcek hefði getað bjargað stefnu sinni og fylgt henni fram til sigurs ef hann hefði sýnt meiri festu gagn- vart Sovétríkjunum eftir innrás- ina. í ritinu segir, að Isvestia, málgagn stjórnar Sovétríkjanna, hafi sent fimm fréttamenn til Prag til að lýsa „frelsun“ lands- ins. Einn þeirra, Boris Orlov að nafni, varð hins vegar svo miður sín af því, sem fyrir augu hans og eyru bar, að hann kvaðst ekkert geta skrifað og bað um leyfi til að fara heim aftur. AUGLÝSIIMGATEIKWISTOFA MYIMDAMÓTA Adalstræti 6 sími 25810 Dömur athugið hárgreiðslu og snyrtistofan Reykja- víkurvegi 68 Hafnarfirði verður lokuð vegna sumarleyfa frá 1 5. júlí til 29. júlí. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því að gjalddagi söluskatts fyrir júní mánuð er 1 5! júlí. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þríriti, Fjármálaráðuneytið 10. júlí 1974. SVTR Stangaveiðifélag Reykjavíkur Laus veiðileyfi í Grímsá 18. til 25. ágúst, 5 stengur. Einnig nokkur veiðileyfi í Gljúfurá, Stóru-Laxá og Hagaós. Silungsveiði í Hólaá, Brúará og Fullsæl. Stangaveiðifélag fíeyk/avíkur, Sími 86050. Notaðir bílar til sölu Höfum verið beðnir að selja eftirtalda bíla: Volga Gaz árgerð 1 973, Volga Gaz árgerð 1 972, Bílar í sérflokki. Kaupmenn Innkaupastjórar Þar sem lokað verður vegna sumarleyfa frá 22. júlí — 12. ágúst þá óskast pantanir á lagervör- um sendar sem allra fyrst. Davíð S. Jónsson og co. h. f. Sími 24-333. Gangstéttarhellur Höfum nú fyrirliggjandi gangstéttarhellur í stærðunum 50x50 cm og 25x50 cm og einnig 6 hyrndar hellur 32x32 cm. Hagstætt verð. Við önnumst flutning til kaupenda á Suðurlandi og á Reykjavíkursvæðinu. Pöntunum veitt móttaka í símum 99-3105 og 99-3189. Vinnuhælið að Litla-Hrauni. Stangaveiðifélag Rangeyinga auglýsir: Veiðitímabil Rangánna hefst 15. júlí n.k. Veiðileyfi verða seld í söluskálum Kf. Rangæ- inga, Hvolsvelli og Kf. Þórs á Hellu. Stjórnin. lltfieð Tilboð óskast í framkvæmdir við byggingu heilsugæslustöðvar á Höfn ! Hornafirði. Innifalið ! útboði er að skila byggingunni fokheldri auk múrhúðunar að utan. Cltboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavik, gegn 10.000.— kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 8. ágúst kl. 1 1.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 yii/ % c Járniðnaðarmenn 22 ára vélvirki óskar eftir mikilli vinnu, má vera úti á landi. Upplýsingar í síma 52733 eftir kl. 6 á kvöldin. Keflavík viljum ráða karl eða konu til skrifstofu- starfa strax. Upplýsingar í síma 1934 kl. 9 — 5 dag- lega. Fiskvinnslus töð in Jökull h. f. Viljum ráða menn vana viðgerðum þungavinnuvéla. ístak, sími 81935. Bifvélavirkjar — Vélvirkjar eða menn vanir viðgerðum þungavinnu- véla óskast strax. Uppl. í síma 52050. Ýtutækni h. f. Menn óskast til að stjórna vörulyftara. Upplýsingar hjá verkstjóra. Skipaútgerð ríkisins. Atvinnurekendur athugið Tveir ungir menn með Verslunarskólapróf, óska eftir að skipta á milli s!n kvöldvinnu i vetur. Margt kemur til greina. Ráðningartími eftir samkomulagi. Tilb. sendist Mbl. fyrir 19. júl! n.k. merkt, „Áhugasamir _ 1952 — 1 05 1 '.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.