Morgunblaðið - 14.07.1974, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 14.07.1974, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 14. JÚLI 1974 11 Orðsending frá Krabbameinsfélagi íslands Lokað verður vegna sumarleyfa frá og með 1 5. júlí til 16. ágúst. Dodge Challenger '74 DODGE CHALLENGER árgerð 1 974 með öllum tilheyrandi aukabúnaði er til afgreiðslu strax af sérstökum ástæðum. Kynnið yður verð og kjör strax í dag. ^ tTökull hf. ÁRMÚLA 36 REYKJAVÍK Sími 84366. Tökum upp á morgun glæsilegt úrval af Terelyneefni í blússur. Bómullarefni Buxnaterelyne einlit Frotteefni einlit — amerísk. Egill lacobsen Austurstræti 9 Hagkaup auglýsir hagstæð verð Þvol 2 Htrar kr. 155.— Jakobs tekex kr. 53. — Tropicana 2 lítrar kr. 173.— Tate og Lyle molasykur % kg kr. 25.— California súpur kr. 35.— Drengjasundskýlur frá kr. 287.— Herrasundský/ur frá kr. 550.— Geimfar- ar reyna nýja rétti Moskvu 12. júlí, AP. TILKYNNT hefur verið f Moskvu, að meðal þeirra verk- efna, sem geimfararnir 1 Saljut-3 eiga að inna af hendi, sé að reyna ýmsa nýja rétti og muni þeir sfðan verða settir á almennan markað til að Iffga upp á heldur dauflegt úrval matvæla. Hefur meðlæti, sem kallað er „Moldovasðsa", verið tilnefnt. Er það þekkt 1 Moldaviu, búið til úr græn- meti, ávöxtum og vfni og sagt minna á tómatsðsu. Er sðsan sögð henta bærilega með kjöt- réttum, fiski, grænmeti og makkarðniréttum. Útboð Tilboð óskast í eftirtaldar framkvæmdir við bændaskólann á Hvanneyri, Borgarfirði. 1) Loftræstikerfi. 2) Hurðasmíði. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn 2.000 - kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 26. júlí 1974. Tilboð í loftræstikerfi verða opnuð kl. 1 1:00 f.h. en tilboð í huröasmíði verða opnuð kl. 1 1:30 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 JÓHANN ÓLAFSSON & CO. HF., Sundaborg, Klettagörðum 11—13 — Sími 82644 Lokað vegna sumarleyfa frá 22. júlí — 5. ágúst 1974. Jóhann Ólafsson og c/o h.f. Sundaborg 43, Reykjavik. Quadra-Trac. ^ Miklar breytingar á innréttingum og undirvagnr Umboð fyrír amerfskar, enskar og japanskar bifreiðir. Allt á sama stað er hjá Agli Frá Ameríku: WAGONEER Allt á sama stað Laugavegi 118 - Símar 22240 og 15700 EGILL VILHJÁLMSSON HF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.