Morgunblaðið - 03.12.1974, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER 1974
Guö þarfnast
þinna handa!
GIRÓ 20.000
HJÁLPA RSTOFNLiN TA
KIRKJUNSAR \(
ÁRIMAD
HEILLA
DJHCBÖK
1 dag er þriðjudagurinn 3. desember, 337. dagur ársins 1974.
Árdegisflóð er I Reykjavfk kl. 07.54, síðdegisflóð kl. 21.06.
Sólarupprás er f Reykjavík kl. 10.50, sólarlag kl. 15.45.
Á Akureyri er sólarupprás kl. 10.58, sólarlag kl. 15.06.
(Heimild: Islandsalmanakið).
Dánarheimur og undirdjúpin eru opin fyrir Drottni, hversu miklu fremur hjörtu
mannanna barna! Spottaranum er ekki vel við að vandað sé um við hann, til viturra
manna fer hann ekki. (Orskv. Salómons 15.11—12).
12. október gaf séra Björn Jóns-
son saman í hjónaband i Kefla-
víkurkirkju Láru Hjördfsi Hall-
dórsdóttur og Benedikt Jóhanns-
son. Heimili þeina er aö
Kjartansgötu 4, Reykjavík.
svar:
siMixsunaiMS imv iuxuavm i
laiMVUVdQBA laiMTOIMWQ
O o
-hACJhJC?
Heyrirðu ekki að borinn er alls ekki í gangi hjá þér, maður?
26. október gaf séra Ólafur
Skúlason saman í Bessastaða-
kirkju Sigríði Hjaltadóttur og
Hörð Jóhannesson. Heimili þeirra
er að Bauganesi 35. (Stúdíó
Guðm.).
30. ágúst gaf séra Björn Jóns-
son saman i hjónaband í Innri-
Njarðvíkurkirkju Guðbjörgu
Öskarsdóttur og Sigurð R. Sigur-
björnsson. Heimili þeirra er að
Hringbraut 78, Keflavik.
(Ljósmyndast. Suðurnesja).
Lárétt: 1. hnugginn 6. matar-
geymsla 8. spil 10. athuga 11.
stólpum 12. ullarvinna 13. álasa
14. þjóta 16. blóminu
Lóðrétt: 2. tveir fyrstu 3. hæn-
unni 4. klukka 5. hendir 7. minnti
9. arinn 10. á litinn 14. ósamstæð-
ir 15. fyrir utan
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1. mylur 6. sér 8. stumrar
11. kar 12. asi 13. TR 15. TM 16.
æla 18. rótanna
Lóðrétt: 2. ýsur 3. lem 4. urra 5.
æsktir 7. grimma 9. tár 10. ást 14.
ala 16. æt 17. án
85 ára er f dag frú Þórunn
Björg Sigurðardóttir, Vitastíg 5,
Hafnarfirði. Hún er að heiman í
dag.
1 BRIPC3E
Eftirfarandi spil er frá leik
milli Portúgals og Belgíu f
kvennaflokki fyrir nokkrum
árum.
Norður.
S. —
H. G-10-7-5-3
T. K-G-7-3
L. K-D-10-3
Vestur. Áustur.
S. Á-6-4-3 S. K-G-8-5-2
H. K-6-4 H. D-8-2
T. 9 T. 8-4-2
L. Á-8-7-5-2 L. 9-6
Suður.
S. D-10-9-7
H. A-9
T. A-D-l 0-6-5
L.G-4
Dömurnar frá Portúgal sátu N-
S við annað borðið og sögðu þann-
ig:
Norður Suður
1 h 2 t
3 t 3 s
4 t 5 t
Sagnhafi vann spilið auðveld-
lega, því hann gaf aðeins einn
slag á hjarta og einn á lauf.
Við hitt borðið sátu dömurnar
frá Portúgal A-V og þar gengu
sagnir þannig:
N A S V
P P lg 2 1
D 2 s D P
P P
Suður lét út laufa gosa, fékk
þann látinn út og drepið var með
ási, spaði látinn út og drepið með
kóngi. Nú var tígull látinn út,
norður drap, lét út hjarta gosa og
þar sem suður drap með ási
(sagnhafi drap ekki með drottn-
ingu) þá þurfti sagnhafi ekki að
hafa áhyggjur af spilinu og fékk 8
slagi. Portúgal fékk 1070 fyrir
spilið og gerði það 14 stig.
r niðurstöður
Könnun á heyrn manna sem vinna daglega l háétji
„Niðurstöður ógnvekjandi fyrir málmiðnaðarmenn
Hljómsveitin Jeschua. Frá vinstri: Thomas Enochsson (gítar), Lars
Enochsson (gítar), Staffan Enochsson (elbassi), Bruno Eklund
(trommur), Hans Helen (píanó).
Hingað til lands er komin
sænska hljómsveitin Jeschua, en
hún útbreiðir fagnaðarerindið í
nútímalegum búningi. Hljóm-
sveitin verður hér í rúma viku og
syngur og vitnar í ýmsum kirkj-
um og hjá söfnuðum. Með í för-
inni eru einnig Rune Brannström,
biblíukennari, Ingemar Myrin,
stud. theol. og Majsan Sundell,
æskulýðsprestur. Hljómsveitin
mun vera ein sú vinsælasta á sínu
sviði í Svíþjóð, og i kvöld gefst
tækifæri til að hlusta á hana á
Hjálpræðishernum. Samkoman
hefst kl. 20.30.
(Frétt frá Hjálpræðishernum).
HAIXQRlMSKIBIUU
GÍRÓ 15100
ÍÍSÍ?/ CENGISSKRÁNING
Nr. 219 - 2. desember 1974.
SkraC frá Eining Kl, 1 3, 00 Kaup Sala
2/12 1974
1
1
1
100
100
100
100
100
100
100
100
100
100
100
100
100
100
100
Bandarikjadollar
Sterlingepund
Kanadadollar
Danskar krónur
Nor8kar krónur
Sænekar krónur
Finnek mðrk
Franekir frankar
Belg. frankar
Svieen. írankar
Gyllini
V. -Þyzk mörk
Lirur
Austurr. Sch.
Escudos
Pe6ctar
117,30
272,25
118, 70
2012,90
2171,50
2732,45
3179,25
2522,85
312,90
4270.65
4529.65
4685,30
17, 61
655, 55
471,85
206, 25
39. 03
99, 86
Yen
Reikningskrónur-
Vöruskiptalönd
1 R eikningsdollar -
Vöruskiptalönd
Breyting frá sfCuetu skráningu.
117,70
273,45
119, 20
2021,50
2180,70
2744,15
3192,75
2533, 65
314,20
4288,85
4548,95
4705, 30
17, 69
658,35
473,85
207,15
39, 20
100,14
HVAÐ ER ÞAÐ
SEM ER SVART,
GEfMGUR Á
TVEIM FÓTUM
□G SÉST EKKI!
áster...
... haust-
gangaí
skógi
TM Reg. U.S. Pot Off — All rights reterved
(C 1973 by los Angeles Times
|KRDSSGÁTA
■ 1 X * 4 ■
J
9
II n
IX u Ui
wT i
Ito