Morgunblaðið - 03.12.1974, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 03.12.1974, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER 1974 Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn 21. marz. —19. apríl Gagnsamur dagur og skemmtilegur um margt. Þú ert að bræða með þér einhverj- ar áætlanir og skvldir reyna að koma þeim í verk. Nautið 20. aprfl — 20. maí Örvandi áhrif frá stjörnunum benda til, að dagurinn geti orðið þér notadrjúgur til að koma frá ýmsu, sem hefur setið á hakanum. Krabbinn 21. júní — 22. júli Nauðsynlegt þú ryenir að skilja skoðanir annarra, sem þér verða kynntar í dag. Þú hefur sem sé ekki alltaf alveg rétt fyrir þér. 'iWiSA Tvíburarnir 21. maf — 20. júní Þú ættir að vera samvinnuþýðari og sýna öðrum meiri skíining, ekki hvað sízt þín- um nánustu. Harka og ósveigjanleiki skemmir fyrir þér. Ljónið 23. júlí — 22. ágúst X-9 „GEGNLIM RlsriNA SA EG HANZKAKLÆDDA HENOl TAKA i'GIKKINN... FAOlR M1.NN FELLf \ VA(? HEPPILEGTAO þÚVARST ElHN HEIMA.EN VISS- ARA ER AÐAVÖA- 7A f kOFANUM, EF þú SKyLDlR HAFA EINHVER- JA PAPPlBA HEÍR.' MEO þlG LOKAOA INNI i'BRENNANW HÚStNUMlCHELt?'/ MEÐAN EG VAR SEM LÖMUO AF HRÆ&SLU KVEIKJI MORÐlNGlNN \, CORRIGAN ( þu VEIZT ÉG HATA " , SVESKJUR -- .EG VIL PLÓMUR Reyndu að hafa heimil á óstýrilátum tilfinningum þínum. Væri ráð að lifa ekki um of f fortíðinni, hvað það snertir. ffljfSI Mærin XkQIIi 23. ágúst — 22. sept. Taugaóstyrkur og streita hefur gert vart við sig hjá þér. Er þá bezt að leita h jálpar f stað þess að mæða þína nánustu. (jí’íi! Vogin 23. sept. — 22. okt. Þú rekur þig á einhverja andstöðu og kannski þar sem sfzt skyldi. Við þessu var að búast og það veiztu sjálfur. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Nú væri heillaráð að setjast niður og hugsa málin f kyrrð og næði í stað þess að rasa alltaf um ráð fram. Bogamaðurinn 22. nóv. — 21. des. Þú hefðir gott af því að dreifa huganum frá einhverjum persónulegum málum, sem eru að angra þig, með þvf að fá þér tómstundaiðju, sem er þér aðskapi. Steingeiiin (áiMvs 22. des. — 19. jan. Þér finnast aðrir ekki leggja eins mikið af mörkum og þú — í óeiginlegum skiln- IngL Vel kann svo að vera, en það er lítið, sem þú getur gert f því. ==fðl Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Einhver leiðindi gera vart við sig á vinnustað og skaltu reyna að leiða þau mál til lykta fyrr en sfðar. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz. Þér er gert tilboð, sem við fyrstu sýn er mjög girnilegt. Ráðlegt að kanna það gaumgæfilega. I>» V N l IS OOOOOOÍÍ AKEN'T U)£ WS5V, WSSH, FU55V 7 I LL 6£T SEETHOVEN NEVER complainep uimen a cute CHtCK 5ET A 6LA55 OF LEMÖNAPE ÚN HI5 PANO.'Í Viltu ekki setja appelsínið á píanóið mitt. Glasið gæti skilið eftir sig hring. Ooooó! Er maður ekki orðinn smámunasamur og aftur smá- munasamur! Ég þori að veðja, að BEETHOVEN kvartaði aldrei, þegar stælskvfsa setti glas af appelsíni á píanóið HANS! KOTTURINN felix DADA -DADA-DA-DA TALADU SVOLITtÐ VI e> pabba.’

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.