Morgunblaðið - 03.12.1974, Síða 10

Morgunblaðið - 03.12.1974, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER 1974 Loforð — ekki efndir. Er okkar hugarfar þannig. Er neyð hins hungraða okkur of fjarlæg? Hungur Um 2. boðorðið Eftir Hjalta Hugason stud. theol. HVERSU langt nær hjálp vestrænna þjóða til handa hungruðu fólki og þeim þjóð- um, sem fákunnandi eru og líða skort? Hversu lengi hefur þessi þróunarhjálp verið við lýði — hvaða árangur hefur hún borið? Er næringarskort- urinn á undanhaldi? Fyrir nokkru er lokið mikilli matvælaráðstefnu í Róm. Margir halda fram að þar hafi meira verið um loforð og yfir- lýsingar en beinharða hjálp. Bandaríkjamenn og Frakkar höfnuðu tillögu, sem kom Hversdagslegur dagur I vinn- unni. Allt gengur á afturfótunum. Forstjórinn I vondu skapi og vinnufélagarnir hafa ekki bœtt andrúmsloftið. Herra A gengur þungum skrefum aS innganginum ( blokkina og hugsar með ðnægju til hvíldar. Hugur hans er uppfull- ur af orðum og skömmum eftir erfiðan dag og þegar hann kemur heim ætlar hann að hleypa þeim út. Hversdagslegur dagur heima. Ósamkomulag við nágrannakon- una og þvottavélin í ólagi. Frú A hrærir hratt ( grautnum, sem hún byrjaði alltof seint að elda. Þegar maðurinn kemur heim ætlar hún fram, þess efnis að fólk borð- aði eitthvað minna. Það er eins og tæpast megi leggja örlítið harðara að sér. Höfum við ekkert afgangs? Ætli af- staðan sem fram kemur á myndinni hér sé dálítið al- menn? Aðeins töluð orð, hugmyndir, kenningar, ekki nærinq er þeir þurfa, sem fá of lítið. Án efa getum við hjálpað og þegar ég segi við, á ég við okkur íslendinga, en ekki aðrar þjóðir, ekki stórþjóð- irnar. Það stendur núna yfir aS ausa úr skálum reiSi sinnar. Hversdagslegur dagur I skólan- um. Óvænt próf. LeiSinlegur kennari, sem heldur aS hann geti sýnt óráttlæti vegna stöSu sinnar. Bezta vinkonan hefur fundið sér nýja vinkonu. Allt er leiSinlegt. Litil fjölskylda hittist innan tlðar viS kvöldmatinn. Þrjár mannverur, sem á liSnum degi hafa mætt vandamálum og eru þreyttar. Þessum þrem verum er ekki raðaS þarna saman af tilviljun, þetta er dóttir, móðir og faðir, þeim þykir vænt hverju um annað. ViS matar- borðiS verður rifrildi, þreyta, von- birgSi, þvingun. Er kærleikurinn ekki lengur til staSar? söfnun til Bangladesh m.a. og ættum við að IFta í eigin barm og athuga hvort við getum næstu daga eða vikur veriðán einhvers, sem kostar peninga. Dæmi: Færri bíóferðir, minni íburð í mat, sleppa því að kaupa bókina eða plöt- una, sem okkur langaði svo í, sleppa sunnudagsbíltúrnum eina helgi. Allt þetta gæti fjölskyldan sameinast um. Það má vel útskýra fyrir börnunum hversu mikið þau sjálf geta hjálpað börnum í öðrum löndum. Þau myndu upp til hópa vera fús til að verða af einni bíóferð eða helgarbíltúr. Sem sagt, sameinað átak = 1.000,- kr. á hverja meðalfjölskyldu í landinu. Kærleikurinn breiðir yfir allt. En I daglega Kfinu finnum við fljótt, að þessi orS eru auSveldari sögn en verki. Þvert á móti verður það i reynd þannig, aS viS breiðum yfir kærleikann. Hjón, vinir, börn, foreldrar, nágrannar standa fyrr en viS vitum gegn hvert örðu full óánægju. ViS viljum svo gjarnan að það finnist kærleikur, sem sigri allt. Kærleikur eins og sá er Páll postuli talar um í Korintubréfinu fyrra: „Hann gleðst ekki yfir óréttvls- inni, en samgleðst sannleikanum, hann breiðir yfir allt, trúir öllu, vonarallt, umberallt." Og þannig kærleika dreymir okkur um að uppfylla. Dreymir um. Ef til vill liggur meinið þar. Við látum (myndunar- aflið reka okkur burt frá raunveru- leikanum. Við horfumst ekki ( augu við það, að það að elska er ekki eitthvað stöðugt ástand, heldur list. sem þarf að æfa og laera. Framhald. Þýtt úr Familien. Við höfum hugleitt fyrsta boðorðið: Ég er Drottinn Guð þinn, þú skalt ekki aðra guði hafa. Gerð var tilraun til að sýna, hvernig boðorðið und- irstrikar og leggur áherzlu á verk Guðs meðal manna, hann vitjar þeirra, vill vera þeirra Guð, þrátt fyrir að þeir þekkja hann ekki, eru villu- ráfandi sem sauðir, stefna hver sína leið, án þess að skeyta um hann. í þessu felst kjarni fagnaðarerindis krist- innar trúar og við getum nefnt það fagnaðarerindi, vegna þess að það stendur okkur til boða, er virkt í okkar samtíð. í dag leiðum við hugann að öðru boðorðinu: Þú skalt ekki leggja nafn Drottins Guðs þíns við hégóma. Það býður, að við eigum ekki að gera lítið úr Guði, ekki líkja honum við lítilfjörlega hluti heldur tilbiðja hann sem Guð, lofa hann og vegsama í orðum, hugsunum og gerð- um, hverja stund. Hann á að vera ráðandi þáttur í lífi okk- ar. Honum eigum við að fela leiðsögnina, hann á að móta skoðanir okkar og afstöðu til allra hluta. En má ég spyrja þig per- sónulegrar spurningar? Hverníg er sambandi þtnu við Guð farið? Er hann þinn Guð, kemst hann að í lífi Ikrossgötur Umsjón: Jóhannes Tómasson Gunnar E. Finnbogason.. þfnu til að umbreyta því, kemst hann að, til að leyfa þér að sjá sig eins og hann er, persónulegur, kærleiks- ríkur Guð, sem skapaði manninn til samfélags við sig? Eða er hann fjarlægur, óraunverulegur. Ert þú ef til vill í vafa um, hvort það sé yfir höfuð nokkur Guð? Ljóst er að svo er um marga, þeir ,hafa afskrifað Guð, fyrir þeim er annað boðorðið merking- arlaust, þeir geta ekki annað en lagt nafn Guðs við hé- góma, af því að Guð er hé- gómi að þeirra mati. Áður en annað borðorðið fær nokkra merkingu, nokkurn tilgang, verður fyrsta boðorðið að verða að veruleika í lífi okkar, Guð verður að verða að okk- ar Guði, við verðum að eign- ast samfélag við hann, kynn- ast honum eins og við kynn- umst öðrum raunverulegum og lifandi persónum. Því án persónulegs samfélags við Guð verður annað boðorðið aldrei haldið. En þeir, sem játa Drottin sem Guð sinn, telja sig lifa í samfélagi við hann og lúta hans stjórn, eiga einnig á hættu að brjóta annað boð- orðið, það nær því einnig til þeirra. Yfirlýsing þeirra gæti verið fölsk, sprottin af mannasetningum, en ekki verkum heilags anda, hún gæti verið hræsni eða sjálfs- blekking. Annað boðorðið býður þeim því að ástunda sjálfsprófun, reyna hvort þeir eru í lífrænum tengslum við Guð eða hvort vitund þeirra um hann er dauð þekking, samsinning staðreynda, en ekki mótandi samband. Mörgum hættir til að fella Guð í mót sinna eigin skoð- ana og sníða af honum þá þætti, sem þeim fellur ekki, gera sér persónulegt húsgoð úr Drottni Guði Bibllunnar. Nefnist slíkt ekki að leggja nafn hans við hégóma? Aðrir leita Guðs og ákalla hann, er F nauðir rekur, en gleyma honum í annan tlma, þeir nota nafn hans sem töfraorð, sem á að hefja þá yfir vandann. Annað boð- orðið fordæmir slíka afstöðu. Drottinn ber að ákalla I þraut- um, lofa nafn hans á gleði- stundum, honum eigum við að gjöra óskir okkar kunnar með bæn og beiðni ásamt þakkargjörð, Filipplbréfið 4,6. Sambandið við hann á að vera órofið allt lífið, maðurinn á ekki aðeins að ákalla hann, heldur vænta áhrifa frá honum. í sllku sam- félagi öðlást nafn hans fyrst fyllingu sína, þegar hann hefur verið meðtekinn á þennan hátt, er honum loks ekki líkt við hégóma, heldur lofaður sem Guð. Óhreinn spegill Fullkominn kærleikur. Ekki mannlegur, heldur fullkominn. Frá þér. Kenndu mér meira um kærleika þinn Guð. Leyf mér að endurspegla hann til meðbræðra minna. Ó, Guð. Ég græt yfir því að vera svo óhreinn spegill. Kærleikurinn umber allt

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.