Morgunblaðið - 03.12.1974, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 03.12.1974, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER 1974 41 fólk í fréttum + Öllum á óvart afsalaði Helen Morgan sér titlinum, „Ungfrú heimur“, nú á dögunum. Sú, sem varð númer tvö heitir Anneline Kriel og er frá Suður- Afríku, Anneline tók við titl- inum (þvi ekki getur heimur- inn verið án fegurðardrottn- ingar . . .) nú sl. fimmtudag og var myndin tekin við það tæki- færi. Anneline er 19 ára gömul, stundar nám í leiklistarsögu og er frá Witbank í Suður-Afríku. + Marlon Brando og Ethel Kennedy, ekkja Roberts Kennedy, eru hér að ræða við gesti i veizlu sem haldin var á Waldorf Astoria, til ágóða fyrir Þróunarstofn- un Indíána í Bandarikj- unum. Eins og við vitum hefur Brando stuðlað mjög að bættum lífskjör- um Indiána. + Þrátt fyrir það að ekki hafi miðað neitt verulega í samkomu- lagsátt í deilunni um Taiwan er utanríkisráðherra Bandarikj- anna, Henry Kissinger, sótti þá Kínverja heim, i siðustu viku, en varð þó að yfirgefa þá án þess að hitta Mao Tse-tung, þá hefur ferðin án efa verið mjög fróðleg fyrir konu Kissingers, Nancy Kissinger — hún fór alla vega ekki heim án þess að sjá Kinamúr- inn. Myndin er tekin við það tækifæri er túlkur var að leiða hana í allan sannleikann um sögu þessa mikla bákns. heitu hverunum eins og við sjáum á einni mynd- inni og einmitt á þeirri mynd, þeirri sem fólkið er að baða sig á, er kona íklædd pels sem er úr hamstraskinnum, og svona fyrir þá sem áhuga hafa á pelsum, þá kostar sá pels sem svarar um hundraðogfimmtiuþúsund íslenzkra króna . . . + Þessar tízkumyndir rákumst við á nýlega f þýzka tfmaritinu Stern. Myndirnar eru fyrir okkur svolftið sérstakar, og þá einkum vegna þess, að þær eru teknar hér á Islandi. Þetta tfzkufólk hefur skroppið hingað til þess að fá okkar litskrúðuga landslag og náttúrudýrð okkar til þess að hafa sem bakgrunn f myndatökunni. Útvarp Reykfavik ÞRIÐJUDAGUR 3. desember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kL 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbL) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kL 7.55. Morgunleikfimi kl. 7.35 og 9.05. Morgunstund barnanna kL 9.15: Guðrún Guðlaugsdóttir endar lestur „örlaganæturinnar“, ævintýris af múminálfunum eftir Tove Jansson í þýðingu Steinunnar Briem (13). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir 9.45. Létt lög milli liða. Fiskispjall kl. 10.05: Ásgeir Jakobsson flytur. „Hin gömlu kynni“ kL 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þátt með frásögn- um og tónlist frá liðnum árum. 11.00 Hljómplötusafnið / Endurtekinn þáttur Gunnars Guðmundssonar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 13.50 Ctvarp frá Dómkirkjunni: Ctför dr. Páls tsólfssonar tónskálds. 15.15 Miðdegistónleikar: tslenzk tónlist a. Tilbrigði eftir Hans Grisch um ís- lenzkt þjóðlag. Sinfóníuhljómsveit ts- lands leikur; Bohdan Wodiczkostj. b. Lög eftir Friðrik Bjarnason, tsólf Pálsson og Sigfús Einarsson. Margrét Eggertsdóttir syngur; Jónína Gfsla- dóttir leikur á píanó. c. Svipmyndir fyrir píanó eftir Pál tsólfsson. Jórunn Viðar leikur. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (Veður- fregnir 16.15). Tónleikar. 9 9 A skfanum ÞRIÐJUDAGUR 3. desember 1974 20.00 Fréttirog veður 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.40 Hjónaefnin ltölsk framhaldsmynd, byggð á sögu eftir Alessandro Manzoni. 7. þáttur. Þýðandi Jónatan Þórmundsson. Efni 6. þáttar: Eftir að hinn nafnlausi tignarmaður hefur leyst Lúcfu úr haldi, felur hann skraddarakonu f þorpinu að gæta henn- ar. Þar ber fundum þeirra Agnesar saman að nýju, og Lúcfa skýrir móður sinni frá heiti sfnu um ævilangt einlffi. Agnesi þykir þetta mjög miður, en fær engu um þokað. Kardfnálinn fréttir um hlutdeild don Abbondfós f málinu og veitir honum þungar átölur fyrir hugleysið og Iftilmótlega framkomu við hjónaefnin. Lúcía fær sfðan athvarf á heimili ríkra hjóna í Mflanó, og þar reynir hún að gleyma Renzó, sem nú hefur frétt, hversu málum er háttað, og neitar að sætta sig við slfk málalok. Skömmu sfðar verður mikil hungurs- neyð f héraðinu, og í kjölfar hennar fylgir styrjöld. Herskarar úr norðri fara með ránum og ofbeldi um byggðirnar, og Agnes, Perpetúa og don Abbondfó flýja þorpið ásamt öðrum og leita athvarfs f óvinn- andi kastala hins nafnlausa. Þar dvelja þau í góðu y firlæti, uns hættan er liðin hjá. 21.35 Indfánar eru Ifka fólk Fyrsti þáttur af þremur í fræðslu- myndaflokki um indfána f Suður- Ameríku, Iffskjör þeirra og félagsleg vandamál. Þyðandi og þulur Öskar Ingimarsson. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 22.20 Heimshorn Fréttaskýringaþáttur. Umsjónarmaður Sonja Diego. 22.50 Dagskrárlok. 16.40 Litli barnatfminn Margrét Gunnarsdóttir stjórnar. 17.00 Lagiðmitt Berglind Bjarnadóttir sér um óska- lagaþátt fyrir börn yngri en tólf ára. 17.30 Framburðarkennsla f spænsku og þýzku 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.40 Svipleiftur úr sögu Tyrkjans Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur flytur þriðja erindi sitt: Sóknin inn f Evrópu. 20.05 Lög unga fólksins Sverrir Sverrisson kynnir. 20.50 Fráýmsum hliðum Hjálmar Árnason sér um þátt fyrir unglinga. 21.20 Tónlistarþáttur f umsjá Jóns Ásgeirssonar. 21.50 Fróðleiksmolar um Nýja testa- mentið Dr. Jakob Jónsson fly tur. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „t verum“, sjálfsævisaga Theódórs Friðrikssonar Gils Guðmundsson les (9). 22.35 Harmonikulög Reynir Jónasson leikur. 23.00 Á hl jóðbergi Árstfðir íslands — The Four Seasons of Iceland: Hátfðardagskrá úr sögu og bókmenntum tslands, sett saman af dr. Alan Boucher. Flytjendur með honum: Sheila Grant, Nigel Lambert og Gabriel Wolf. — Dagskráin var flutt f brezka útvarpinu f tilefni 1100 ára afmælis tslands- byggðar. 23.45 Fréttir í stuttu máll Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 4. desember 1974 18.00 Björninn Jógi Bandarfsk teiknimynd. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 18.20 Hljómplatan Finnsk fræðslumynd. Annar þáttur af þremur. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 18.40 Fflahirðirinn Bresk framhaldsmynd. STÖRHVELIÐ Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.40 Landsbyggðin Flokkur umræðuþátta um málefni ein- stakra landshluta. 2. þáttur. NORÐURLAND Umræðunum stýrir ölafur Ragnars- son, fréttamaður. Þátttakendur, auk hans, eru Brynjólf- ur Sveinbergsson, oddviti á Hvamms- tanga og formaður Fjórðungssam- bands norðlendinga, Áskell Einarsson, framkvæmdastjóri sambandsins, Bjarni Einarsson, bæjarstjóri á Akur- eyri, og Heimir Ingimarsson, sveitar- stjóri, Raufarhöfn. 21.35 Laus og liðugur (Suddenly Single) Bandarfsk sjónvarpskvikmynd frá árinu 1970. Þýðandi Jón O. Edwald. Aðalhlutverk Hal Holbrook, Barbara Rush, Margot Kidder og Harvey Kor- man. Myndin greinir frá manni á fertugs- aldri, sem hefur lifað kyrrlátu Iffi með konu sinni um alllangt skeið. Hjónabandið er þó ekki til fyrirmynd- ar, og þau koma sér saman um að skilja. Konan giftist strax aftur, en hann stendur einn eftir, óráðinn f, hvernig bregðast skuli við nýendur- heimtu frelsi. 22.50 Dagskrárlok. fúlk f fjclmiélum a' g l, Hin gömlu kynni KI. 10.25 er þátturinn „Hin gömlu kynni“ á dagskrá útvarps- ins. Við höfðum samband við Valborgu Bengtsdóttur, sem er umsjónarmaður þáttarins, og spurðumst fyrir um efnið, sem hún kynnir að þessu sinni. Anna Borg les úr sögunni Bergljót eftir Björnstjerne Björn- son, og leikur Emilfa Borg undir á pfanó. Það er ekki oft, að hlustendum gefst kostur á að heyra þessa frægu leikkonu lesa upp, en hér er um gamfa upptöku að ræða. Önnur upptaka úr segulbandasafni útvarpsins er söngur Árna Jónssonar frá Múla og Péturs A. Jónssonar. Þeir flytja söngva úr Friðþjófssögu. Þá les Þóra Elfa Björnsson frásögu ömmu sinnar Þóru Björnsson sýslumannsfrúar í Borgarnesi. Hún lærði matar- gerð f eldhúsi Valdimars Danaprins, en þar naut hún leiðsagnar Þóru Pálsdóttur frá Pálsbæ á Seltjarnarnesi. Hún var f fyrstu hjá Jóni Sigurðssyni, en starfaði sfðar f eidhúsinu hjá kóngafólk- inu. Auk þessa efnis verður flutt tónlist á milli atriða f þættinum. Heimshorn 1 kvöld kl. 20.20 er Heimshorn á dagskrá, og er það að þessu sinni f umsjá Sonju Diego. Þar verður fjallað um Vladivostok- fund þeirra Geralds Fords, forseta Bandarfkjanna, og Leonfds Brésneffs, ástand og atburði þá, sem hafa verið að gerast f Eþfópiu, — viðræður Sovétmanna og Norðmanna um Barentshaf og Spitsbergen, og loks verður fjallað um hungur og bágt ástand á Indlandsskaga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.